Nýi tíminn - 07.06.1956, Blaðsíða 3
. NÝI TÍMINN — Fimmtiidagur 7. júni 1956 -— (3
ALÞÝÐliBAlVDAlAGSINS
e. Víðtækar ráðstafanir séu gerðar tii lækk-
unar á húsaleigu og byggingarkostnaði.
f. Fragtir séu lækkaðar.
2. Atvinnuöryggi allra við íslenzka
framieiðslu
Öllum vinnufærum mönnum sé tryggð at-
vinna við þjóðnýt störf í þágu íslenzkrar fram-
leiðslu. Meö stóraukinni atvinnu, sem skap-
ast við framkvæmdir samkv. þessari stefnu-
skrá sé tryggt, aö ekki verði atvinnuleysi, þótt
öll hervinna hverfi. Sérstakar ráðstafanir séu
gerðar til þess aö tryggja fulla atvinnu, ef
þöi'f gerist, t.d. með stórauknum húsbygging-
um.
3. Stefnubreyting i húsbyggingarmálum
Breytt verði um stefnu í húsnæðis- og hús-
byggingarmálum, þannig aö íbúðaliúsabvgg-
ingar og leiga. íbúðarhúsnæðis lendi ekki í
braski eins og nú á sér stað, heldur séu bygg-
ingar íbúða miðaðar við þarfir almennings og
gróðasjónarmiö milliliöa verði útilokuð.
a. Stefnt skal aö því aö gera mönnum
kleift aö fá somasamlegar íbúðir til umráða
fyrir 10% af mánaðarlaunum sínum og sé
vaxtaafsláttur veittur barnmörgum fjölskyld-
um.
b. Stefnt skal aö því aö útrýma óhæfu í-
búðarhúsnæöi við sjó og í sveitum með sam-
stilltu átaki þjóöarinnar á næstu fjórum árum
c. Aukin séu lán til verkamánnabústaö-
anna.. svo aö fljótar gangi um byggingar. Verk-
lýössamtökin fái meirihluta í stjóm bygging-
arsjóös verkamanna.
d. Myndaðir séu húsbyggingarsjóðir hins
opinbera til þess aö gera þjóðfélaginu kleift
aö beina byggingarstarfseminni inn á heil-
brigðar brautir.
e. Lækkaðir séu vextir til íbúðai’húsabygg-
inga.
f. Yfirráð bæjar- og sveitarfélaga yfir lóð-
um séu tryggö og mönnum gert kleift aö fá
lóöir til að byggja á.
4. Endurbætur tcyggingauma
a. Lögum um atvinnuleysistryggingar sé
breytt þannig, aö verklýössamtökunum séu
tryggð full umráð yfir vörzlu og ^ávöxtun at-
vinnuleysissjóöanna í bönkum og sparisjóö-
um og njóti lán til íbúðabygginga verka-
manna og hvíldar- og félagsheimila verkalýðs-
samíakanna forgangsréttar.
b. Óll tryggingalöggjöfin verði vandlega
endurskoðuö og endurbætt meö það fyrir aug-
um m.a. að hækka ellilaun og öroi’kubætur,
auka raunveruleg mæðralaun, afnema nef-
skatta ti'yggingai’laganna og tryggja fram-
kvæmd skipulagðrar heilsuverixdar.
S. Mannréttindamál
a. Stjórnarski’áin verði endurskoöuö með
það fyrir augum að kosningaréttur verði jafn
fyrir alla íslendinga hvar sem þeir búa.
b. Konum séu tryggð sömu Iaun og körl-
um fyrir sömu vinnu.
c. Lögfestur sé 8 stunda vinnudagur al-
mennt, þriggja vikna orlof vei’kafólks og líf-
eyrissjóður fyrir sjómenn.
d. Sett séu lög um rekstui’sráö viö stór
atvinnufyi’irtæki á líkum gi’undvelli og ná-
grannaþjóöir okkar á Norðurlöndum hafa kom-
ið á hjá sér.
6. Verðlags- og viðskipiamál
Tekið sé upp strangt verðlagseftirlit og
verðlagsákvarðanir um vörur, húsnæði og
hverskonar þjonustu og sé þannig um búiö,
að tryggt sé með áhrifum alþýðusamtakanna,
aö eftirlitiö komi aö fullum notum.
