Nýi tíminn


Nýi tíminn - 22.05.1958, Síða 6

Nýi tíminn - 22.05.1958, Síða 6
6) — NÝI TÍAHNN — Fimmtudagur 22. maí 1958 Nf I TlMINN Útgefandi: Sósialistaflokkurinn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. Áskriftargjald kr. 50 á ári. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Mikilsverðum hagsmunamálum tryggður framgangur Pam eru komin á Alþingi tvö ný mál, airnað flutt af ríkisstjórninni en hitt af meirihluta stjómarflokkanna í f járhagsnefnd neðri deildar. Em þetta frumvarp rikis- stjórnarinnar um lífeyrissjóð togarasjómanna sem lagt var fram á þingi í fyrradag og tillögur me’rihluta f.iárhags- nefndar neðri deildar um Ækattgreiðslu hjóna. Era bæði þessi mál komin inn í þingið og þeim trvggður framgangur í sambandi við þær umræður sem fram hafa farið milli stjórnarflokkanna að undan- fömu um nýiár tekjuöflunar- leiðir fvrir útflutningssjóð og ríkissjóð. Frumvarpið um lífeyrissjóð togarasiómanna var fyrst flutt á Alþingi af þremur þingmönnum SósíalistafJokks- ins haustið 1955. Hlaut það mikinn og almennan hljóm- grann meðal siómanna og bárust Alþingi margar og ein- dregnar á.skoranir frá skins- höfnum á toguranum og stétt- arfél-gum stjómanna um lög- festingu þess. Samt sem áður náði málið ekki fram að ganga. Á næsta þingi, þ. e. eftir kosningamar 1956, fluttu tveir af þingmnnnum Albýðu- bandalagsins frumvarp;ð að nýiu. Ekki uáði bá málið enn samþvkki. Fn með bréfi dags. 10. maí 1957 skinaði Lúðvik Jósefsson sjávar-útvegsmála- ráðherra fimm manna nefnd til þsss að semia framvarp til laga um lífevrissjóð togara- sjómanna. Er framvarp það, sem nú hefur verið lagt fram Og trvggt er að samþvkkt verður á vfirstandandi þingi, í öúum meginatriðum í sam- ræmi við niðurstöður nefndar- innar. ¥ ifeyrissjóður togarasjó- manna verður byggður upp raeð einnar millj. kr. fram- * lagi úr ríkissjóði, sem greið- ist á tve;mur áram, 4% greiðslu sjóðfélaga af heildar- árslaunum og 6% greiðslu at- vinnurekenda a.f sömu upp- hæð. Falla þessar greiðslur niður eftir 35 ár af beggja hálfu, sjómanna og atvinnu- rekenda. Á hver sióðfélagi, er greitt hefur iðgjald til sjóðs- ins í 10 ár eða lengur og orð- inn er fullra. 65 ára rétt á ár- legum ellilífevri úr sióðnum og er upphæð ellilífeyris hundraðsh'uti af meöallaun- um viðkomandi manns síðustu 10 starfsár hans og fer hundr- aðhlutinn hækkandi eftir því sem starfstíminn verður lengri. Ekki má þó upphæð ellilífeyris nema meira en 75% af meðallaunum sjóðfé- laga á hverjum tíma í sams- konar starfi og því er sjóð- félaginn lét af. Þá era í frumvarpinu ýtar- leg ákvæði um örorkulíf- Heríoriiiffiar seilast til ' " f j -izziúbnétl:! m valda í Frakklandi eyri togarasjómanna, lífeyri til eftirlifandi maka, bamalíf- eyri o. fl. Sjóðurinn fær sér- staka stjórn, skipaða mönnum tilnefndum af Hæstarétti, Al- þýðusambandi íslands og Fé- lagi íslenzkra botnvörpuskipa- eigenda. — Tryggingastofnun ríkisins er falið reikningshald og dagleg afgreiðsla en stjórn- in sér um að á.vaxta sjóðinn á tryggilegan hátt. Við lánveit- ingar úr sjóðnum til ibúða- bygginga sitja sjóðfélagar fyr- ir og eiga þau lán á engan hátt að skerða rétt sjóðfé- lasra til anuarra veðlána. Brýnu liagsmunamáli og mikbi réttlætismáli togara- siómanna er með þessu frum- varni trygvðnr framgangur á AlHngi. Með þeim málalokum hefur barátf d Sósíalistáflokks- ins, Albvðubándalagsins og verkalvðshrevfingarinnar bor- ið mikOsverðan árangur sem lengi mun skilja eftir sigspor. Er þetta tvímælalaust til mik- ilsverðra. hagsbóta fyrir tog- arasiómenn iandsins sem nú fá aðsfðu sína stórbætta og fjá.rhagslegt örvggi sitt aukið. Lagasetning sem þessi á líka að ýta undir dugmikla unga menn til bess að lielga sig siómannsstörfum en á slíku er rík náuðsvn fvrir þjóð sem allt bvggir á siávarútvegi. Er framgangur bessa máls án efa e;nn af þvðingarmestu á- föngunnm sem náðst hafa með rn'-<rer!