Nýi tíminn - 22.05.1958, Side 2
• 2) v^r Fimmt«dasur:. 22. .waí 1958
ÍSLENZK TUNGA
11. þáttur !*• '““í 1!’58
Ritstjórí: Árni Böðvarsson.
v_-------------------------------
í riokkrum imdanfarandi
þátturn hefur veri 'i . rætt um
ýmsar hliðar íslenzkrav tungu,
en einum ]xi ekki sinnt sem
skyldi: orðaforða málsins.
Mál sumra þ.ióða eru með
þeim ósköpum að allur þorri
venjuiegrar alþýðu kann . e iíivi .
ritmálið, heldur talar aðeins
eina mállýzku, sina eigin, en
þær eru þá misjafnar eftir hér-
uðum. Þessu líkt er ástandið
t. d,- hjá frændum okkar í
Noregi. Ef þar væri ekki til
annað ritmál en liið danskætt-
aða bókmál (áður kallað ríkis-
mál), væri mikill hluti larids-
manna mállaus á ritmálið, t. d.
allur þorri manna í Vestur-
Noregi, en nú eiga Ijflir séí til -
bjargar annað ritmál, nýnorsku
(landsmál), Qg ef lýprðurlöndin
.þrjú, Danmörk, Noregur, Svi-
þjóð, hefðu verið'sama ríki alla
tíð síðan á tímum KalmarSam-
baridsíns (um 1400), jregar þau
voru ( sameinuð uridir einum
þjóðhöfðingja, væri eitt og
sarpa . ríkismál urn þau öll nú.
í?á, væri, mállýzkumunur inngn
í'íkisins.^enn meiri. —- Ekkert
þessu likt er til í ísiénzku máli;
íslenzka er mállýzkulaus ef
ekki er annað kallað málýzka
en það a’þýðtimál se.m menn
tála þegar þeir þurfa sérstak-
■an lærdpm til að geta skilið
ar, hvað þá til að geta skrif-
viðurkennt ritmál þjóðar sinn-
að það sjálfir. Hitt er annað
mál — og það þekkjum við vel
bókarstörf eða þess háttar —
að fjöidi orða í íslenzku er að-
eins notaður á mjög takmörk-
uðu svæði eða í vissum héruð-
um, en kemur fólki annars
staðar næsta undarlega fyrir
sjónir. Þetta á bæði við orða-
far og annað í máli. Þá er oft
gert gys að þeim sem talar
öðru vísi en þeir sem hann um-
gengst, En það er mesti mis-
skilningur.
Þeir sem verða fyrir slíku að-
kasti ættu þá að minnast þess
að fégæt orð eru oft merkilegri
en hin algengari; þau veita oft
sem daglega fáumst við orða-
mikilvægar upplýsingar um
ýmsa þætti tungunnar sem ella
væru huldir, og geta auk þess
stundum verið lífvænni en
önnur orð. Alkunna er það t.
d. að góðir rithöfundar taka
surnir mjög oft upp slík orð í
rit sín, veita í þau nýju lífi og'
hefja þau til vegs að nýju.
Meðal íslenzkra rithöfunda hef-
ur Haildór Kiljan Laxness
mjög stundað þetta.
Stundum er það svo þegar
fóik gerir gys að öðrum vegna
málfars þejrra að til slíks
kæmi ekki ef menn hefðu
kynnzt sömu orðum áður. Og í
þessum þáttum hér í biaðinu
var frá upphafi ráðgert að
ræða stundum um ákveðin orð
sem ei'u ekki á hverju strái,
skýra merkingu þeirra og leit-
ast eftir að fá vitnekju um> út-
breiðslu. þeirra eða merkingu..
En hað er ekki unnt nema tU
komi mikil samvinndvið iesend-
ur. Þeir sem fyígzt hafa með
íslenzkuþáttuni útvarpsins. und-
a-nfarið vita þetta. Fyrst i stað
veröa tekin fyrir orð sém eru
fremur sjaldgæf. nema ei til
vill í ákvéðnúm sveitum. Og i
þetta sinn verða einkum aust-
fivzk orð fyrir valinu. -Eg veit
að sum þessara orða a. m. k.
eru útbreiddari en hér er til-
greint, eða geta haft aðra merk-
ingu, en um það verður að leita
ti! lesenda sem mér eru fróðari.
Öll bréf, stutt og löng, eru vel
þegin, og fyrirfram er ekki að
vita hvaðan markverðustu
heimildirnar kunna að koma.
Allar uppiýsingar sem sendar
þætti koma síðar
Orðabók. Hóskólans að gagni.
Og þá hefst orðabelgurinn:
ambima er óhagvirk, klaufsk,
kona. Ekki þekk: ég það úr
mínu sunnlenzka máh, en Sig-
fús Biöndal hefur það í órða-
bók sinni án þess að tiígreina
hvaðán það er tekið. Bjöm M.
