Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.11.1958, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 13.11.1958, Blaðsíða 8
8) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 13. nóvember 1958 Danskur blaðamað- ur, Erley Olsen, skrifaði fyrir skömmu grein þá sem hér er birt, en þar víkur hann nokkuð að lífi og vandamálum íbúa Sovétríkjanna í dag, 4 1 ári eftir að b}dt- ingin mikla var gerð, sa atburður sem breytti í senn öllu lífi fólksins í Russaveldi og sögu alls mann- kynsins. Ij^kki er eitt ár liðið — aðeins 10 mánuðir — síðan ég fór síðast frá Moskvu. Margt er breytt síðan þá. Margt er óbreytt. Hér ók ég fram- hjá gömlum þorpum með skældum trékofum og skúrum. I dag eru hundruð og þúsund- ir fjöiskyldna ílutt inn í ný, sviphrein og björt hús og ný verða fullgerð næstu vikurnar. Á síðustu fimm árum hafa ver- ið byggðar hér ferfalt fleiri í- búðir en eru í Reykjavík allri. Úr gluggunum í húsi okkar við Prospekt Mira. Friðar- stræti, en svo var gatan skýrð eftir æskuiýðsmótið þegar um hana fón æskufóik frá öllum löndum heims, er dásamlegt út- sýni yí'ir hluta Moskvuborgar. í fjarska gnæfir háskólinn. Rétt fyrir neðan eru leifar af gömlu Moskvu, lítil og illa hirt eins og tveggja hæða hús, nokkru fjær eru nýbyggð hús, og víð sjóndeildarhring má hvar- vetna sjá byggingakrana teygja arma sína til himins. Enn eru íbúðir af skornum skammti og mikil húsnæðisvandræði. En 70.000 þúsund íbúðir bætast við í ár og ef til vill 80.000; 120.000 næsta ár og síðan fleiri ár frá ári, þannig að hver fjöl- skylda Moskvuborgar getur gert sér vonir um sína eigin íbúð í náinni framtíð, trúlega mun fyrr en liðin eru þau 10 til 12 ár sem upphaflega var rejknað með til að útrýma hús- næðisskortinum. Fyrstu bæirnb úti um land hafa þegar tilkynn; að þeir hafi leyst hús- næðisvandamál sín eða muni gera það innan nokkurra mán- aða. Metupp¥.kéva veldnr einmig örðugleikuni 'IiÆ'aður verður að þekkj; Moskvu og Sovétríkir frá fyrri árum til þess að get; dæmt um framfarirnar í klæða burði; enn sýnast okkur fötir gamaldags,, þótt fleiri og fleiri séu eins vel kiæddir í Gorkí stræti og Austurstræti. Einnþ. verða menn að þskkja íbúðii Moskvu frá gamali tíð, til þes að skiija hversu alger umskipt hafa orðið í vöruframboði, ti þess að kunna að meta það a nágrannakonan kaupir dagleg; hjá mjólkursölustúlkunni við eldhúsdyrnar 2—3 lítra af mjólk og einn lítra af súrmjólk, A síðustu fimm árum hafa verið byggðar ferfalt fleiri ibúðir e n eru í allri Keykjavík. Á myndinni sést eitfc hinna stóru byggðasvæða við þjóðveginn til Kieff. þótt engin börn séu í fjölskyld- unni, að bakarakonan, sem einnig sendir brauð heim, býð- ur upp á einar tuttugu mis- munandi brauðtegundir auk kaffibrauðs, að smjör er selt vélpakkað eins og hér, og mörg um saman hefur varia sézt vörubíll í Moskvu. Þeir hafa allir verið sendir út í sveit til þess að flytja heim grænmeti og kartöflur. Uppskeran í ár fer langt fram úr metuppsker- unni 1956. í fyrrahaust heim- ur reynzt rétt. í ár hefur búið afhent meira korn en metárið 1956, og sömu fréttir berast hvaðanæva að. Uppskeran er sv'O mik'il að samgöngukerfið hefur varla undan. Niðursuðu- verksmiðjurnar hafa fengið tugi Frá 41 árs afmæli rússnesku byltingarinnar; Stökkbreytingar í efnahagsmálum önnur fyrirbæri, sem talin eru sjálfsögð af þeim sem vanizt hafa slíku. Einkum eru matvörubúðirnar með mjög fjölbreyttar vörur á boðstólum. í ávaxta- og græn- metisbúðum er auk grænmet- is hægt