Nýi tíminn - 07.06.1956, Qupperneq 9
Laugardagux 2. jóni 1956 — 2. árgangur 20. töíublaðS
#
SifSÉtdMwbréfið
Þann 30. maí barst
Cskastundinni kærkomin
sending. Það var meiri-
háttar bréf frá þremur
systkinum, sem öll hafa
áður verið ágætir sam-
starfsmenn blaðsins okk-
ai. Þið munið kannski
eftir honum Þresti í
Lyngási, 5'* ára snáðan-
um, sem skrifaði okkur í
vetur, eða ■ réttara sagt;
sendi okkur eitt prent-
aða bréfið £.yetuí. Hann
er yngstur systkinanna
og sendi'í "hkkur nú tvö
samanbrotin kórt með
teikningumi Á öðru blað-
ínu er stór vörubíll með
fjólubláu húsi og hvann-
grænum palli, og yfir
bínum stendur: Gleðilegt.
— Snúi maður svo blað-
inu við getur að líta enn
stærri vörubíl. með rauðu
og bláu húsi og geysi-
Veiztu hvers vegna?
Svörín við orðaleikjun-
um í síðasta blaði.
— Véiztu til hvers
Skotarnir nota gömul
rakblöð?
— Nei.
Svar: — Þeir nota þau
tii þess að raka sig með
þeim. *
miklu hlassi á pallihum.
Og yfir þessum bíl stend-
ur: Sumar. — En á hinu
blaðinu er hið raunveru-
lega sumar: Tvær sólir
á lofti og blóm í urta-
potti, en líka bílar og
hús. —
Og svo kemur hún
Ranna í Lyngási, 11 ára
með innlegg í bókina um
ísland, og hefst á þtess-
Eotnamk
Framhald af 3. síðu.
tilefni br.éfs Halla er það,
að stúlka í Suður-Þing-
eyjarsý^Iu sendi okkur
vinsamlegt bréf, er lauk
með þessum orðum:
,,Mig langar til að biðjá
þig að láta þennan vísu-
helming í" blaðið handa
einhverjum að botna, ef
þér finnst hann nógu
góður“. — Ö. K. S.
Óskastundin er mér kær,
ekki vil ég hana missa —
Og svo smellir Halli
við eftirfarandi botnum:
Ég las hana alla í einu í
gær,
og á því var ég mikið
hissa.
Annar botn:
Eg er hrifinn oní tær,
eigi þarftu að vera hissa.
iim orðum: Kópavogs-
samningur var gerður
1662. Þá varð danski
konúngtirihh einráðúr á
íslandi. Og greininni
fylgir mynd tekin úr
Gálgahrauhi. Þaðan sést
yfir Kópavog. Og svo er
mynd af höfundinum. En
þessar myndir fáið þið
ekki að sjá.fyrren í bók-
inni.
Og loks er þaðhún Inga
í Lyngási, 13 ára, sem
sendir okkur ágætisbréf,
ásamt .meðfylgjandi
krossgátu og mörgúm
prýðilega teiknuðum
myndum.' t. d. áf nýtízku
skíðamær, tízkudömu og
tvö falleg sumárkort.
Kafla úr bréfi hennar
birtum við bráðum.
Svo sem nærri má geta
þótti okkur vænt um að
fá þetfa systkinabréf.
Sendum við þeim beztu
þakkir og kveðjur.
Háuki geðjaðist
grauturinn
Það var í 17. tbl., sem
•ydð. vorum að ræða um,
hvort réttara væri að
segja: Hauk geðjaðist vel
að þessu. Og við notuð-
um orðið' graut til þess
að auka skilninginn og
settum setningarnar
svona upp. Hauk geðjað-
ist grautinn,. eða Hauki
geðjaðist grauturinn. —
Við hérna hjá Óskastund-
inni munum hiklaust
segja: Hauki geðjaðist
grauturinn. Og ef til vill
takið þið undir með okk-
ur.
Komdu inn ■
Framhald af 3. síðu
er kvölda og' skyggja fer.
Alltaf brennur eldurinn
á arninum hjá mér.
Ég gleymdi einni gjöfiiuii,
og gettu, hver hún er.
Ritstjóri: Gunnar M. IVtagrulss -- Utgefandi: Þjógviljinn
Lifli dýragarðurinn okkar
'eftír Wang Yu-ying, 15 ára kínverska stúlku
sma.
Dag nokkurn þegar ég
kom í dýragarðinn, sá
ég stóra svarta kanínu
(Við -birtum hér eina
greinina úr kínversku
bamabókinni, sem !við
sögðum frá í næst síð-
asta blaði.)
í skólanum, sem ég
er í, höfum við myndað
félag til þess að ala
upp dýr. Ég fér á hverj-
um degi til að heimsækja
þessar litlu, fjörugu
skepnur. Þegar ég kem
til þeirra, verð ég svo
glöð og hrifin, því að
þau koma hlaupandi og
stökkvandi til að fagna
manni.