Ólsen telur það austfifzkt í
vasabókum sinum.
bjaka, og bjakast. er einnig í
orðabók Blöndóls og mérkir að
basla yið bú, eða sáma ög að
bolioka, Bjöm M. Óísen segir
þetta verða austfjrzk,u og tekur
sem dæmi að setningin „Sá
bjakar það" merki sama og ,.sá
býr vel.“ Sögnin að bolloka
merkir að hokra eða basla við
bú. Bæði Sigfús Blöndal og
Bjöm M. Ólsen telja það áust-
firzku, en um þetta orð segir
Árni Magnússon einlivers stað-
ar að það sé „kvikindisorð,
brúkanlegt í Rangárvallasýslu“.
Honum heíur sýnilega þótt það
ófagurt.
veðja. Allir vita hvað er að
veðja um eitthvað, og flestir
mundu segja „ég veðjaði við
hann, við veðjuðum um það“.
En einnig er til önnur beyging:
ég vaddi við hann, við vöddum
um það, og jafnvel með mið-
mjmdarendingu: þeir vöddust
um það. Um þetta væri mjög
fróðlegt að fá einhverjar frétt-
ir.
eyvi: „Það er ekki 6}%'! eftir
af því“ merkir == það er ekki
tætla, ekki ögn, eftir af því.
Sígfús Blöndal hefur þessa
setningu úr Breiðdal (væntan-
lega frá Stefáni Einarssyni):
„Eyvin af ánum fundust árið.
eftir“, auk þess sem hann hef-
'ur orðasambandið „léttur eins
og eyvi“ = léttur eins og fis.
famiakjöt er kjöt af sauðfé
sem hefur farið í fönn og kafn-
að þar, eða af króknuðu.
(Orðabók Blöndals.)
erréla, hnífgréla, er ómerki-
legur hnífur, bredda.
gagnr er sama og öfugsnúinn,
einrænn. Sigf. Bl. tekur dæmi:
„Hann er gagur og kemur .ekki
saman við neinn annan“.
gonta, kvenkýnsorð, er gras-
lág eða dæld. Sigf. Bl. telur það
bæðl vestfirzku og austfiyzku,
en ekki er mér kunnugt. um
það a.oaars staðgr að.
Heitið á alþjóð til samstarfs
um söinuii orða í örða&ókina
Hvarvefna um land geymasf enn gömul orð
sem eru oð glatast vegna breyttra báfta
Oröabókarnefnd og ritstjórn oröabókai* Háskólans heit- annað en úrval rita, en æskileg-
ir á þjóðina til sanivinnu um oröasöfnun, þar sem enn
■lifi á vörum þjóðarinnar mikili fjöldi orða, sem eru í
þann veginn aö hverfa úr málinu, og munu glatast meö
öllu veröi þeim ekki safnað nú.
Orðabókamefnd og ritstjóm
orðabókarinnar ræddu við blaða-
menn nýlega. Það var á árinu
1947 að starfið við orðabók Há-
skólans komst í fasta skipun,
þegar fjárveiting frá Alþingi
fékkst til verksins, en áður hafði
verið unnið að' undirbúningi
orðabókarinnar um nokkurt
skeið á vegum Háskólans.
Viljuni fá meiri aðstoð
þjóðailnnar
Nú eru tii umráða tii orða-
bókarstarfsins um kr. 200.000 á
ári, að hálfu frá ríkinu og hálfu
frá Háskólanum. Frá ársbyrj-
un 1948 hafa fastir starfsmenn
orðabókarinnnar lengst af vérið
þrír. Vitanleg'a ei' það alítof 'litið
starfslið éf verkið á ekki að
dragast úr hófi fram. En þótt
starfcmenn séu íekki fleiri verð-
ur lítið eftjr til að kaupa seðla-
skriftir ; fyrir þegar þeim hefur
verið' gréitt kaup sitt.
Vlð viljum fá meiri aðstoð
þjóðariimar, sagði dr. Ajexander
Jóhannesson. Er það hugsað með
tvennum hætti: að þéir sém
te’.ja sig hafa ástæður til bjóðist
til að orðtaka einhverja bók fyr-
ir ritstjóm orðabókarinnar, og í
öðru lagi að allir sem kynnu að
eiga orðalista, eða hafa vitneskju
urn gömul orð láti ritstjórn orða-
bókarinnar þá vitneskju í té og
láni orðalista sina.
