Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.05.1958, Side 3

Nýi tíminn - 22.05.1958, Side 3
■rw Fimmtudagur 22. msí 1958 — -N'Í'I TÍMINN r- ..(3 voru að blása upp eru nú að settar „Ég veit það ekki. — Rollurnar fara aldrei svo hátt“, er haft eftir borgfirzka bóndanum sem spurður var um hvort ekki væri víðsýnt af Baulu. Og eitt sinn hérna á árunum þegar reykvískur gár- ungi spúrði kunningja sinn að ■því hVernig væri í Heiðmörk, íPg kunninginn svaraði í sak- . leysi sínu: ,,Ég veit það ekki“, bætti hinn við: „því , búðargluggarnir ná ekki svo Iangt“. Sú var tíðin að ein- 'ungis fámennur hópur Reyk- víkinga vissi hvar Heiðmörk var og hvað hún var. Þá var ekki laust við að venjulegur •borgari liti með hálfgerðri meðaumkun á þessar hjáræn- ur sem voru að „rolast í bölv- uðu hrauninu“! Nú er öldin önnur; hundr- uð starfsfúsra Reykvíkinga á Öllum aldri fara þangað á hverju vori, þúsuhdir á hverju sumri. Og ef það. skyldu vera enn til einhverjir .Reykviking- ar sem ©kki vita hvar Heið- mörk er, né hvað hún er, þá ' er öldungis óþarfi að skýra hér frá íandfræðilegri afstöðu hennar, því þeir þurfa ekki annað en spyrja einhvern •kunningja sinn sém hefur ver- ið bar, starfað þar, og getur gefið miklu ítárlegri Ivsingu en hægt er að koma fyrir á þessari siðu. Saga Heiðmerkur síðasta áratuginn hefur verið mjög skemmtileg. Þeim revkviskr hjárasnum fór alltaf' fjölgandi sem voru áð „rolast í bölvuðu hrauninu". Og þar kom að skógræktarstiórinn, Hákon Bjamason, skrifaði um það í Ársrit Skógræktarfélags ís- lands 1936 að friða þyrfti síð- ustu leifar hinna fornu skóga í grennd Revkiavíkur, en þær er að finna í. EUiðávatnsheiði Vífilstaðahlíð og Hólms- hrauni. ■ Tveim árum síðar skrifar stjóm Skógræktarfélags ís- lands bæiarráði Revkiavíkur skýrmælt bréf um að á bessu landsvæði e’gi að gera fram- tíðarfriðland Revkvíkinga. sem beir geti leitað til í frí- stundum sér til hvíldar og hressingar. Bæjarráð tók þessum til- mælum vel og mun hafa at- hugað málið, en framkvæmd- ir urðu samt ekki vkja skjót- ar. SkóPTækt.arfélag Is- hóf 1941 fiársöfnun til kauna á girðinparefni. og gekk hún vel. Árið eftir fékk svo Reykiavíkurbær heimild Al- þingis til að ta.ka hluta þessa landssvæðis eignarnámi. Þoð dróst bó fram í marz 1947 að bæiarstióm Revkjavíkur sambvkkti að friða skyldi Heiðm"rk. Sarn'ð var við Skógræktarfélag Reykiavíkur um að komá uno girðingu um Heiðmörk árið 1948. Hinn sama dag og Rf"dn- ríkin hófu Kóren«t.vrjöldina, eða 25. iúní 1950. onnaði borearstiórinn í Revkjavík Heiðmörk v’ð hátiðlega at- höfn, sem frið'and og hví'd- ar- og skemmt’p-nrð Revkvík- inga í framt.íð’nni. Gróður- setti hann bá með e’pin hönd- pm frægasta tré Heiðmerkur til þessa dags: borgarstjóra- tréð. „Átakið sem Reykvík- iitgar haía gert í HéiS- mörk er næstum ein- stætt í siáiti röð”, segir Einar Sæmuitéseft. Einn sólgkinsdaginn í vik- unni sáum við 2 frekir blaða- menn færi á því að troða okk- ur i bílinn hjá konungi Heið- merkur, Einari E. Sæmunds- sen skógarverði, er hann. var að fara í eina eftirlitsferðina um ríki sitt og líta eftir' fósturbömunum sínum þar. Um aldaraðir hefur