í dýragarðinum okkar
eru litlar kanínur, feimn-
> islega varfærnar litlar
mýs og rýtandi hollenzk-
ir grísir. Á þaki skólans
eru geymdar gráhvítar
dúfur. Þær eru 'friðsam-
ar, alveg eins og við,
sem erum í skólanum.
Hollenzku grísirnir
hafa stuttá rófu, lítil
eyru, kringlótt augu, og
eru fejtir og pattaralegir.
Þeir eru klunnalegir og
skemmtilegir og hlaupa
mjög hratt.; Einu siimi
fór stór grís út úr stí-
unni sinni. Ég hljóp
strax á eftir honum. Ég
hljóp og hljóp, þangað til
ég náði honum, en ég
þorði ekki að snerta
hann. Einmitt þegar ég
ætlaði að grípa hann,
þá rýtti hann. Ég varð
hrædd og kippti að mér
hendinni. Hann slapp
burt. Þá hljóp ég aftur
á éftir honum. Eltinga-
leikurinn var eins og
feluleikur og endaði með
því að ég gafst upp.
Fólkið í kring rak upp
skellihlátur. Að lokum
kom skólafélagi minn
mér til hjálpar og bar
grísinn aftur í stíuia
með -eitthvað loðið og
svárt' í trýninu hlaupa í
holu sína. Hún koir,
strax út aftur og stökk
siðan aftur ínn m eð
munninn fullan af hár-
um. Þar sem ég var§
mjög forvitin af þessi:,
spurði ég eldri skólar
systkini mín. Þau opn-
uðu búrið og leiddu mig
inn. Þegar kanínan sá
okkur flýtti hún sér :
fylgsni sitt. Við tókum
eftir . hárflygsunum
horninu á búrinu. Stúlk
sem er eldri en ég, sagði
við mig: „Þessi kaníns
er á leið að gjóta. Húr:
vill að ungarnir síní:
hafi notalegan stað til
að liggja á, svo að þrátt
fyrir sársauka reitir hú:
hár af sínu eigin lík-
ama til þess að bú-
þeim hvílu á.“ Þið getið
séð að kanínumamm=
elskar litlu afkvæmir.
sín. Auk svartra kanín
eigum við líka hvítar og
rauðu augun þeirra er
falleg eins og tvö rau*
mýrarljós.
Kanínunum þykja gót
ar spínatrætur, svo að ég
Framhald á 2. siðu
NÝI TímNN — Fimmtudagur 7. júní 1956 — (9
Leiðangur dr. Fínns Guðmundssonar íÞjórsárver
Fyrsfa sinni ai varpstöðvar heiða
gæsarinsiar eru
Um 3 þús. pör falm verpa l Þjórsárverum
2. júní.
Leið'angur sá, sem fyrir viku síðan hélt til heimkynna
heiðagæsarinnar í Þjórsárverum, undir stjórn dr. Finns
Guðmundssonar, kcrm aftur til bæjarins á fimmtudags-
kvöld. Sagði dr. Finnur við komuna hingað, að ferðin hefði
gengið að óskum, þrátt fyrir erfið veðurskilyröi, og að
áxangur af starfi leiöangursins hafi orðið mjög góður.
Auk dr. Finns voru í leið-
angrinum þeir Björn Björns-
son, fyrrv. káupmaður, sem
kunnur er fjxir ljósmyndir sín-
ar af fuglum, og tveir mennta-
skólanemendur, Jón Baldur Sig-
urðsson ;og Ágnar Ingólfsson.
Voru þeir dr, Finni einkum til
aðstoðar við athuganir lians og
rannsóknir. Eins og-áður hefur
verið skýrt frá veitti varnarliðið
í Keflavík aðstoð sína með því
að láta í té tvær þyrilvængjur
©g ýmsan annan nauðsynlegan
útbúnað. Var fyrst slegið upp
tjöldum að Ásólfsstöðum í
Þjórsárdal, og þar höfðu þyr-
ilvængjurnar aðsetur, en síðan
fluttu þær leiðangursmenn inn
í Þjórsárver.
