Nýi tíminn - 13.11.1958, Blaðsíða 2
2) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 13. nóvember 1958
zsau
o u i vE'a a (&4ii <&a
Hraíathemslundur í ShorrudaI StP im» uð vuri
Tveggja mánaða fangelsi fyrir
að sitja i strætisvagni
Norski skipa- flugvéla- og skóga-eigandinn Ludvig
Braathen gaf fyrir nokkru 10 þús. kr. til skógræktar hér,
eg hefur þá samtals gefið 40 þús. noifkra kr. til skóg-
læktar hér á landi. Hefur nú verið gróðursett í 26 ha í
Rkorradal, en næsta vor veröur Braatlienslundurinn
S0 ha.
A myndinni eru þeir L.G. Braathen og Iíákon Bjaniason
við steininn í Braathensskógi.
I vikunni' sem leið var hér á
ferð Ludvig G. Braathen, hinn
J-.unni norski skipa- og flug-
vélaeigandi. Hafði hann hér
íjögurra daga viðdvöl.
Fhigvélar - Skip - Skógar.
Undanfarin ár hefur Ludvig
Braathen haft samvinnu við
Loftleiðir, en auk þess cr hann
Tæplega 43 þús.
f jár slátrað á Sel-
fossi í haust
Selfossi. Frá fréttaritara
Sauðfjárslátrun er nú alveg
að ljúka hér. Mun verða slátr-
að tæplega 43 þús. fjár, en það
er um 13 þús. fleira en í fyrra.
Milli 450—460 nautgripum hef-
5ir verið elátrað og 30—40
krossum.
Slátrun hefur staðið yfir síð-
gn 11. september.
góðkunnur hér á landi fyrir á-
huga sinn á skógræktarmálum
íslendinga. Hann hefur lengi
verið mikili skógræktarmaður
og á nú víðlenda og stóra
skóga í Austurdal í Noregi.
40 ])ús. norskra kr.
Fyrir þrem árum gaf hann
myndarlega peningagjöf, er
verja skyldi til skógræktar á
íslandi. Var þá ákveðið að
gróðprsetja skóg í landi Stálpa-
staða í Skorradal fyrir þá fjár-
hæð. Síðar hefur Braathen tví-
vegis bætt við þessa gjöf svo
að framlag hans til þessa nem-
ur nú alls fjörutíu þúsundum
norskra króna. Fyrir þessa
fjárhæð hefur þegar verið gróð-
ursettur um 26 hektara stór
skógur, en eftir er að gróður-
’.etja í 4 hektara, sem lokið
verður við á næsta vori. Þessi
skógur, sem þarna vex upp
mun verða kenndur við gefanda
og af þvi tilefni hefur Skóg-
rækt ríkisins látið koma fyrir
steini með nafni hans i miðj-
um lundinum.
Skorradalur he'msóttur.
Við komu sína til landsins
lét iBraathen þá ósk í ljcsi, að
sig langaði til að sjá vöxt op
þrif nýgræðingsins og af þeir
ástæðum banð ríkís-
s honuní og nokkrum öðrum
upp í Skorrauai si. mióvikudag
Voru alls 9 manns í förinni frf
skógræktinni og Loftleiðum
Farið var úr bænum með Akra
borg til Akraness og þaðar
beint að Stálpastöðum. Gengi'
var um skóglandið og nýgræð-
ingurinn skoáaður. Þegar dva1
ið hafði verið nokkra klukku-
tilma á Stálpastöðum og reitn-
um við Iiáafell var haldið að
Grund, þar sem húsfreyjan,
Guðrún Davíðsdóttir tck höfð-
inglega. á móti gestum. Þaðan
var haldið til Borgarness og
er setið hafði verið um stund
í. góðu yfirlæti á heimili frú
Geirlaugar og Þórðar Pálma-
sonar í Borgarnesi var haldið
til Reykjavíkur seint um kvöld-
ið.
Frábær vöxtur.
Gróðursetningin í Braathens-
skógi hefur tekizt með ágætum,
og þó að plönturnar séu enn
ekki háar í lofti spá þær góðu
um framtíðina. Að dómi Braat-
hens er vöxturinn hér sízt síðri
en á mörgum stöðum í Noregi.
1 Háafellsreitnum eru t.d.
norsk rauðgrenitré, sem gróð-
ursett voru 1952, og eru þau
nú mörg komin hátt á annan
metra. Slíkur vöxtur er svo
frábær, að hann er ekki betri
í Austurdal í Noregi. Hafði
1 Braathen orð á því, hve
i norska grenið sprytti hér vel,
! þar sem það stæði í góðri jörð.
Eftir nokkur ár munu hávax-
I in tré í Skorradal bera hinum
norkka útgerðarmanni fagurt
vitni og verða lengi óbrotgjarn
: minnisvarði um hlýhug hans og
skilning á nauðsyn skógræktar
hér á landi. Væri óskandi að
hið fag>’a fordæmi hans yrði
:ðrum til hvatningar.
Tveir negraprestar í Ala-
bama-fylki í Bandaríkjunum
hafa verið dæmdir í þrlggja og
tveggja mánaða fangelsi.
Er þeim gefið að sök að
hafa brotið regluna um að
aegrar megi aðeiris sitja í aft-
asta hluta opinberia strætis-
vagna, er þcir ferðast með
F. L. Shuttleworth prestur,
sem er einn aðalleiðtogi bl ’kku-
manna í Birmingham, var
dæmdur í 90 daga fangelsi.