>v,ái '•tióynarsamstarfi. Hitt málið, sem samið hefur verið um a.ð lögfest verði og einn’g er komið í tillögu- formi inn. \ þingið. era breyt- ingar á. giidandi ákvæðum um skattgre’ðs'u hióna. Er það árangur af starfi nefndar er fiallað hefur um máhð að til- h'utan ríkisstiórnarinnar. Er með því að hví stefnt að hækka nersónufrádrátt allra hióna svo. að hann verði jafn- há.r persónufrádrætti tveggja einstaklinga, að heimila konu sem vinnur utan heimib's, að draga 50% frá skattskyldum tekium eða te'ia fram sér- staklega til skatts, og að heimi'a að meta úr lireinum tekium hióna tdut konu, er vinnur með manni sínum að öflun óaðgreindra skatt- pPnMra tekna. og draga 50% frá þeim hlut, áð- ur en skattnr er lagður á tekiur hjónanna. Með þessum tillögum verður verulega réttur hlutur gifts fólks við skattlagningu og þó einkum í þeim tilfellum að bæði vinni utan heimilis. Hef- ur mikið ósamræmi verið ríkj- andi milli skattgreiðslu hjóna og einstakh'nga og raunar hjóna innbyrðis eftir því hvort þau afla bæði skattskyldra tekna eða vinna konurnar gengur öll til heimilishalds og er því rkattfrjáls. Er hér enn T dag vofir borgarastyrjöld yf- ir Frakklandi. Klíka her- foringja, afturhaldssinnaðra stjómmálamanna og auðjöfra í Alsír hefur hrifsað þar völdin, sagt löglega kjörinni ríkisstjórn í París upp trú og hollustu og krefst að fá að ráða, hverjir stjómi Frakklandi. Algeirsborg er algerlega á valdi fallhlífa- sveita Jaques Massu hershöfð- ingja. formanns uppreisnar- ráðsins, en það gallar sig „Vel- ferðarnefndina“ eftir fyrir- mynd úr frönsku byltingunni Útvarpið í Algeirsborg skýrir sífellt frá myndun undirnefndh í borgum og byggðarlögum, en svo er að sjá að uppreisnar- menn eigLminni ítök í vestur- hluta Alsír. Raoul Salan hers- höfðingi, yfirforingi hálfrar milljónar franskra hermanna í Alsír, hefur snúizt á sveif með uppreisnarmönnum og lýst yfir að hann hafi „tekið örlög Alsír í eigin hendur.“ Þegar þessi tíðindi gerðust í Alsír sat franska þingið á fundi og ræddi, hvort veita skyldi Pierre Pflimlin, for- manni kaþólska flokksins, um- boð til að mynda nýja ríkis- stjórn eftir fjögurra vikna stjómarkreppu. Hemaðarswin- arriir og nýlendukúgararnir i Alsír og bandamenn þeirra í Frakklandi hafa illan bifur á Pflimlin, vegna þess að hann var á sinum tíma hliðhohur Jaques Chevallier, sem hrakinn var úr borgarstjóraembætti i Algeirsborg fyrir sáttfúsa af- stöðu til sjálfstæðishreyfingar Serkja. í stefnuræðu sipni kvaðst Pflimhn myndi efla herinn í Alsír, en jafnframt leitast við að komast að samn- ingum við sj álfstæðishreyfingu landsbúa með milligöngu stjóma Túnis og Marokkó. Á slíkt mega hernaðarsinnarnir ekki heyra minnzt, þeir vilja helzt fara með hernaði á hend- ur báðum þessum nágranna- ríkjum Alsír. Meðan þingfund- ur stóð fóru nýfasistar í hópum um nærliggjandi götur og æptu: „Pflimlin á höggstokkinn! Fleygjum þingmönnunum í Siglu!“ Þegar gengið var til at- kvæða greiddu 128 nýfasistar og íhaldsmenn atkvæði gegn forsætisráðherraefninu, um 260 þingmenn sósíaldemókrata, kaþólskra og róttækra stóðu með honum en 150 þingmerin kommúnista sátu hjá. Símasamband og samgöngur milli Alsír og Frakklands eru nú rofnar. Útvarpið í París útvarpar látlaust áskorun frá Coty forseta til franskra her- manna í Alsír að sýna ríkis- stjórninni hollustu. Pflimlin Roberi Lacoste, . flökksbróðir Mollets, og gegndi þýí siðan ó- slitið þangað til stjórn Gaill- ards féll fyrir rriánúði. Lacoste hefur frá upþhafi verið eftir- lætisgoð hrot.tafénginria hers- höfðingja