Sé innflutningur verzlunai’vai’a eöa gjald-
eyris takmarkaður með leyfum, skulu þau veitt
bæði kaupfélögum og smákaupmönnum, en
heildverzlunum ekki gefin aðstaða til þess aö
drottna yfir þeim, sem annast smásöluna, held-
ur séu slíkar heildverzlanir knúöar til sam-
keppni um viðskiptin til smásalanna. Á sama
hátt sé innflutningi hráefna cg annara vara
til a.tvinnureksturs beint sem mest til þeirra,
sem nota þau.
1. Menniitgarmál
Unnið sé að alhliöa eflingu þjóömenningar
vori’ar og aö því- aö gera hana raunvemlega
sameign allrar þjóöarinnar.
a. . Stuöningur við listir og vísindi sé stór-
um aukinn, opinberar byggingar ski’eyttar
listaverkum og rækt lögö viö aö skapa al-
menningi fagurt og listrænt umhverfi við störf
og hvíid.
b. Alþýöuæskunni sé auðveldaður aðgang-
ur að menntastofnunum svo efnaskortur þurfi
ekki að hindra skólavist fátækra nemenda.
Styrkir til nemenda séu stórum auknir.
c. Heiðurslaun og styrkir til rithöfunda,
vísinda- og listamanna séu stórum auknir.
d. Komið sé upp æskulýðsheimilum, menn-
ingar- og hvíldarheimilum fyrir alþýðú
manna. Ríkið Ieggi fram fé aö jöfnu móti
verklýössamtökunum til þeirra orlofs- og
hvíldarheimila, er verklýðssamtökín korna
á íot.
e. Fleiri skólahús séu byggð og sköpuð
skilyi’ði til þess að framkvæma aö fullu beztu
nýmæli fræöslulaganna, jafnhliða því sem þau
og iönskólalögin séu endui’skoðuð.
f. Ríkissjóður leggi fram stofnfé til verk-
Iyðsskóla og taki þátt í rekstui’skostnaði hans
eftir sömu reglum og gilda um skóla gagn-
fræöastigsins.
g. Reist sé bygging yfir listasafn ríkisins,
þar sem almenningur eigi stöðugt aðgang a?
þeim listavei’kum, er þjóðin á.
8. Bíkið og vinnudeilur
Jafnhliða því sem ríkisstjórnin með sam-
starfi við verklýössamtökin vinni aö því að
forðast- vinnudeilur og tryggja vinnufrið, taki
ríkið upp þá xeglu í samskiptum við verklýðs-
félögin að semja við þau í tæka tíð fyrir öll
fyrirtæki sín, þannig aö ef til vinnustöövan?,
kemur, þurfi vinna ekki aö stöövast hjá þeini
Ríkiö láti því íyrirtæki sín ekki aðstoða einka -
atvinnui’ekendur í vinnudeilum með sameig-
inlegri þátttöku í slíkum átökum. Fyrirtækii
ríkisins séu ekki meðlimir í samtökum at-
vinnurekenda.
IV. Utsmrlkisiiiál
Sjálfstæði þjóðarinnar vei’ði vemdað úg
tryggt og sívakandi bai’átta háö gegn erlendil
ásælni úr hvaða átt og í hvaða mynd sem hún
bii’tist.
Það vinnuafl, sem nú er bundiö við hernac *
arvinnu í þjónustu erlends ríkis, verði leys’
fi’á þeim störfum og aftur beint að framleiðslu
þjóöarinnar, frekari hernaðarframkvæmdum
hætt og hinn eiiendi her látinn víkja úr lanc -
inu með uppsögn samningsins frá 1951.
Stefnt sé aö því að gera ísland aftur lilut-
laust land, án hei’stööva og utan hemaðar-
bandalaga, er ástundi vináttu við allar þjóðíc
nær og fjær og leggi fram sinn skerf til þess
aö varðveita frið og boöa sættir, hvar sem full-
trúar þess koma fram á alþjóöa vettvangi.
