Nýi tíminn


Nýi tíminn - 07.06.1956, Side 5

Nýi tíminn - 07.06.1956, Side 5
-e . > *&á NÝI TÍMINN — PLmmtndagur 7. j úní 1956 — (5 ;'i Vinstriflokkarnir juku fylgi sitt á Ítalíu um tæpa milljén Íhaldsflokkarnir stórtöpuSu fylgi og miS- flokkarnir missfu viSa meirihlufa sinn Nánari fregnir hafa nú borizt af kosningnnum á ítalíu til fylkisstjórna, bæjar- og sveitarstjóma, nýlega cg niá af þeim ráöa, aö fJokkar kommúnista og sósíalista, sem gengu fylktu liöi til kosninganna, hafa bætt aðstööu sína á kostnaö miðflokkanna, sem misst hafa meárihluta i mörgum stórum borgum. Kommúnistar og sósíalistar ^ höfðu nú sem fyrr mjög nána samvinnu í kosningunum, buðu mjög víða fram í sameiningu, einkum i minni bæjum, þar eð sætum var ekki úthlutað eftir hreinum hlutfallsreglum í byggð- arlögum með færri en 10.000 íbúum. Af þeirri ástæðu er ekki hægt að aðgreina atkvæðamagn þeirra hvors um sig, enda þótt Ijóst sé af úrslitum í stærri bæj- urn, þar sem þeir buðu fram hvor í sínu lagi, að sósíalistar hafa fengið óverulegan hluta þeirra atkvæða, sem kommúnist- ar höfðu áður. Mikið fylgistap íhaldsflokka Þar sem fleiri greiddu nú at- kvæði en síðast (1951—1952), kosningaþátttakan var 91%, hafa flestir flokbar og flokka- bandalög bætt við sig atkvæð- um. Tvær undantckningar eru þó frá þeirri reglu: íhaldsflokk- ar konungssinna og fasista hafa tapað verulega og einn mið- flokkanna, hinir ihaldssömu Iýð- veldissinnar misstu rúmlega helming atkvæða, Aðrir flokkar hafa bætt við sig fylgi og hefur aukning orðið nokkuð jöfn, 10—15%, sósíal- demókratar hafa þó aðeins aukið fylgi sitt um rúm 5%. Af þess- um sökum eru hlutfallstölur flokkanna og flokkabandalag- anna svipaðar og þær voru áður. Miðflokkamir missa meirihluta Bæði vegna þess að kosninga- lögunum hafði verið breytt í lýðræðisátt, þannig að nú voru hlutfallskosningar í öl-lum bæj- um og borgum með fleiri en 10.000 íbúum, og vegna þess að bandalag vínstriflokkanna jók fylgi sitt, misstu miðflokkarnir nú mjög víða þann meirihluta, sem ranglát kosningalöggjöf hafði áður tryggt þeim. Þetta á t. d. við um fjórar af sex borg- um með hálfa milljón íbúa eða fleiri. í Róm fengu kommúnistar 22.7% atkvæða og 20 fuiltrúa en sósialistar 10.4% atkvæða og 9 fulitrúa. Samanlagt bættu flokkarnir við sig 13 fulltrúum í stjéru höfuðborgarinnar. Kaþólskir töpuðu hins vegar 12 fulltrúum, fengu 27 í stað 39. Allir liinír miðflokkarnir fengu 8. cn íbaldsflokkamir 16. Miðflokkarnir geta því ekki einir myndað meirihluta í Róm og verða að leita á náðir annað hvort vinstrj eða hægri flokk- anna, ef það á að heppnast. Sennilegast þykir, að nýjar kosn- ingar verði látnar fara fram i borginni, enda leggur páfastóll- inn megináherzlu á >að kaþólskur maður verði áíram borgarstjóri í „borginni helgu“. Borgarstjóra- efni vinstriflokkanna í Róm er kommúnistinn di Vittorio, fram- kvæmdastjóri ítalska verkalýðs- sambandsins. Vinstriflokkarniff fengtt meirihluta í Pisa I Bologna, einni helztu borg Pósléttunnar, þar