að kaupa vínþrúgur, epli, perur, plómur og sítrónur, en ekki appelsíníur og banana enn sem komið er. Þetta er merki um metupp- skeru Sovétríkjanna í ár á öll- um sviðum landbúnaðar. Dög- sótti ég ríkisbú á nýræktar- landinu í Kasakstan. Þá nægði kornuppskeran aðeins fyrir vetrarneyzlunni og útsæði. Og erlend biöð skrifuðu mikið um að ræktunaráætlanirnar hefðu mistekizt. Samt var fólk bjartsýnt á ríkisbúinu. Það gerði sér grein fyrir því að sveiflur kynnu að verða á uppskerunni fyrstu árin. En þó hún brygðist eitt árið gæti árangurinn orðið betri það næsta, Og þetta hef- þúsunda tonna aukalega af tómötum, sem fluttir eru í geymslur. Og það er ekki að- eins sveitafólkið sem verður að hamast við, einnig bæjar- búar hjálpa til við uppskeruna. Nýir búskapar- hættir etta er bráðabirgða- árangur af þeim miklu breytingum sem orðið hafa í Útsýn yfir Moskvu landbúnaði, afleiðing af auknu lýðræði og sjálfstæði -sveita- fólks. En þannig hefur þróun- in einnig orðið í iðnaðinum. Þegar bundinn var er.dir á skriffinnskuna og skriffinnun- um gefið frí, þegar verkamenn urðu beinir aðilar að stjórn verksmiðja sinna, þegar verk- lýðsfélögin fengu stóraukin réttindi, tók við nýtt tímabil í iðnþróun Sovétríkjanna. Fyrir tæpu ári var árangurinn af dreifingu valdsins í iðn*i*ir- stjórninni varla kominn í ljós. Þá voru menn enn að þreifa sig áfram. Enn eru auðvitað margar veilur, og þær korna fyrst og fremst fram í blöðun- um. En allar illspár hafa orð- ið sér til skammar. Það er ekki aðeins að allar áætlanir standist. Verkamenn geysast fram úr áætlununum, nýjar stökkbreytingar eru hafn- ar sem munu valda undrun. Þær miklu áætlanir sem fram hafa komið síðustu tvö árin, í húsbyggingamálum, um hag- nýtingu jarðgass o.s.fr\'., eru afleiðingar þessarar nýju vinnu- tilhugunar, þessara nýju bú- skaparhátta í Sovétríkjunum. Milljónir semja A llt er þetta mjög á dagskrá hér um þess- ar mundir. 21. aukaþing flokks- ins hefur verið kaliað saman í janúar til þess að fjalla um þessi mál. Þar á fyrst og frernst rð ræða framleiðsluþróunina næstu sjö árin: Ymsir niunu kannski yppta öxlum yfii þessu þingi og telja að það sé ékkert frábrugðið öðrum sém fjallað hafi um fyrri fimm ára áætlanir. En það er ckki rétt. Þetta þinghald ■ — :S.em. er í sjálfu sér vitnisbur,ð.ur um aukið og virkara lýðræði — er talið munu hafa mikið sögulegt gildi. í hverri einustu verksmiðju hafa fundir verkamanna mán- uðum saman gengið frá áætl- unum um framleiðsluna næstu árin, Á ráðstefnum flokíAis í héruðum og borgum, á f.okks- þingum hinna ýrnsu ríkja eru þessar áætlanir svo tengdar sarnan í heildaráætlun, og á flokksþingi Sovétríkjanna verð- ur gengið frá henni sem áætlun fyrir landið allt. Það sögulega er sumpart i Framhald á 11. síðu. 4X — ÓSKASTUNDIN Getið þið séð hverjum þessi lirekkjalegi páfagaukur er að stríða? Reynið að snúa blaðinu við. Kannski kannist þið við .... Sveinn Sveinsson: ELTISKINNS- . SKÓRINN Þegar að Sigga litla -var 5 ára gaf mamnia hennar henni blágræna eltiskinnsskó með hvítum þvengjum og hvítum bryddingum r afmælis- gjöf: Þetta voru ákáflegá fallegir og góðir skór, enda varð Sigga litla ákaflega glöð ög ánægð með þá. Híþi varð nú ið hlaupa um allt og sýna öllum nýju og fallegu -.skóna sína. Og ekki var það sizt hann Lappi hvolpurinn á bænum, sem sjálfsagt var að tæki þátt í gleði hennar. Hún •hljóp út á tún þangað sem Lappi lá og sleikti sólskinið. „Sjáðu Lappi minn“, kahaði hún strax er hún sá hvolpinn eg hljóp beint