Nýi tíminn - 07.06.1956, Blaðsíða 11
NÝI TÍMINN — Firamtudagur 7. júni 1956 — (11
^Við sögðum Bandaríkjamönnum bara þjjjg ^ §. fj,
að fara heiin til sín. Það eru eliki stjórn
mál. Það er réttur húsráðanda4.4
ViStal við Halldór K. Laxness í tékknesku blaSi
Fréttáritari dagblaðsins Kude
Pravo í Tékkóslóvakíu hefur
lagt nokkrar spurningar fyrir
Nóbelsverðlauna- og Heimsfrið-
arverðlaunaþegann Halldór Kilj-
an Laxness. Fara þær hér á
eftir ásamt svörum skáldsins:
Spurning: Hvert er álit yðar
á ályktun Alþingis um dvöl
bandarísks herliðs á Islandi?
Svar: Skóari á að halda sér
við leistinn og rithöfundur við
blekið. Ég neitaði fréttaritara
Associated Press um svar við
eru ekki stjórnmál, það er rétt-
ur þúsráðanda.
Spurniug: Hvað skrifið þér?
Svar: Aðallega bækur. Síð-
ustu fimm árin hefi ég skrifað
hæðna ádeilusögu um hvað
stríð sé fáránlegt. Þótt hún sé
um sögulegt efni og enda þótt
aðalpersónurnar séu víkingar,
hafa margir lesendur komið
þar auga á mjög tímabærar
hugmyndir. Sumir kaflar í bók-
inni eru lýriskir, aðrir epískir.
Bókin heitir Gerpla, drápan um
þessari spurningu og ég mun garpana. Það er háð.
ekki heldur veita yður svar við; Ég hef skrifað leikrit, Silfur-
henni. Bláókunnugur maður túnglið, það er verið að leika
sneri sér að mér á götu í París \ það í Tékkóslóvakíu núna, þér
og þrýsti hönd mína. Af þeirri; kannizt við það. Og nýlega kom
reynslu dreg ég þá ályktun, að út safn ritgerða um bókmennt-
tilfinningar þ.jóðanna séu þær
sömu. Engum er illa við Banda-
ríkjamenn, ekki einu sinni okk-
ur á íslandi. Við sögðum þeim
bara að fara heim til sín. Það
Geaglsjtkerðing
Framhald af 12. síðu.
ir og friðarmál.
Spurning: Hvað eruð þér að
skrifa núna?
Svar: Ja, hugsið þér yður, —
eina bókina enu!
Spurning: Og um hvað fjall-
ar hún?
Svar: Æ, það get ég ekki
sagt yður. Ef ég gæti það,
þyrfti ég ekki að vera að skrifa
unda ykkar þekkjum við af
þýðingum á ensku og þýzku.
Bækur eftir Hasek og Capek
hafa verið gefnar út á íslenzku.
Hasek er kunnur og dáður um
allt ísland. Þjóðleikhús okkar
sýndi nýverið leikrit byggt á
sögunni af Sveik. Aðsóknin var
mikil — hlaut að vera það,
ekki satt?
Spurning: Hvað langar yður
til að heyra á þingi Sambands
tékkóslóvakskra rithöfunda ?
Svar: Mig langar til að heyra
fögur 1 jóð, hrífandi prósa, á- Akureyri. Varastjórn: Jón Ingi-
hrifamikil leikrit. marsson form. Iðju Akureyri,
Framhald af 12. síðu.
aiþýða inanna eigri engan kost
annan til þess að tryggja á-
hrifavald sitt á löggjafarsam-
kundu þjóðarinnar en að
fylkja sér maður við mann
um kosningasamtök þau er
Alþýðusamband ísiands hefur
beitt sér fyrir að mynduð
yrði um hagsmunamál vinnu-
stéttanna.“
— Frá öðrum samþykktum
þingsins verður sagt síðar.
f stjórn Alþýðusamþands
Norðurlands voru kosin: Tryggvi
Helgason form. Sjómannafélags
Akureyrar, forseti, Björn Jóns-
son fornv Verkamannafél. Akur-
eyrarkaupstaðar, varaforseti og
meðstjórnendur Elísabet Eiríks-
dóttir form. Einingar Akureyri,
Arnfinnur Arnfinnsson frá Iðju
Björn Gunnarsson verkamaður
Akureyri og Jóhann Kristjáns-
son form. Verkalýðsfélágs Sval-
barðsstrandar.