Kuldalegt í Þjórsárverum
Dr Finnur sagði, að heldur
hefði verið kuldalegt um að
litast í óbyggðum, snjór víða á
jörðu og frost um nætur. f
leitarmannakofanum í Þjórsár
verum hefði verið þykk íshella
á gólfi. Leiðangursmenn dvöldu
í tjaldi og leið vel og varð;
engum á neinn hátt. meint af
dvölinni þar efra. ,
Matarlausir í tvo daga
Allan tíman, sem ieiðángur-
inn dvaldi undir Hofsjökli, var
veður mjög risjótt, sífellt
hvassviðri með snörpum éljum,
slyddu og snjókomu. Ekki haml-
aði þetta þó störfum eða ferða-
lögum leiðangursmanna um
varpstöðvarnar. Hins vegar
hefði hvassviðri og slæmt
skyggni komið í veg fyrir að
þyrilvængjumar gætu farið
eins margar ferðir frá Ásólfs-
stöðum og inn í Þjórsárver eins
og ráð var fyrir gert. T.d. var
ráðgert, er leiðangursmenn
höfðu verið fluttir á varpstöðv-
arnar, að færa þeim aukinn
matarkost daginn eftir, föstu-
dag, en ekki var viðlit að
hreyfa þyrilvængjurnar fyrr en
á mánudag. Voru leiðangurs-
menn því orðnir matarlausir
og lifðu í tvo daga á gæsar-
eggjum, svartbak og kjóa, sem
þieir skutu sér til matar. Höfðu
verið gerðar ráðstafanir til
þess að fljúga á mánudaginn
yfir svæði það, sem þeir dvöldu
á, í tveggja hreyfla flugvél, og
kásta matvælum niður til
þeirra, en þar eð þyrilvængj-
unni tókst að komast tii þeirra
þann dag, þurfti ekki að grípa
til þess ráðs.
Þyrilvængjurnar ómissandi
Án þyrilvængjanna hefði för
þessi ekki verið farin um há-
varptímann, sagði dr. Finnur,
og lagði hann sérstaka áherzlu
á, að flugmennirnir tveir, sem
stjórnuðu þyrilvængjunum,
hefðu sýnt sérstakan dugnað
og kunnáttu, en þeir voru
Captain Phillips og Captain
Harper, báðir úr landher
Bandaríkjanná. Á fimmtudags-
kvöld, þegar dr. Finnur fór úr
Þjórsárverum til byggða, var
flógið í hörðum snjóbyl alla
leiðina til Ásólfstaða.
Framhald á 11. síðu
Gaddarnir
Framhald af 6. síðu.
að með dálitlum hókus-pókus
í bókhaldi, þ.e. með því að láta
okkur borga sláturlaun, en
hverfa 87 aura sem rikissjóð-
ur hefur greitt þeim á kjötkíló
en þeim aurum er lögum sam-
kvæmt ætlað að borga slátur-
kostnað.
Allir geta séð að ótal púkar
græða og fitna á sölu og dreif-
ingu landbúnaðarvara, þeir
breikka bilið milli framleið-
enda og neytenda meira en
fólk trúir og rægja svo saman
þessa aðila er sameiginlegra
hagsmuna eiga að gæta. Það
þarf ekki að leita eftir sönn-
uniim til kreppuáranna fyrir
strið til þess að sanna að hag=
sæld verkalýðs og bænda fer
saman, heldur má minna á að
þegar atvinna minnkaði og
kaupmáttur launa sömuleiðis
eftir 1950, þá hrúguðust hér
upp ýmsar óseljanlegar land-
búnaðarafurðir.
Bændum er talin trú um að
öll þjóðarógæfa stafi af of há-
um launum verkafólks og of
mikilli kaupgetu almennings,
en launþegum er sagt að at-
vinnuvegimir, og þá sér í lagi
landbúnaður, séu sníkjudýr,
sem gleypi síhækkandi skatta-
álögur.
Það er lika grætt á landbún-
aðinum á annan hátt. Hin gifur-
lega álagning og tollar sem
leggjast á allar rekstrar- og
neyzluvörur bænda, vélar og
annað, eiga helftina af á-
í tunnunni
byrgðinni á því að landbúnac-
urinn stendur ekki á traus:-
um grunni frekar en aðrir at-
vinnuvegir hér. Hinn fjö'
menna stétt afætulýðs hefu
dæmt íslenzka atvinnuvegi
pyndingatæki það sem
gömlum söguljóðum var kal
að gaddatunna, og ár frá ái:
er þeim velt í tunnunni, o.
vargarnir koma í slóðina ser
dreyrinn myndar. En gaddarr
' ir í tunnunni eru menn ein -
og Eysteinn Jónsson, sérfræc
ingur í skattpyndingum, og Ó.
afur Thors frambjóðand
braskaranna og sjálfkjörin .
forstjóri afætulýðsins.
Seyðisfjörður
Framhald af 4. síðu
ef henta þætti og samning-
ar gætu tekizt þar uin, að
hafa uin kaup og rekstur
togara þessa samvinnu 1115
nágrannabyggðarlög, t.d
Vopnafjörð og Borgarfjörð.
með það fyrir augum að hid
nýja skip yrði þá hagnýti
til atvinnuaukningar jöfnui
höndum í þessum þreiti
byggðarlögum“.
Til þess að vinna áfram a
framgangi þessa máls fól bæj-
arstjóm sömu nefnd að starf .
áfram.
KaupiS
Nýja timanrt