Annar negraprestur J. S. Phif-
er, fékk 60 daga fange’si.
Báðir þréstarnir voiai svo
dæmdir í sekt, sem samsvarar
um 3000 ísl. krónum.
Tólf aðrir negrar voru dæm.d-
ir í fangelsi, skilorðsbundið.
þeim. ‘
Við messugjöro í Iioiaaóm-
:irkju sunnudaginn 26. okt. var
úgt nýtt og vandað pípuorgel,
lem ríkisstjórnin hefur hlutazt
il um að kirkjan eignaðist.
Petta er tólf radda orgel, smíð-
að af orgelsmiðunum I. Starup
& Sön í Kaupmannahöfn, sem
er gamalt og vel metið fyrir-
tæki. Forstjóri þess, herra
Aksel Starup, setti orgelið upp
í kirkjunni á síðastliðnu sumri.
Stendur það við vesturvegg
kirkjunnar norðan megin dyra
og prýðir mjög hina veglegu
dómkirkju.
Fyrir nokkrum árum mun
Hólanefnd hafa fyrst vakið
máls á því, að viðeigandi væri
að pípuorgel væri sett í kirkj-
una. Síðan beittu alþingismenn
héraðsins sér fyrir því, að Al-
þingi veitti nokkurt fé til org-
elkaupanna, þeir Steingrímur
Steinþórsson þáverandi kirkju-
málaráðherra og Jón Sigurðs-
son á Reynistað, en á Hólahá-
tíðinni 1956 lýsti forsætis- og
kirkjumálaráðherra Hermann
Jónasson yfir því, að ríkis-
stjórnin mundi lilutast til um
að nægilegt fé yrði veitt úr
ríkissjóði til orgelkaupanna.
Orgelið hefur kostað 184 þús.
kr. Má því eegja, að orgelið
sé afmælisgjöf þjóðarinnar til
kirkjunnar á 850 ára afmæli
Hólastóls. Þjóðminjavörður.
annaðist framkvæmdir fyrir
hönd ríkisstjórnarinnar.
Þennan sama dag barst
kirkjunni eintak af hinni nýju
ljósprentuðu útgáfu af Guð-
brandsbibiíu, gefið kirkjunni af
útgefendum, Hauki Thors og
Jakobi Hafstein, til minningar
um Guðbrand biskup eins og
segir í áletrun framan á bók-
inni. Er þetta 3. eintakið af
þeim, sem tölusett eru.
Að lokinni messu flutti Árni
Sveinsson bóndi á Kálfsstöðum,
formaður sóknarnefndar, ávarp,
minntist þeirra, sem beitt hafa
sér fyrir þessum gjöfum, og
bar fram þakkir til þeirra. —
Kvað hann gjafirnar bera það
með sér, að mönnum þætti ekki
annað sæma hinni fornu kirkju
en það bezta. Minntist hann
einnig Ivristjáns Eldjárns þjóð-
minjavarðar og færði honum
þakkir fyrir umönnun og að-
hlynningu við kirkjuna, og gat
þess sérstaklega, hve ánægt
sóknarfólk væri með hitalögn
þá, sem nú er búið að setja í
kirkjuna, svo að nú er í fyrsta
skipti í sögu hennar hægt að
hita hana upp við messugjörð.
Síðan gengu kirkjugestir
heim á heimili presthjónanna
og þágu þar góðgerðir.
eru meðal margra bóka sem vajntanlegar
1 Helgaíelli á næstu vikum
„Rökkuróperan“ — þriðja bindið af ævisögu Þórbergs
Þórðarsonar, annað bindið af ævisögu Halldórs Kiljans
."Laxness, eftir Haliberg og ævisaga Nordahls Griegs,
eftir Gerd Grieg, eru meðal hinna mörgu bóka sem
Helgafell sendir frá sér fyrir jólin.
eru frá
,,Sárt bi'enna gómarnir“ heitir
ný skáldsasa eftir sveitakonu
ustur í Lóni. Ennfremur er
væntanleg ný skáldsaga eftir
IRagnheiði Jónsdóttur.
Sóleyjarsaga, síðara bindið,
'jftir Ellas Mar er væntanleg.
Væntárilegar eru bækur ettir
nokkra unga höfunda: Jóliannes
Ilelga, Sigurð Á. Magnússon, Jón
frá Pálmliolti og Dag Sigurðar-
son.
Von er á tveim síðustu bind-
unum af Þjóðsögum Sigfúsar
Sigfússonar, Skálholti Kambans
í tveim bindum, og' Borgarætt
Guriné'rs Gunnarssönar riieð
myndum eftir Gunnar son lians.
Ungfrúin góða og húsiö kemur
út á ensku hjá llelgafelli (The
honour of the house) í þýðingu
Kenneth Chapmanns, með grein
um Laxness eftir Kristján Karls-
son, ennfremur myndabækur og.
tóniist.
Fyi'ir krakka kemur ný útgáfa
af Krakkar mínir komið þið sæl
eftir Þorstéin Stephensen, með
myndum eftir Ilalldór Péturs-
son, og Dýrasögur Þorgils Gjall-
anda með teikningum eftir
Kjartan Guðjónsson.
Hið nýja orgel Hóladómkirkju.