sem vinstri- flokkarnir hafa haft meiri- hluta, jókst fylgi þeirra og héldu þeir meirihlutanum. Kaþólskir höfðu lagt mikið kapp á að vinna borgina úr höndum þeirra og beitt kirkjunni og klerk- dómnum óspart fyrir sig, en það mistókst. í öðrum borgum Norður-Ítalíu misstu miðflokkamir meirihluta sinn. í Mílanó fengu vinstri- flokkamir 31 fulltrúa kosinn af 80, en miðflokkarnir 35. í Fen- eyjum fengu vinstriflokkamir 26, en kaþólskir 24, í Genúa fengu vinstriflokkarnir 38, en miðfWkamir 37. Svipuð urðu úrslitin í Palermo. í hinni fomfrægu borg Plsa unnu vinstriflokkarnir meiri- hlutann af miðflokkunum. Kon- ungssinnar héldu meirihluta sin- um í Napóli. Enda þótt fullsnemmt sé að spá nokkru um áhrif þessara kosninga á ítölsk stjórnmál, er þó ljóst, að vinstriflokkamir hafa bætt aðstöðu sína mjög. Borgaraflokkarnir höfðu gert sér vonir um stórfellt fylgistap kommúnista vegna endurmatsins á Stalin og jafnframt um að sósíalistar myndu segja skilið við bandamehn sina. Báðar þess- ar vonir hafa algerlega brugðizt, alger eining ríkir í röðum verka- lýðsins og kosningamar hafa sannað enn einu sinni að það er báðum flokkunum í hag að vinna saman. Foringjar vinstriflokkanna I’aimiro Togiiatti, Pietro Nenni, leiðtogi kommúnista leiðtogi sósíalista Úrslit í fylkisstjórnakosningeíium á Ítalíu 27. og 28. maí 1956 Kommúmstar-sósíalistar ........................... 8.396.341 Miðflokkar ....................................... 12.574.639 Kaþólskir ................................... 9.226.428 Sósíaldemókratar............................. 1.787.863 Lýðveldissinnar ............................... 265.714 Frjálslyndir ............................... 3,013.695 Aðrir....................................... 210.939 Konungssinnar-fasistar o.fl....................... 2.676.367 Samtils 23.647.347 Kosningarnar á Italíu voru í; og flokkabandalaganna. (Tölurnar tvennu lagi, annars vegar kosning-^úr síðari kosningunum Cru tekn- lar til bæjar- og sveitarstjórna hinsjar eftir Morgoir-Tiéningen, blaði vegar kosningar til fylkisstjórna.»sænskra sósialdemókrats^ en þar Taflan hér að ofan sýnir úrs)itin®eru atkvæði kommúnista og sós- i fylkisstjórnakosningunum, nú ogí’íalísta talin sem ’am einn flokk 1951/’52, ásámt þeim breytingum*væri að ræða. Atkvaeðatölurnar sem orðið hafa á fylgi ílokkanna”úr fyrri kosninganöin1' efu éftir 1951/52 Breyting I % 7.482.748 + 913.593 +12,2 11.174.547 + 1.401.092 + 12,5 8.021.993 + 1.204.435 +14,5 1.699.571 + 88.292 + 5,2 571.697 -t- 305.982 ^53,5 880.2S6 + 133.409 + 15,0 3.678.158 h-1.001.791 + 26,4 22.334.453 + 1.312.894 + 5,9 Keesing’s Contemporary Archives). Þess skal geta, að átkvæðatö’.ur flokkanna í bæjar- og sveitar- stjórnakosningunum eru nokkuð aðrar, t.d. fengu vinstriflokkarnir í þeim 9.042.601 atkvæði, eða tæp- lega 700.000 atkv. meira en í fylk- isstjórnakosniiigunum. fré «skulýðsnefn4 Al^ðuSiniMfningsins Ný viöhorf hafa skapazt í íslenzkum stjórnmál- um. Þeir, sem raða fjánnagni og ríkisvaldi