Hlífa hvorii* öðrnm og hafa samstöðu í
ýnisimi íiiikifivægustu málum þ|óðarinnar
Hin nána samstaða íhalds*
ins og Hræðslubandaiagsins
Það er nú augljóst hvei’jum manni að hið nánasta sam-
band hefur verið milli Sjálfstæðisflokksins og Hræðslu-
bandalagsins í öllum undii’búningi Alþingiskosninganna í
surnar, og var samstaðan kórónuö meö afgi’eiðslunni á
landslistamáli Hræðslubandalagsins. Einnig hafa. birzt
hin nánustu tengsl Sjálfstæðisflokksins og Hi’æðslubanda-
Íagsins í ýmsum mikilvægustu málum þjóðarinnar, svo
sem hemámsmálunum og landhelgismálinu.
Aðdragandi kosninganna hefur
verið mjög skýr og lærdómsrík-
Xir, og hver kjósandi þarf að
gera sér grein fyrir honum.
Alþýðusamband íslands skor-
* aði á vinstri flokkana að
laafa samvinnu í kosningunum
jt)J þess að brjóta á bak aftur
ofurvald íhaldsins. Slík sam-
vinna hefði m. a. haft þau á-
hrif að allir þingmenn Sjálf-
stæðisflokksins í kaupstöðumun
utan Reykjavíkur hefðu faiiið,
því þeir hafa verulegan minni-
hluta atkvæða á bak við sig á
hverjum stað. En forustumenn
Hræðslubandalagsins neituðu
þessum kostum — þeir vildu
ekki leggja til raunverulegrar
atlögu við íhaldið og vinna
kjördæmi af því.
í staðinn bjuggu Hræðslu-
• bandalagsmeim til þá kosn-
ingabrellu að skiptast á atkvæð-
um í kosningunum. Tilgangur-
inn með henni er sá að fá mun
fleiri uppbótarþingmenn en
bandalagið á rétt á. Þá þing-
menn á að taka frá Alþýðu-
bandalaginu, því Sjálfstæðis-
flokkurinn hafði ekki einn ein-
asta uppbótarþingmann í síðustu
kosningum. í stað baráttu við
ílialdið kemur þannig innbyrðis
togstreita andstöðuflokka ihalds-
ins um uppbótarsætin og ætlun-
in er sú að Alþýðubandalagið
fái mun færri þingsæti en það
á rétt á samkvæmt kjósenda-
fjölda.
íhaldið kærir kosninga-
• brellu Hræðslubandalags-
ins fyrir landskjörstjórn til
þess að liafa sem bezt tök
á bandamönnum sínum. Síð-
an er samið um það milli
Eysteins, Gylfa og Bjarna Ben.
að kæran skuli ekki hafa fram-
gang, og fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins í landskjörstjórn skipt-
ast svo á um það að fella kæru
Sjálfstæðisflokksins!
Þessi viðskipti eru keypt
• því verði að Hræðsiubanda-
lagið myndi hægri stjórn með
ihaldinu þegar að kosningum
loknum. Eftir þeirri stjórn biður
liagfræðingaálit það sem samið
var að tilhlutan stjórnarflokk-
anna sameiginlega og felur í sér
stórfellda gengislækkun og kaup-
bindingu. Þar er að finna hina
sameiginlegu kosningastefnuskrá
íhaldsins og Hræðslubandalags-
ins, livað svo sem reynt er aó
karpa í blöðum og á funduua
fyrir kosningar.
Hernámsmálin
í sambandi við þessar stað*-
reyndir má minna á hina sér-
stæðu samstöðu íhaldsins og
Hræðslubandalagsins í hernám.s-
málunum. Enda þótt meira en.
tveir mánuðir séu liðnir síðaa
Alþingi samþykkti ályktun sína
um endurskoðun hernámssamn-
ingsins og brottför hersins hefmr
rikisstjórnin ekki ’ enn seia.it
Bandaríkjastjórn eða ráði Norö-
uratlanzhafsbandalagsins neinÆ
formlega tilkymiingu um málhj
Ástæðan er leyuisamningur £-
haldsins og’ Hræðslubandalagsins
um að gera ekkert raunverulegt
í málinu fyrir kosningar í voa.
um að hægt sé að komast hjá
því að gera nokkuð að kosning-
um loknum. Og svo leyfa þessic
Framhald á 11. síðu)