þetta land verið þraútbeitt, skógur- inn auk þess rifinn og höggv- inn, enda var svo komið fyr- ir tíu árum að þar fyrir- fannst ekki birkitré er gæti borið slíkt nafn, ekkert var þar eftir nema lágvaxið kjarr og runna r; sumstaða r aðeins teinungar í grasi. Uppblástur- inn sem ætíð fýlgir í kjölfar ofbeitingarinnar og rányrkj- unnar hafði sorfið stórar geil- ar í svörðinn. Hvarvetna um mörkina voru gróðulaus flpg og gapandi rofbörð. íj, Eftir riíu ára friðun er þetta gerbreytt. Leirí'lögin sem áður hann er náungi sem veit hvað ; hann syngur. Þarna vinna hinir ólíkustu • menn að einu og sama márki. Þar eru bæði Þingeyingar ög Rangæingar, Heimdellingar. og u.ngir Framsóknarmenn. — Kvenfélag sósíaliéta og kven- félag Laugarnessóknar eiga: þar lönd saman í ást og friði! Einnig AKOGES, — félagið úr eyríkinu Vestmannaeyjum, hefur tekið þar land! Jafnvel blaðamenn liafa líka bograð , þar yfir græðlingum! Samtals hafa 48 félög unn- ið þar að skógrækt á undan- förnum árum; mörg þeirra allt frá því að Heiðmörk var opnuð. Tvö eða þrjú félög hafa sótt um land bar nýlega, svo í vor verða félögin í Heiðmörk a. m. k. 50. — Og það, eru ekki aðeins Islendingar sem þama hafa lagt hönd á plóg- inn; bæði Det Danske Selskap og Nordmannslaget hafa sínár spildur í Heiðmörk, og er gróðursetning Norðmanna þar ekki nema hluti af því sem Norðmenn hafa lagt fram til skógræktar á Isiandi. Og hvað hafa þessi félög gert, og hver er árangurinn? Frá þvi gróðursetningar- starfið hófst í Heiðmörk hafa ur þar 160— Hiaða brennandi spurning ætli það sé sem þeir Sverrir og Einar eru að demba yfir Hákon Bjarnason skógræktarstjóra ? —Tréð á milii þeirra er ekki borgarstjóratréð, lieldur hæsta tréð í Héiðmörk í dag, 135 cm. þekjast nýjum gróðri, og þar sem borið er á þau breylast þau á skömmum tíma úr brúnu fiagi í grænan feld. Rofbcrðin sem áður göptu nióti vegfarandamim Iiafa nú mörg loliazt, en önnur gróa senn. Þar sem áður voru birkiteinungar í grasi em nú víða risnir mittisháir ninnar. Enn mun þó líða allnoldiur- tími þar til hin gömlu sár rányrkjunnar verða að fullu gróin. En Keykvtkingar .hafa ekki látið sitja við friðunina eina saman. Hundruð jtarfsamra, fórnfúsra handa eru réttar móður náttúru á hveriu vori. „Átakið sem Reykvíkingar hafa gert í Heiomörk er næst- um einstætt í sinni röð“, sagði Einar Sæmundssen og Vlitlegustu trén í landi iinstaks fé- lags eru hjá Ferðafélagi Eslands, en í ?róðursétn. ngarstarfinu ;iar hefur Jó- áannes Kol- aeinsson verið iðaldriffjöður- in, — skyldi liann hafa ’róðursett þau er þarna ijást? 170 þús. trjáplöntur. Raunar liafa félög áhugamanna ekki verið þar algerlega ein að verki, þyí Skógræktarfélagið héfur lagt sitt fram og Reykjavíkurbær lagt fram fé til plöntuuppeldis, sem skyld- ugt er. Fyrstu áriu mun raunar hafa verið um einhver mis- tok að ræða í einstökum tii- fellum, því góður vilji nægir ekki einn, það þarf líka kunn- áttu við hvaða verk sem unn- ið.er. Og hin síðari ár hefur árangririnn verið ágætur. Með hverju ári f jölgar starfsvönum mönnum sem kunna sitt verk og vinna af áhuga og ósér- lúífni. Að starfið hefur aukizt ár frá ári sést