í sambandsstjórnina voru enn-
fremur kosin Gunnar Jóhanns-
son Siglufirði, Ásta Ólafsdóttir
Siglufirði, Gunnar Bjöxnsson
Ólafsfirði, Þorgei'ður Þórðar-
dóttir Húsavik, Lárus Guð-
mundsson Raufarhöfn, Einar M.
B. Jóhannsson Húsavík, Pálmi
Sigurðsson Skagaströnd, Þor-
steinn Jónatansson Akureyri og
Kristinn Jónsson Dalvík.
Tító
300 af hverjuin 10.000 byggingaverka-
mönnum í Evrópu íarast á vinnustað
Alþjóðavinnumálaskrifstofan í Genf (ILO) hefir látið
rannsaka hve mikil brögð' séu aö slysum á bygginga-
íxók. En þér megið trúa því, að vinnustöðum í Evrópu. Rannsóknin hefur m. a. leitt í
gengi sterlingspundsins ef kaup ég mun koma öllu þvíj sem ]jok. ljós, aö það eru 3 % líkindi til þess, að ungur maður, sem
verði hækkað, og þar sem litl-|jn fjallar um, fyrir á síðum gerist byggingaiðnaöarmaöur þegar hann er 18 ára, far-|
ar Iikur eru til þess, að verka-. liennar Eg vinn hægt. Stundum ist af slysförum á vinnustaö áður'en hann verður 65 |
lýðsfelogm falh fra krötum er ég tvo daga að velta. fyrir ára. Líkindi til þess aö hann missi fót, handlegg, eða auga
sínum um kauphækkanir, er mér sgmu setningunni. Ég get
talið víst að úr gengisfallinu fullvissað yður ^ að j b6k.
verði, ekki síðar en í haust. i jnnl Verður ekki eitt einasta
: Járnbrautarstarfsmenn hafa|0rð fram yfir það> sem nauð.
þegar krafizt 15% hækkunur,! synlegt er til að segja allt sem
námuverkamenn hafa einnig ég œtla8i mér að segja.
ákveðið að leggja fram kröfur Spnrning: Hvað vita Islend-
um hækkun og búizt er við að ingar um tékkóslóvaskar hók-
samtök annarra verkamanna
muni láta heyra frá sér á næst-
unni.
Varpstöðvar
Framhald af 9. síðu.
1 fyrsía skipti
Þetta er í fyrsta skipti sem
hægt hefi^r yérið að heimsækja
menntir ?
Svav: Eins og þér vitið erum
við fámenn þjóð, og þess vegna
er dálítið erfitt að gefa út
þýddar hækur hjá okkur. Út-
gefendur tapa á bókum, ef ekki
seijast af þeim 1500 eintölc að
minnsta kosti. Við lesum milcið
a" bólcum, sexn þýddar hafa
verið á heimsmálin. Suma höf-
á sama tíma er 2%.
í skýrslunni er þess ennfrem-
ur getið. að á bygg'ingarvinnu-
stöðvum í einu landi í Evrópu
(sem þó er ekki nafngreint) far-
ist að meðaltali tveir menn dag-
lega og 870 særist. Af hverjum
10.000 byggingarverkamönnum,
sem hefja vinnu í faginu þegar
þeir eru 18 ára og halda áfram
að starfa, munu 30Q farast af
slysförum áður en þeir verða 65
ára, en 188 missa fót, handlegg
eða auga.
