Nýi tíminn - 16.01.1958, Síða 3
Fimmtudagur 16. janúar 1958
NÝI TÍMINN — (3
Til stöðvunar á
kom hverHH
aramotin
Gre-inargerð sjávarútvegsmálaráðherra nm
samkomulag ríkisstjórnarinnar og heildarsamtaka
sjómanna og útvegsmanna
I fréttaauka ríkis-
útvarpsins fyrir skömrnu
flutti Lúðvík Jósefsson
s já va mt\egsmá la rá ðher ra
greiiiargerð ])á um samn-
ingana við útvegsmenn og
sjómenn, sem liér fer á
eftir:
Um nokkurra ára skeið hef-
ur um hver áramót þótt nauð-
synlegt að ríkið tæki upp
^eina samninga við bátaút-
vegsmenn um rekstur báta-
flotans á komandi ári. Samn-
ingar þessir hafa gengið mis-
jafnlega. Æði oft hefur svo
farið að dráttur hefur orðið
á samkomulagi og hefur þá
bátaflotinn ekki hafið rekstur
á eðlilegum tíma. Þannig lá
t- d. allur bátafloinn í rekstr-
arstöðvun nær allan janúar-
niánuð 1956.
Oft hefur farið svo, að eft-
ir að samningar tókust milli
nkisvaldsins og útvegsmanna,
urðu síðan árekstrar milli út-
gerðarmanna og sjcmanna
11,11 kjör þeirra, því ríkisvald-
ið hafði ekki átt neinn þátt
1 samningum þeirra á milli. í
fyrra var hafizt timanlega
handa um samninga við út-
vegsmenn og þá var tekin
UPP sá háttur að hafa full-
tvúa sjómanna með í samn-
‘Ugunum og reyna þannig að
áoma í veg fyrir deilur milli
utgerðarmanna og sjómanna.
h*á tókst að koma á fullu
samkomulagi við útgerðar-
u^enn og sjómenn í tæka tíð
°g vertíð gat alls staðar hafizt
strax upp úr áramótum.
Að þessu sinni var unnið að
samningum við útgerðarmenn
sjómenn á sama hátt og
1 fyrra. FuIItrúar rikisstjóm-
arinnar lcgðu enn megin á-
herzlu á að fá öllum samn-
^ngum lokið fyrir áramót og
tryggja þannig rekstur út-
gerðarinnar strax frá ára-
uiótum. Eins og áður, var nú
jeitað eftir samkomulagi við
heildarsamtök sjómanna og
'úð heildai-samtök útvegs-
uianna.
Samkomulag náðist við
þessa aðila fyrir áramót eins
°g áður hefur verið skýrt frá
°g kom því hvergi til stöðv-
auar á útgerð um áramótin.
®g' vil nú skýra hér nokkru
Uanar frá gangi þessara samn-
,nga og frá því, sem sam-
homulag varð um.
Samningar þessir hafa raun-
verulega verið við sex mis-
^uunandi aðila, eða:
1. Við fulltrúa bátasjó-
^jómanna:
2- Við fulltrúa togarasjó-
uianna.
3- Við fulltrúa yfirmanna á
hátaflotanum.
4. Við fulltrúa LÍO og báta-
útvegsmanna.
5. Við fulltrúa fiskkaup-
ehda.
6. Við fulltrúa togaraeig-
euda.
Samningaviðræðurnar stóðu
yfir mikinn hluta desember-
mánaðar. Fundir með aðilum
voru margir og oft nótt efíir
nótt.
Þann desember kom
saman í Reykjavík á vegum
Alþýðusambands ísiands sjó-
mannaráðstefna. Sú ráðstefna
kaus sjö manna nefnd, sem
síðan hafði á hendi samning-
ana f. h. sjómanna innan AI-
þýðusambandsins við fulltrúa
ríkisstjómarinnar.
Fullt samkomulag varð við
þessa fulltrúa sjómanna, eftir
Lúðvík Jósefsson
að þeir höfðu samræmt sjón-
armið sín, en þau voru í upp-
hafi mjög mismunandi.
Aðalatriði samkomulagsins
var þetta:
1. Fiskverð, sem aflahlutur
sjómanna á fiskveiðum er mið-
aður við, hækkar um 10 aura
á kg., eða úr kr. 1.38 í kr.
1.48 miðað við þorsk. Verð á
öðrum fisktegundum breytist
hlutfallslega.
2. Lágmarkskauptrygging
á fiskibátum skal á vetrarver-
tíðartímabilinu frá 1. janúar
til 15. mai verða kr. 2530 —
í grunn á mánuði í stað 2145
— sem víðast hvar var áður.
Trygging þessi skal vera al-
menn á svæðinu frá og með
Breiðafirði suður um land til
Djúpavogs, en á svæðinu vest-
ur og norður um land sam-
kvæmt nánara samkomulagi.