á því. að árið 1951 voru gróðursettar í Heið- mörk 51 þús. plöntur. árið 1953 108 þús. og s.l. ár 167 þús. Hvað hefur verið gróður- sett? Skógarfura er þar langhæst í flokki (af henni var mest til fyrstu árin) en þarnæst er sitkagreni. áðrar tegundir eru í þessari röð: birki, rauðgreni, bergfura, lerki, hvitgreni, fja.llafura, stafafura, alaska- ösp, blágreni og broddgreni. Á s.l. hausti bættist hluti úr Vífilstaðalandi við Heið- mörk, og er það land bezt til skógræktar fallið af því sem til Heiðmerkur telst. Vífil- staðahlíðin er þó enn ekki op- in almenningi til umferðar heldur sjúklingum hælisins einungis. Land Heiðmerkur? Með viðbót þessari er .and Heiðmerkur orðið 21000—2200 hektarar þar af hafa 1350 ha. verið friðaðir frá því 1949. eða í níu ár. Lengd girðingar- innar um Heiðmörk er nú orð- in 27 km. Þegar mt-:n skoða og meta árangur skógræktarinnar í Heiðmörk verða menn að minnast þess að barrtré eru ekkert sáðgras sem maður slær i haust! Það tekur ára- tugi að rækta barrskóga. Og því, lengri tíma sem landið er verr farið sem tekið er til ræktunar. Einkum miðar trjá- plöntunum hægt fyrstu árin meðan þær eru að sækja í sig veðrið, en vaxa hraðar úr því. Því má enginn verða fyrir vonbrigðum yfir því að sjá ekki í ár risið tré þar sem hann setti plöntu í hittið- fyrra! Þau félög sem fyrst og bezt tóku til stari'a sjá þegar gleftilegan árangur starfa sinna, Það félagið sem mest og bezt hefur þar að unnið er Ferðafélag íslands. I landi þess má lítá marga efnilega teinnnga. Næstbezt mun síma- mannaspildan — raunar kváðu biessaðar símastúikurnar okk- ar hafa gróðursett flest trén þar! I , ráði er’ að Vinnuskóli Reykjavikur fái búðir uppi í Heíðmörit oCT starfi þar í sum- ar. Er það holl vinna og góð i hressaudi umhverfi. Er ráð- gert að Vinnuskólinn gróður- setji 100—120 þús. plöntur i. sumar, en sjálfboðaliðarnir 80—100 þús. plc.ntur. Sú tala fæst þó ekki nema með góðu og fórnfúsu starfi. Þótt starf- ið hafi verið gott undanfarið þarf það að verða enn betra í ár. Þ\u fleiri sem leggja hönd að verki nú þegar því fvrr verður Heiðmörk að þeim hviidár- og skeramtistað Reyk- 'víkmgá sem á að verða og verður. A ivv tu áratugum l’rc'tist hið gamla hraun í He'ðmörk í þa-nn stað sem Eeykvíkingar vilðu sízt án vera — og munu l’á eiga erfitt að átta sig á Iivernig þeir gátu kömizt af án lians svo lengi. Nú er af sú tíð að ]:að voru hjárænur einar sem „roluðust í bölvuðu hrauninu", — þegar nú í vik- unni, meðan köld sjávamepj- an strekkti um götur Reykja- víkur, var álitlegur hópur hamingiusamra barna að glöð- um leik i. sólarhitanum í hraundældum Heiðmerkur. J. B. TILKYNNING UM REFA- OG MINKAVEBDAR Frá 12. maí til júlíloka er að gefnu tilefni stra.ng- lega bönnuð öíl grenja- og refaleit og óþörf umferð um grenjasvæðið af öðrum en þeim, sem eru til þess ráðnir. Á sama tíma er ætlast til að ráðnir veiðimenn sjái um minkaeyðingu. Er þá öðrum veiðimönnum óheimilt að leita að minkabælum og taka hvolpa úr þeim, nema með leyfi hinna ráðnu manna eða la-ndeigenda, sé enginn ráðinn minkaveiðimaður. — VEIÐISTJÓRI.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.