o„ afturhaldssamra landnema. Hann réði því að Massu Vai feVrður yfirhershöfð- ingi í Algeirsborg og nágrenni og gaf fallhlífarsveitum hans frjálsar hénSur til að fremja hryðjuverk óg pyndirigar, sem. sett hafa óafiriáanlégán blett Frá óeirðumim í Algeirsborg í febrúar 1956, þegar Guy Mollet léi undan hótunum hernaðarsinna og afturhaldsafla. Nú svipa Frakkar seyðið af þeirri uppgjöf, stefnt í þá átt að lagfæra van- kanta á skattalögunum, en eins og kunnugt er hafa skatt- ar á lágtekjum tvívegis verið lækkaðir í tíð núverand: stjórnar. Því mun almennt fagnað að þessum tveimur réttlætis- málum er nú tryggt nægilegt fylgi á Alþingi til ):ess að þan nái samþykki. Enginn þarf að ætla að slíkt hefði tekizt undir íhaldsstjórn. Ihald;ð hefur jafnan barizt gegn fll- um hagsmunamálum alþýðu meðan það hafði þor til. Sú afstaða er auðvitað óbreytt þótt þvi kunni að þykja hent- ugra að láta annað í veðri vaka þegar það hefur ekki lengur bolmagn til að gera afstöðu sína gildandi og hindra framgang liagsmuna- mála alþýðustéttanna. hefur lýst yfir, að þeir sem ! sfpndi fyrir uppreisninni verði látnir standa reikningsskap gerða. sinna,, Tilkynnt hefur verið að komizt hafi upp um samsæri afturhaldssamtaka um að ráðast á opinb'erar bygging- ar í París. Fjórir áhrifamenn úr hópi afturhaldsmanna á franska þinginu, Bidault úr flokki kaþólskra, íhalcísmaður- inn Duchet, gaullistinn Soust- elle og Morice úr hægri armi róttæka flokksins, hafa lokið lofsorði á uppreisnarmennina E r I e n «S ti<lf ndi í Alsír, og krafizt þess að Pflimlin víki fyrir „þjóðbjarg- arstjórn“. Ljóst er að uppreisn- arklíkan í Alsír vonast til að að svipaðir atburðir gerist í París og Algeirsborg, að hern- aðareinræði komist á í Frakk- landi. ¥»að sem gerzt- hefur í Alsír i* er rökrétt afleiðing af upp- gjöf Guy Mollet, foringja franskra sósíaldemókrata, fyrir berforingjum og landnemum í Algeirsborg rétt eftir að hann myndaði stjórn í ársbyrjun 1956. Mollet missti kjarkinn þegar aðsúgur var gerður að honum við minnismerki ó- þekkta hermannsins í Algeirs- borg 14. febrúar 1956, lét und- an kröfunr hernaðarsinna og vék hinum frjálslynda Catroux ' hershöfðingja úr embætti Alsír- ' i málaráðlierra í stjórn sinni. Við því ráðherraembætti tók á nafn Frakkla.nds. Þegar samningafúsir ráðherrar í stjórn Mollets tóku upp leyni- samninga við foringja sjáif- stæðishreyfingarinnar í Alsír, var Lacoste í vitorði með hershöfðingjum, sem rufu grið á þeim. Lacoste lauk lofsorði á herforingjana, sem fyrirskip- uðu loftárásina á bæinn Sakiet í Túnis í vetur. Nú er hroki herforingjanna orðinn slíkur* að þeir telja sig eiga að ráða ríkisstjórn Frakklands. TTerkeisarinn Napóleon husl- aði fyrsta franska lýðveld- ið. Nafni hans, sem kallaður v'ar hinn litli, gekk af öðru lýð- veldinu dauðu. Þriðja lýðveld- ið færðist í kaf í hringiðu ó- sigursins 1940 og við tók ein- ræðisstjórn Pétains marskálks. Nú riðar fjórða lýðveldið á grunninum fyrir atlögu hers- höfðingja, blindaðra af úrelt- um heimsveldisdraumum og metorðagirnd. Eina aflið, sem megnar að bjóða franska aft- urhaldinu byrginn og hefja Frakkland úr niðurlægingu og öngþveiti, sem nýlendustyrjald- ir undanfarins áratugs hafa steypt því í, er frönsk verka- lýðshreyfing. Það er margsann- að í kosningum að mikill meiri- hluti frönsku þjóðarinnar vill semja frið í Alsír, en hingað til hafa foringjar hægfara vinstriflokkanna heldur kosið að heyja þar stríð með hægri mönnum en semja frið með kommúnistum. Hollustan við pólitískar hégiljur A-bandalags- ins hefur verið sett ofar hags- munurn frönsku þjóðarinnar. Nú uppskera þessir menn eins og þeir hafa sáð. Það er kom-

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.