3. Heimilt er sjómannafé-
lögum að skipta trvggingar-
tímabili þannig að trygging sé
sérstaklega gerð upp fyrir
línuútgerð og sérstaklega f\m-
ir netaútgerð.
4. Skattfriðindi sjómanna
skulu hækka úr kr. 1000 á
mánuði í kr. 1350.—
Samkomulag þetta var sið-
an af fulltrúum rikisstjóm-
arinnar lagt til grundvallar
í samningunum við útvegs-
menn og samningarnir við þá
gerðir þannig, að skilyrði var
sett um það að útvegsmenn
trj'ggðu sjómönnum þau at-
riði sem hér hafa verið rak-
in.
Þá áttu fulltrúar ríkis-
stjómarinnar samningafundi
með fulltrúum Farmanna- og
fiskimannasambandi íslands
varðandi kjör yfirmanna á
fiskibátaflotanum, en félög
skipstjóra, stýrimanna og vél-
stjóra höfðu einnig sagt upp
samningum sínurn við útvegs-
menn.
Samkomulag varð við full-
trúa þessara samtaka um
nokkra samræmingu á kjörum
þessara félaga og breytingu á
lágmarkskauptryggingu stýri-
manna og skipstjóra.
Fulltrúar útvegsmanna sam-
þykktu síðan fyrir sitt leyti
samkomulag þetta.
Á aðfangadag jóla tókst í
meginatriðum samkomulag
milli fulltrúa ríkisstjórnarinn-
ar og fulltrúa Landssambands
ísl. útvegsmanna um reksturs-
grundvöll bátaflotans.
Endanlega var síðan gengið
frá samkomulaginu á gamlárs-
dag.
Aðalatriði samkomulagsins
eru þessi:
1. Fiskverð bátanna hækkar
úr kr. 1.15 í kr. 1.21 eða um
6 aura á kg. miðað við þorsk
og hlutfallslega á aðrar teg-
undir. Hækkun þessi einvörð-
ungu til þess að mæta 10
aura skiptaverðshækkuninni
til sjómanna.
2. Þá hækka útflutnings-
uppbætur bátanna nokkuð og^
er það til þess að mæta hækk-1
un lágmarkskauptryggingar
umfram fiskverðshækkun,
hækkun sem gerð var á vá-
tryggingargreiðslum og svo til
þess að mæta að nokkru kröf-
um útvegsmanna um bættan
rekstursgrundvöll.
3. Ákveðið var að veita út-
vegsmönnum áfram ýmis fríð-
indi sem þeir hafa notið, en
auk þess nokkur ný; mark-
verðust eru:
a. Eins árs afborgun af
stofnlánum fiskiskipa verður
frestað.
b. Lögunum um hlutatrygg-
ingarsjóð verður breytt þann-
ig að síldveiði í reknet sé
einnig bótaskyld og athugað
sé með bætur handa þeim
bátum, sem verst hafa farið
út úr reknetaveiðum á þessu
ári.
e. Þá náðist samkomulag við
fulltríia fiskkaupenda, (þ. e.
hraðfrystihús, skreiðarverk-
endur og saltfiskverkendur)
um útflutningsupppbætur þeim
til handa.
í aðalatriðum var samið við
fiskkaupendur um sömu kjör
og gilt hafa s. 1. ár, þeir fá
þó auknar útflutningsuppbæt-
ur sem nema þeirri hækkun
á fiskverði til báta og togara,
sem þeir taka að sér að
greiða.
Samkomulag hefur tekizt
við fulltrúa stærstu sjómanna-
félaga togarasjómanna um
breytingar á kjörum þeirra.
Aðalatriði þeirra samninga
er: að verð á karfa og þorski
við útreikning á aflahlut
hækkar um 7 aura á kg. og
um 12 aura á ufsa. Premija
á saltfiski hækkar úr kr.
10/— á tonn í kr. 11,50. Þá
verða togarasjómenn aðnjót-
andi sömu skattfríðinda og
bátasjómenn.
Samkomulag liefur ekki tek-
izt við togaraeigendur um
rekstursstuðning við togarana.
En ríkisstjórnin hefur til-
kynnt togaraeigendum að bæt-
ur til togaranna breytist frá
áramótum þannig í aðalatrið-
um:
1. Dagstyrkur skipanna
hækkar á saltfiskveiðum um
700,— kr.
2. Dagstyrkur á ísfiskveið-
um fyrrir innanlandsmarkað
hækkar um 400.— krónur.
3. Fiskverð hækkar um 3
aura á kg. á þorski og karfa.
4. Verð á brennsluolíu til
togara verði eigi hærra en kr.
530.— tonnið.
5. Eins árs afborgun á
stofnlánum skipanna verður
frestað.
Bætur þessar eru'veittar að
því tilskyldu að togarasjó-
mönnum verði goldið kaup
samkvæmt framangreindu
samkomulagi við fulltrúa
þeirra.