þessa lands, hafa nú í rösklega eitt ár beitt óvenjulegu ofurkappi til þess aö sannfæra verkafólk og alla launþega um þaö, aö verkföll borgi sig ekki. — Allt sem ávinnist í verkföllum skuli ríkisvaldiö jafnharðan aö engu gera. Áhrif þessarar áróöurs- herferöar hafa orðiö þau, að mun fleiri en áöm’ hafa gert sér ljóst, aö alþýöan veröur aö taka höndum saman á sviöi stjórnmálanna og tryggja þannig, að ríkisvaldinu vei*ði beitt í þágu almenn- ings, en ekki til þess að skapa auðmönnum gróða og völd. Vegna þessa skilnings á hinu nána sam- bandi milli kjarabaráttu og stjórnmála hefur Al- þýöubandalagiö oröiö til. ___ Viö, sem höfum tekiö höndum saman í Alþýöu- bandalaginu, erum ekki sammála um alla hluti, en naúösyn þess að skapa íslandi ríkisvald, sem alþýðan geti treyst, hefur orðið smávægilegum ágTeiningsefnum yfirsterkari. í stefnuyfirlýsingu Alþýðubandalagsins er sýnt fram á hvernig breyta megi öfugþróun síóustu ára og skapa. bjartari framtíð á íslandi. Þess vegna á Alþýðubandalagiö alveg sérstakt erindi til æsk- unnar. Æska landsins á aöeins um tvo framtíöarkosti aö velja: Annars vegar aö þjóna undir framandi hei-veldi, ef til vill við sæmileg efnahagsleg kjör, meöan hemámsþjóöin er að tryggja sér öll völd, en tæplega við þann oröstír, er sæmi þeirrí æsku, sem tekm* viö fullvalda ríki úr höndum feðra sinna. Hinn kosturinn er sá aö efla atvinnuvegi þjóðar- innar og skapa. þannig velmegun sem varir og krefst þess ekki, aö viö fómum sæmd okkar. Æskulýösnefnd Alþýöubandalagsins, sem skipuö hefur veriö aö tilhlutan miöstjórnar Alþýðubanda- lagsins, heitir á islenzka æsku aö gera sér glögga grein fyiir hinum tveimm* kostum, sem völ er á. Við vitum, aö þeir sem ungir erú eiga aö ööru jöfnu auöveldara með aö átta sig á nýjum viöhorf- um í stjórnmálum, þeir em ekki jafn bundnh- ákveönum flokkum af gömlum vana og þeir sem eldri em. Þess vegna emm við þess fullviss að þaö veröur fyrst og fremst sú æska íslands, sem á óspilltan metnaö og ríka skynsemi til aö bera, sem tryggt getur sigur AlþýÖubandalagsins 24. júní. Viö heitum á íslenzka æsku, aö duga vel í því stríði, sem nú er háð til þess aö tryggja framtíö þjóðar okkar. Fram til starfa fyrir Alþýöubandalagið. Æskulýösnefnd Alþýöubahdalagsms: Jósep Helgason, afgreiðslumaður Magnús Bjarnason, verkstjóri Friðrik Brynjólfsson, trésmiður Ingimar Sigurösson, vélvirki Jón Böðvarsson stud. mag. Ingi R. Helgason, lögfrœðingur Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfrœðingur Guðmundur J. Guðmundsson, verkamaður v Guðmundzir Georgsson stud. med. _______________________ Tító fagnar enduraýjaðri vináttu við Sovétríkin 5. júní Júgóslavar fagna því af hjarta aö hafa tengzt vinátt u-> böndum viö Sovétríkin á ný, sagöi Tító forseti í ræöu Voroshiloff, forseti Sovétríkj- anna, hélt Titó og fylgdarliði hans veízlu i gærkvöldi. Sagði hann í ræðu, að þótt ekki vrari nema ár liðið síðan bróður’iel Framhald á 11. síðu

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.