Hvatt tii meiri árvekni.
í skýrslu ILO er bent á,
að
og einnig hitt að thorsararnir
hirða milliliðagróða af öllum
viðskiptum togaranna í Bret-
landi. Gróði thorsaranna er eixia
skýringin á þessum viðskiptum
— en hvað veldur afstöðu
Hrsqðsiubandalagsins?
Aðeins eitt getur
þessár láildu vhrpstöðvar heiða-|'
gæsarinnar um hávarptímann, j'
og hefðu þeir féiagar nú getað Framhald af 3. síðu.
athugað vel hætti þessa merka flokkar sér að stunda innbyrð-
fugls meðan hann er við varp. is deilur í blöðum um afstöðu
Eirinig hafi nú verið- auðvelt sína.
að ákveða fjölda þeirra fugla,
sem: þarna verpa árlega, þar Landhelgismálin
sem hægt var að líta yfir stórt. f iandheigismáiunum er einnig
svæði í einu og telja hreiðrin. um að rœða algera sanistöðu
Þettá yar: tiltölulega auðvelt ihaicisins og. Hræðslubandalags-! brey tt þeim leik
sökum . þess, að karlfuglinn ins. undir stjóni- Kristins- Guð- J Þessar siáðreyndir og margar
stendur jafnan við hreiðrið, en mun(jssonar> utaprikismálaráð-1 bliðstæðar blasa við hverjum
fuglinn er nokkuð stór og áber-. herra Framsóknar> haía ihalds.
andi og sést langt að í sjón- > maðurinn Kjartan Thors og Al-
auka. Aætlar dr. Finnur, að þýðufiok^maðurinn Jón Axel
hér um bii 3.000 pör hafi veríð Pétursson stundað sarnninga.
við varp á þessum slóðum. Þá makk sitt við br?zka útgerðar.
hafi nú verið hægt að ganga menn> Þetta samningamakk er
úr skugga um meðalf jölda. nú komið á það stig að ^isk_
þeirra eggja,^ sem^heiðagæsin^ sölur til Bretlands eiga að hefj-
ast. að kosningum loknum.. Þessi
verpir, en þetta hafði áður ver-
ið fuglafræðingum ókunnugt.
viðskipti eru keypt þvi verði að
Þannig hafi tekizt að fá ýms- fellt var að afgreiða nokkra til-
ar upplýsingar, sem áður voru 1ÖSU um stækkun landhelginnar
ekki fyrir hendi um hætti a síðasta þingi, og stóðu stjóm-
heiðagæsarinnar og leiðangur- arflokkarnir einhuga að því.
inn því reynzt hinn árangurs- Allir vita að ísfisksölur til Bret-
rikasti, sagði dr. Finnur Guð- lar>ds jafngilda stórfelldu gjald-
manni sem eitthvað fylgist með
landsmálunum. íhaldið hefur á
undanförnum árum haft hús-
bóndavald yfir Framsóknar-
flokknum og hægri klíku Al-
þýðuflokksins og sú aðstaða hef-
ur ekkert breytzt. Frá hálfu
íhaldsins og Hræðslubandalags-
ins eru kosixingarnar loddara-
leik einn, og það er aðeins eitt
sem getur breytt þeim leik:
samstaða fólksins sjálf®. Hið
nýja afl í kosningunum í sumar
er Alþýðubandalagið og aðeins
eftirminnilegur sigur þess megn-
ar að breyta ástandinu í efna-
mundsson að lokum.
eyristjóni og minnkandi atvinnu ' hagsmálum og stjómmálum.
fyrir utan manntjónið valdi
slysin' í byggingariðnaðinum ■
stórkostlegu fjártjóni. Það hefur
t. d. verið reiknað út, að slys
á byggingarstöðvum í einni
h'afxxarborg í Evrópu
kosti sem svarar byggingu 616
nýrra íþúða. F-.ent er á að engar
hagskýrsiur néi yfir þá sorg og
þær hörmungr.r. sem hin tíðu
slys yalda og .að nauðsyn á
auknunx varúðarráðstöfunum
hafi aldrei verið jaín aðkallandi
og nú.
