Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.05.1958, Page 4

Nýi tíminn - 22.05.1958, Page 4
4) — NÝI TÍMINN ■— í’immtudagur 22. uiíú 1958 Hin fræga bók „Roðasteinn- inn“ eftir Norðmanninn Agn- ar Mykle virðist ætla að verða taiönnum furðudrjúgt umræðu- efni hér á landi. Bókin hefur orðið tilefni blaðaskiifa, fíundahalda, erindaflutnings í útvarp og meira að segja sér- etaks vamarrits, þar sem grein að gróflegum hugtakaruglingi, sem mjög hefur komið fram *) Grein eftir dr. Matthías Jónasson, sem birtist í Morg- unblaðinu 7. þ.m., nokkru eft- ir að þessi grein mín var full- samin, er helzta undantekn- l>að er til dæmis takmarkað af lögum þess efnis, að banna megi með dómi gölu og dreif- ingu rits, sem talið er brjóta í bága við almennt velsæmi, og að hald megi leggja á slíkt Bjöm Franzscit: jSorpritt n og prcntfrelsið er gérð fyrir nauðsyninni á íslenzkri útgáfu hennar. Þvi miður er ekki annað hægt en viðurk“nnn, að þessar umræð- ur hafi að meiri hluta verið heldur neikvæðar, og raunar raá segja, að þær liafi farið nlgerlega á snið við það, sem hlýtur þó að vera. mergurinn málsins, hvenær sem þessu liká hluti ber á góma*). Um- ræðurnar hafa að miklu leyti snúizt um spurninguna, hvort útgáfuna bæri að stöðva eða ekki. Nokkrir hafa komið fram með kröfur um, að dóm- stólarnir yrðu látnir skera úr um lögmæti útgáfunnar, ef til kæmi, en þá hafa aðrir risið unp, þótt sem hér væru hundrað i hættunni og kraf- izt þess í nafni ritfrelsis, prentfreisis og annarra hárra hugsjóna að íslenzkri þjóð, ungum sem öldnum, yrði ekki torveldað um nauðsyn fram að stúdéra þetta sérlega snilldarrerk. Ég held, að hér sé að ræða um vandamál, sem ekki verði innifalið í spuminguuni, hvört stöðva beri útgáfu einnar og einnar klámbókar eða láta allt s’íkt hafa óhindraða fram- rás. Þa-5 vandamál verður því líka i siálfu sér óleyst eftir sem áður, hver svo sem af- drif fvn* nefndrar bókar ‘kunna að verða hér á landi. Bók þessi er sem sé ekki ann- að en eitt af f.ir Imörgum fyr- irbærum sv:paðrar tegundar, sem em til dæmis um þetta sérstaka vandamál, er Iöngu mætti vera. orðið tímabært að ræða í heild og kryfja til ; mergjar. . Hér skal nú reynt að gera nokkra gTein fyrir eðli þessa • Vandamáls i von um, að þess- ár húgleiðingar mættu verða upphaf að jákvæðari umræð- um málsins en hingað til hafa ! átt sér stað. Óhjákvæmilegt } er þó að víkja fyrst lítillega ingin í þessu efni, því að þar er fjallað á jákvæðan hátt um sum þau atriði, er hér skipta mestu máli. í skrifum viðvíkjandi afstöðu íslenzkra stjómaramlda til hugsanlegrar útgáfu Mykle- bókarinnar hérlendis. □ Þegar það vitnaðist, að í ráði væri að snúa bók þessari á islenzku og gefa út, komu upp raddir um, að bókin myndi vera þess eðlis, að út- gáfa hennar varðaði við ís- lenzk lög. Litlu síðar var til- kynnt, að lögreglustjórinn í Reykjavík hefði í samráði við dómsmálaráðuneytið skýrt hlutaðeigendum frá því, að ef til þess kæmi, að umrædd bók yrði gefin út á íslenzku, myndi verða hlutazt til um, að dreifing hennar yrði stöðv- uð til bráðabirgða, unz dóm- stólunum hefði gefizt tóm til að skera úr þvi, hvort birtíng hennar varðaði við lög. Um lagaheimild til slíkra bráðabirgða aðgerða hefur ekki verið deilt, segir í til- kynningu dómsmálaráðuneyt- isins um þetta, út gefinni 2. nóvember 1957. Þessa ákvörðun dómsmála- ráðuneytisins hafa nú for- svarsmenn Mvkle liér á landi gagnrýnt og talið vítaverða skerðingu á prentfrelsinu, en rökrétt afleiðing þess ætti raunar að vera sú, að þar sem ákvörðunin er lögum sam- kvæm, þá krefðust þeir jafn- framt afnáms þessara !aga. — Það er staðreynd, að vér búum við prentfrelsi hér á landi, þó að ekki sé það ann- markalaust, en um annmarka þess er ekki að ræða í þessu sambandi. Þetta prentfrelsi eigum vér að þakka þeini bar- áttu, sem undirokaðar stéttir hafa um langan aldur háð fjnár frelsi sínu og mannrétt- indum jafnt á þessu sviði sem öðnim. En prentfrelsið er þó að sjálfsögðu ekki skilyrðis- laust, enda aldfei til þess ætl- azt af föi'vígismönnum þess.