Hér hefur þá verið greint
frá aðalatriðum þeirra samn-
inga sem gerðir hafa verið
fyrir milligöngu ríkisstjórnar-
innar í þeim tilgangi að
tryggja sem bezt rekstur út-
gerðarinnar á árinu.
Flest félög útgerðarmanna
og sjómanna hafa þegar stað-
fest samkomulag það sem
gert var milli fulltrúa ríkis-
stjórnarinnar og samninga-
fulltrúa þeirra.
Nokkur félög hafa enn ekki
tekið afst"ðu og 3 félög eða
félagsdeildir sjómamnna hafa
ekki getað fallizt að öllu leyti
á það samkomulag, sem full-
trúar þeirra þó höfðu gert
í. félagi við önnur sjómanna-
félög.
Að sjálfsögðu geta samn-
ingar ríkisins aldrei verið við
einstök félög, heldur við
heildarsamtck félaganna. Slíkt
samkomulag var nú gert með
fullu samþykki allra aðila.
Einstök félög útgerðarmanna
og sjómanna liafa auðvitað
frjálsar hendur um afstöðu
sína og taka því upp samn-
inga um sín sérmál við sína
samningaaðila eftir því sem
henta þykir.
Útgerð er nú hafin í flest-
um eða öllum verstöðvum.
Vonandi heppnast vertíðin
vel.
Ég vil svo að endingu óska
öllum sjómönnum og útvegs-
mcnnum heppni og hamingju
á komandi vertíð og öllum
landsmönnum óska ég góðs
gengis á nýja árinu.
Tónlistarfélagið hyggst ráð-
ast í smíði tónlistarhallar
Lóð fengin og œílssmit að hefja fyrsfu fram-
kvæmdir í vor — fáist r.auðsynleg leyfi
ÞaÖ er ætlunin aö hefja fyrstu framkvæmdir við bygg-
ingu tónlistarhallar í Reykjavík á vori komanda, ef nauð-
synleg leyfi fást hjá fjárfestingaryfirvöldum.
Þannig fórust Ragnari Jóns- \ endur.
syni formanni Tónlistarfélags-
ins orð á fundi, sem forráða-
menn félagsins höfðu með
blaðamönnum í fyrradag.
TónlLstarfélagið hefur þegar
fengið lóð undir hús sitt við
Grensásveg. Verður fyrst leitað
fjárfestingarleyfis til að reisa
kjallarahæð hússins, þar sem
húsnæði fengist fyrir Tónlistar-
skólann, m.a. æfingasalur
skólahljómsveitarinnar o.fl. Of-
an á kjallarann yrði síðan
byggður fullkominn salur til
tónleikahalds með stóru sviði
og sætum fyrir um 1000 áheyr-
Eldflaug sem lýsir upp
stórt svæði á jörðinni
í Sovétríkjunum hefur verið smíðuð eldflaug, sem
flutt getur allmikið magn af natríum upp 1 100 km hæð.
Þegar natríumið blandast ildisfrumeindum í þessari
hæð verður það sjálflýsandi og bjarminn verður slíkur að
hann getur lýst upp mörg hundruð ferkílómetra svæði
á jörðinni. Að sögn Búdapestútvarpsins. sem þessi frétt
er höfð eftir, mun eldflauginni verða skotið upp innan
skamms.
Tónlistarfélagið hefur hand-
bært nokkurt fé til fyrstu
framkvæmdanna, en fé hefur
m.a. verið safnað með heildar-
útgáfu á verkum Hallgríms
Pétui'ssonar. Tvö bindi í þessu
i safni eru þegar komin út, en
þriðja bindið og það síðasta,
„Sálmar og hugvekjur“, er
væntanlegt á bókamarkað um
næstu mánaðamót. Lárus H.
Blöndal bókavörður hefur séð
um útgáfuna, en inngang að
þriðja bindi safnsins ritar séra
Bjarni Jónsson vigslubiskup.
Frá því var skýrt á blaða-
i mannafundinum í gær, að starf-
í svið nemendahljómsveitar Tón-
I listarskólans yrði nú fært út.
j Hljómsve;t þessi var stofnuð
árið 1943 og var stofnandi
liennar Björn Ölafsson, sem
jafnan hefur verið leiðbeinandi
og stjórnandi hennar. Tilgang-
urinn með stofnun hljómsveit-
ar innan Tónlistarskólans var í
fyrsta lagi sá, sð gefa nemend-
um tækifæri til þess að æfast í
samsni'i og í öðru lagi að auka
gaenkvæm kynni nemenda i
milli. Tón'istarskólinn hefur nú
ákveðið að brevta nafni hlióm-
sveitarinnar í Hljómsveit Tón-
listarskólans og gefa þannig
eldri nemendum sínum ásamt
öðrura áhugamönnum tækifæri
til að stilla saman hlióðfæri sín
og hefjast handa á nýjan leik.