í skýrslunni eru taldar upp
ýmsar varúðarráðstafanir, sem
gera meEi tii að fyrirbyggja
slys á vinnustað. Verkfr.3; oiþgar
og arkitektar eru hvaitir til að
benda vinnu.veil endym sinúm á,
nð bau auk"út''U)i;1> sém fará til
aukinnar varúðai-ráðstafaxxa,
vexði að skoða sem nauðsynleg-
ar: líð í sjálfum byggingarkostn-
aðinuin.
(Frá S. Þ.)
Tónlistarskóli Hafnar-
fjarðar:
Tónlistaýskóla Hafnarfjarðar
var sagt upp hinn 26. maí.
I vetur voi'u alls 52’ nemend-
ur í skólanum, 16 við píanó-
nám, 10 við orgel-, fiðlu- og
tónsmíðanám og 28 í bama-
deild víð píanó- og blokkflautu-
nám. — Fiðlukennari var Erna
Másdóttir en aðra kennslu
hafði skólastjóriim, Páll Kr.
Pálsson organleikari.
Framhald af 5. síðu.
og gagnkvæmt traust komst
aftur á með Júgóslavíu og
Sovétríkjunum, væri þegar
hægt að staðhæfa að vináttu-
böndin myndu aldrei rofna
framar.
Tító sagði í svarræðu, að með
þvi að ákveða* að binda endi á
óeðlilegt ástand í slciptum ríkj-
anna hefði sovétstjórnin lagt
grundvöll að varanlegri vináttu
þjóðanna. Hann væri sannfærð-
ur um að viðræðumar sem hann
ætti nú í við i'áðamenn Sovét-
ríkjnana myndu hafa mikla þýð-
ingu, ekki aðeins fyrir sam-
skipti Sovétríkjanna og Júgó-
slavíu heldur fyrir eflingu frið-
arins í heiminum.
I í'æðu sem Tító flutti þegar
hann kom til Moskva lcomst
haxm svo að orði, að yfiríýsing-
in sem birt var eftir för Búlgan-
íns og Krústjoffs til Belgrad í
fyrra og hin samvirlca forusta
í Sovétríkjunum væru ,,tiygg-
ing fyrir því að misklíð komi
ekki framar upp milli ríkja sem
reist eru á þeim voldugu megin-
reglum sem Marx, Engels og
Lenín settu fram“.
I gær dvaidi Titó lengi í
Vinnuherbéi’gjum Leníns í
Kreml. Hann lagði krans að
kistu Leníns í grafliýsinu við
Rauða torgið en gekk fram íijá
kistu Stalíns án þess að neina
sta.ðar.
II nemendir séttu
TénUstarskéta
árnessýstu \ vetur
Selfossi. Frá fréttaritara
Tónlisiarskóla Árnessýslu var
slitið laugardaginn 5. maí í Sel-
fosskirkju. Við skóJaslitin léku
nokkrir nemendur skólans á
píanó. í skólanum stunduðu ixáxu
yfir 60 nenxendur úr 10 iirepp-
um sýslunnar. Nánxsgreinar voru
sjö.
Skólastjóri og jafiííramt að-
alkennari var Guðnxundur Giis-
son, en auk hans kenndu við
skólann þau Sída Benedikts-
dóttir og Jóxx Ingi Sigurnxunds-
son.
Eins og kunnugt er rekur
hið nýstoínaða tónlistarfélag Ár-
nessýslu skólann, ennfremur
vinnur það að útbreiðslu tón-
listar í sýslunni.
• iVi • iV
Qyreioio
Ný]a timann