- rit að úrskurði rannsóknar- dðmara, þar til dómur er fall- inn. Nú er ekki þ\n að neita, áð víst væri æskilegast, að slíkar takmarkanir prentfrelsis væru. óþarfar. En eins vist er þó hitt, að enn sem komið er verða þær að teljast óhjá- kvæmilegai*. Um prentfre.lsið á hið sama við sem um aðrar tegundir frelsís, að þjóðfélags- legt verðmæti þess er undir því komið, hvemig það er hag- nýtt. Frelsi -er aðeins verð- mætt að því leyti sem það er ekki misnotað. Krafan um skilyrðislaust frelsi er því fjarstæða, á meðan siðferðis- þroski þjóðfélagsþegna er ekki ahnermt orðinn slíkur, aðekki sé liætta á misbeitingu þess. A viðurkenningu þessarar staðreyndar grundvallast raun og veru öll löggjöf, sem takmarkar frelsi manna í einu eða öðru efni (og er auðvitað ekki þar með sagt, ao slík löggjöf hljóti ævinlega að vera réttlát). Prentfrelsi án takmarkana væri því ekki heldur æskilegt, á meðan bókmenntalegt sið- gæði er á slíku stigi, að fjöldi rithöfunda vilar ekki fyrir sér að níðast á því enda hefur að mér skilst enginn þeirra manna er til máls hafa tekið Mykle- bókinni til varnar, lýst sig andvígan þessari takmörkun prentfrelsis eða heimtað af- nám hennar. Áf því virðist niega ætlá, að þeir geri ráð fyrir, að út geti komið bækur, er rétt sé að banna með dómi og leggja hald á til bráða- birgða eftir úrskurði rann- sóknardómara, án þess að slíkt beri að telja vítaverða skerðingu prentfrelsis. Það er þvi í sjálfu sér ekki verið að áfellast stjórnarvöid- in fyrir að hlutast til um mál- ið, heldur einkum fyrir að tilkynna fyrir fram, að þetta sé ætlun þeirra (en það telja þau sig gera til þess að spara útgefanda fé og fyrirhöfn, ef hann skyldi k jósa að hætta við fitgáfuna heldur en eiga undir því, að bókm yrði dæmd ólög- leg, er út vseri komin). Það hlýtur þó að vera öllum ljóst, að eins og málið horfir við í þessu tilviki, getur það engu breytt um dreiflngu bókarinn- ar, hvort þetía er tOkjmnt fyrir fram eða ekki, þar sem vitað er, að rannsóknardóm- ari er búinn að kynna sér bók- ina og mynda sér um hana þá , skoðun, að útgáfa hennar hlyti að teljast ólögleg og gæti því, hvort sem væri, stöðvað hana samstundis, er prentun væri lokið, þannig að ekki gæfist færi á að smygla neinum hluta af upplaginu til lesenda, áður en dómur félli. Þegar nánar er að gáð, kem- ur þá líka. i ljós, og ýmist sagt óbeinlínis eða berum orð- 1 ■ ' - 4.- -■ -. ■. j um, að hin eiginlega og raun- verulega sök þeirra Mykle- manna á hendur dómsvaldinu er ekki sjálf fyrirframtil- tilkynningin, heldur öllu frem- ur hitt, að það skuli ætla að stöðva dreifingu bókarinnar þegar i stað, ef út kemur, i stað þess að fresta öllum að- gerðum, þar til dómur er fall- inn að undangengnum mála- rekstri, sem ekki má hefjast fyrr en bók er fullprentuð. Þama liggur sem sé fiskur undir steini. Þess er í raun | 0g veru krafizt af dómsvald- inu, að það veiti útgefanda vitandi vits hæfilegan frest til að koma bókinni á markaðínn, en sá frestur gæti, með tilliti þess auglýsingagildis, er mál- sókn hlyti að hafa, mjög vel 1 nægt honum til að koma meg- inhluta upplagsins í verð. Með því að láta undir höfuð leggj- ast að stöðva dreifinguna, þar til er dómui’ væi*i fallinn, væru dómstólarnir i raun og veni : og beiníínis að stuðla að aug- lýsingu bókarinnar og aukinni dreifingu um fram það, sem orðið hefði án íhlutunar þeirra. Það væri með öðnim orðum verið að ívilna útgef- anda þessarar sérstöku bókar, og það mjög stórlega, umfram aðra útgefendur, hver svo