Orð sem
em að glatast
Starfsmönnum orðabókarinnar
hefur borizt fjöldi bréfa víðsveg-
ar af landinu, frá því þeir fengu
fasta tíma í útvarpinu til að
tala um íslenzkt mál. Dr. Jakob
Benediktsson kvað enn mikinn
fjölda orða lifa á vömm þjóð-
arinnar, orða sem væru að
hverfa vegna breyttra atvinnu-
hátta. Sé þessum orðum ekki
geyfa, kvenkynsorð, er sama
og kafald með hægum vindi,
eða skafrenningur (fremur
skammur), skafbylur eða skaf-
mold, eins (g Vestfirðingar
segja. Sunnlendingar kalla
þetta neðanbyl, en það orð þyk-
ir Norðlendingum stappa nærri
dónaskap, þó að þeir táli um
ófanbyl = snjókomu.
liaska. Sumir ala um að flýta
sér, en það orða Skaftfellingar
gjarna þann veg að segja: „Eg
þarf að haska mín (en haska
sig er sama og að ljúka ein-
hverju af), við verðum að
haska okkur“, Þeir segja líka
að flýta sín (flýttu þin), þar
sem flestir aðrir segja flýta
sér.
jagta ~ jagast; „verið þið
ekki að jagia þetta“.
Bréf til þáttarins roá senda
ritstjóm Þjóðviljans.,og merkja
umslagið „Islenzk tiroga",
safnað munu þau g’atast. Þess
vegna er það brýn nauðsyn að
alþjóð leggi íram lið sitt í þessu
máli.
Vltanlega þyrfti ritstjórn orða-
bókarinnar að geta sent menn
út um allt land til að skrifa upp
orð og orðatiltæki af vörum
fólksins, en hætt er váð að ekki
fáist fé til þess fyrr en þá um
séinan.
Lokið orðtöku
fraui til 1840
Orðtöku prentaðra rita fram
að 1840 er nú að ir.estu lokið,
en talið er að á 16. öld hafi verið
prentaðar 46 bækur og um 160 á
17. ,Upp úr miðri 19. öld fjölgar
prentuðum bókum svo ört að
ekki kemur til mála að orðtaka
ast að það verði sem fjölbreytt-
ast.
Úr handritunum hafa aðeins
verið orðtekin orðasöfn frá 17,—■
19. öld.
Undanfarin þrjú ár hefur Árai
Böðvarsson eapd. mag. imnið að
því að safna éfni úr bókmennt-
um siðustu 30 ára. Hefur þessi
vinna verið gerð í samstaríi við
orðabók Háskólans og mun allt
það efni renna til hennar.
Ráðgert er að í þessu orða-
safni verði 40 þús. orð og verður
bókin gefin út sem viðbót
við orðabók Blöndals. Voriir
standa til að þessu verki verði
lokið eftir röskt ár. Þá hafa ver-
ið gefin út nýyrðasöfn með sam-
tals um 20 þús. orðum, en tölu-
verður hluti þeirra mjmdi verða
í hinum nýja viðbæti.
Tallð er að'í orðabók Blöndals
séu um 120 þús. orð, en alís í
íslenzkri tungu um 200 þús. orð,
og sést því að mörgu er ósafnað
enn.
íyrir sérleyíisbíla Kaupíélags Skaítfellinga, Vík
Frá 11. maí til 30. sept., þrjár ferðir í viku, hagað þannig:
FBÁ EEYKJAVlK:
í>riðjudaga kl. 10, ekið um Meðalland að Kirkjubæjarklaustri
Þriðjudaga kl. 10, ekið um Eldhraun að Kálfafelli
Fimmtudaga kl. 10, ekið um Eldhraun að Kirkjubæjarklaustri
Laugardaga kl. 13, ekið um Eldhraun að Kirkjubæjarklaustri,
FRÁ K VIF AFE LI:
Miðvikud-aga kl. 8, ekið um Eldhraun til Reykjavíkur,
FRÁ KIRKJCRÆJARKIJVUSTRI:
Miðvikudaga kl. 8, ekið um Meðalland til Reyikjavikur
Föstudaga kl. 9.30, ékið um Eldhraun til Reykjavikur
Sunnudaga kl. 13.30 ekið um Eldhraun til Reykjavíkur,
FRÁ VÍK: 1
Sunnudaga M. 17, ekið til Rej'kjavíkur
Miðvikudaga kl. 13, ekið til Revkjavíkur
Föstudaga kl. 13, ekið til Reykjavíkur.
Kaupíélag Skaltfellinga.
1
Tilkynning
HJM ÁBUEi>AEAFGREIÐSLU 1 GUFUNESI. T)
Áburður verður afgreiddur frá og með mánudeg'- \
inum 5. maí og þar til öðru vísi verður ékveðið,
eins og hér segir: I
A.!la virka daga kl. 7,30 f.h. — 6,30 eJhi, 1
laagardaga M. 7,30 f.k. — 3 e.h. ; ]
Til hagræðis fyrir kaupendur eru afgreiðslunötur '
útgefnar í GufunesL l
— Gerlð svo vel og geyma auglýsinguna. — 1
ÁRURDARVERKSMIGJAN h.f.
. .i, ^ d j’TE