sem dómsniðurstaða yrði að lokum. Gerum ráð fyrir, að bókin dæmdist saknæm. Aðgerðir dómstólanna mætti þá með sanni skilgreina þamiig, að þeir hefðu blátt áfram verið að verðlauna kostnaðannann, þýðanda og höfund fyrir út- gáfu siðspillingai'ritsins. Og jafttvel þó að dæmzt hefði, að aiðurinn af sölumii skyldi upptækur ger, þá hefðu þó menningarpostulamir alltaf haft þá sigurför hugsjóha sinna upp úr aðgerðum dóms- valdsins, að klámið væri kom- ið inn á þúsundir íslenzkra heimila, sem ella hefðu farið varhluta af þm. Þessu líkur skrípaleikur átti sér stað í Noregi, þar sem sala Mykle- bókarinnar margfaldaðist, meðah beðið var eftir dómsúr- slitum, á við það sem orðið hefði, éf engin lögsókn hefði átt sér stað, einmitt vegna þess að vanrækt var að stöðva dreifingu hennar á meðan. Gegnir furðu, að íil skuli vera menn, sem hælast mn yfir þessari hrakför bókmemtta- legrar siðmennÍEgar ! Noregi og heimta endurtekningu hins norska skripaleiks hér 4 landi. Þeir, sem jþs.6 gera, geta naumast verið heils hugar, er þeir lýsa síg saœþykka því, að maður skuli wrða að á- byrgjast fyrir dómi þau rit- verk, er bann lætur frá sér fara á prenti. Reynist ritverk han3 saknæmt, rslýtur þó að vera aðalatriðið, að dreifingu þess verði afstýrt og þar með komið í veg fyrii* skaðsamleg- ar afleiðingar lögbrotsins. Eða hvað yrði sagt im þá kenn- íngu, að ekki bæri að grípa fram fyrir henduraar á manm', sem lögreglan stæði að því að ætla að fara að kveikja í húsi, því að slíkt væri skerðing* á athafnafi*elsi hans, enda yrði maðurinn að ábyrgjast athæfl sitt fyrir dómi? f þessu efni getur það auð- vitað ekki skipt neinu máli hvort menn eru.með eða móti Sigu&jésti*- lögreglustjóra í stjórnmálum eða telja aði*ar aðgerðir dómsmálaráðúneytis- ins ámælisverðar eða ekki. l'issulega era' ávirðingar beggja þessara aðilja margar og* miklar, og skal i því fefni látið nægja að minna hér á Imeykslanlega vanrækslu þeirra um aðgerðir til að hamla þ\d, að haMið sé áfram að eitra fyrir æskulýð þessa lands með ofurflóði erlendra klámrita og giæparita, inri- lendra sorprita og annarrai* andlegra ólyfjana. Aftur ber sízt að liggja þeim á hálsi fyr- ir að vilja sporna við því, að dómstólamir yrðu notaðir sem ómerkilegt auglýsíngatæki fyr- ir klámbók, sem líkur eru til, að bönnuð yrði með dómi, og henni fyrirsfcöðulaust smyglað á markaðinn, meðari á mála- rekstri ðtæði. Ekki er það heldur vænlejgt til hvatningar þessum aðiljum að hefjast handa gegn sorpritaflóðinu, að þá einu sinni þeir taka á sig rögg um aðgerðir tíl að stöðra sorprit, skuli veitzt að þeim með ásakanir um, að-þeir séu að vega að* prentfrelsinu, taka upp ritskoðun og þar fram eftir götunum. Ek* ekki með slíku verið að veita útgefend- um annarra sorprita vel þegið fordæmi um það, hvernig þeir skuli bregðast við, efj til kæmi, að gangskör yrði .gerð að þvi að hefta umsvif .þeirra? — Um þessa annáluðu Mykle-bók verð ég raunar að játa, að ég hef ekki séð neina ástæðu til að útvega mér hana til lestrar, enda dýrmætum tíma ugglaust betur varið á margan annan hátt. Lesið hef ég þó bækling Jóhannesar úr Kötlum um Mykle-málið, er út kom fyrir skemmstu, en þar er prentaður einn kaflinn úr bókinni, sem r,ann hefur þýtt. Fyrir margra hluta sak- ir er augljósi, að þetta er einn meinlausasta kaflinn, enda gefur þýðandi ótvírætt i skyn, að aðrir kaflar séu þar mun mergjaðri. Nefndur kafli næg- ir eigi að síður til að taka af öll tvímæli um það, að Mykle þessi er meira en meðalruddi. Þá fer ekki heldur mikið fyrir liinni mjög rómuðu skáld* snilld höfundarins i þessura kafla. Þetta er ósköp hvers- dagslegur skáldskapur og heldur böglulega saman sett- ur í ekki alls' kostar óliðleg- Framhald á 11. siðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.