til hans. og fleygði sér niður hjá hon- um. „Sjáðu hvað hún mamma mín gaf mér fallega skó. Og sjáðu, það éru rósaleppar innan í þeim“. Hún tók af sér annan skóinn og hélt honum fyrir framan augun á hvolpinum. Hann lét ekkí á sér standa að sam- gleðjast Siggu litlu, hann þaut á fætur, hringsner- ist í ákefð og dinglaði rófunni. Lappa þótti mjög vænt um Siggu, Þau voru góðir vinir og léku sér mikið saman. Nú vildi hann eins og vana- lega fara að leika sér og greip því nýja og fallega skóinn hennar Siggu lítTú og 'liljóp með hann dálítjnn spotta. Þar lagð- ist hann niður og ætlað- ist til að Sigga litla elti sig. Og það stóð ekki á því, hún hljóp srax á eftir Lappa og kallaði á eftir honum, „Lappi, Lappi, þú ert vondur- Lappi að taka skóina minn“. En hann lét sér ekki segjast- mikið við það-, hann hljóp bara lengra með skóinn og lagðist niður aftur. Sigga hljóp líka og þannig gekk.þetta nokkra stund, en aldrei náðí hún skónum sínum af Lappa, hann var svo miklu fljótari að hlaupa. Loks gafst hún upp og fór hálfskælandi inn lil mömmu sinnar og sagði að hann Lappi hefði tek- ið skóinn hennar og vildi ekki láta hana fá hann aftur. Mamma hennar gaf henni þá kjötbein, sem hún sagði Siggu litlu að fara með og gefa Lappa og vita hvort hann sieppti þá ekki skónum. Sigga iitla hljóp nú út á tún með beinið handa Lappa. en hvað var hann Framhald á 2. síðu. HEILABROT Ráðnihgar á gátum í síðastú blaði: 1. vatnið, 2 silkiormur- inn. Hvað rnerkja orðin? Lausn: 1 fata, 2 askur, 3 gluggi, 4 auli, 5. 6. 7. 8. 9. koa- ungur, 10 nótt. Laugarð&gur 8. nóvember 1958 — 4. árgangur — 36. tölublað Tveir 11 ára strákar, Ragnar os Grétar, senilu okkur nokkrar myndir. Myndirnar eru af ræningjaskipum, víkingaskipum, sjóorustum og vitum. Skipamynd- irnar eru flestar í litum svo ekki verður hægt aó prenta þær í blaðinu okkar, en myndin liér við hliðina, vandlega unnin blýantsmynd, sýnir vinnu þeirra. Ragnar og Grétar eru i sama bekk í skól- anum. Þeim finnst mest gaman að teikna, smíð.i og reikna. ★-------------------------------- Hrekkja- álíarnir * U'afið þið heyrt getið um hrekkjaálfana? Það er ekki víst. En bið hafið sjálfsagt oft orðið fyrir ertni þeirra. Þeir hafa líka stundum gert pabba ykkar og mömmu gramt í geði. Aldrei hafa þeir þó leikið þau eins grátt og þegar þau voru að fara á jóladansleikinn í fyrra. Hlustið þið nú á: Pabbi tekur flibbahnapp úr hvítu spariskyrtun.ii sinni og leggur hánn á spegilhilluna. — Hann sver og sárt við leggur, að hann hafi lagt hnapp- inn þar. En nú er hnappurinn horfinn og finnst hvergi nokkurs staðar. Pabbi segir að hnappurinn hljóti að hafa oltið . á gólfið og kallar í ofboði á alla krakkana til að leita. Hann er að flýta sér og fer að verða of seinn. Krakkamir skríða um allt gólf, undir borð og bekki, en ekki finna þeir hnappinn. Mamma getur ekki tekið þátt í leitinni, því að hún var komin í síða kjólinn. Ilún horfir á og verður óróleg. „Það er undarlegt, góði Kristján, að þú skulir þurfa að týna flibba- hnöppún'um út úr hönd- unum á þér“, segir hún. Og pábhi svarar: „Eg lagði hnappinn S spegilhilluna. Það gæti ég svarið, þo að ég ætti &C láta lífið“. „Ekki meturðu nú lif þi'tt mikils", svarar mamma önug. Og börnin slvríða horn. ana á mihi í herbergin i, undir bcrð og bekk\{ henda og grýta og hafsi endaskipti á hverjum hlut. Seirma er íbúðin Framhald á 3. síðu Fimmtudagur 13. nóvember 1958 •— NÝI TÍMINN — (9 Skáldaþáttur _;__Ritsljóri: Sveinbjörn Beinteinsson_ Hvaða skáld eru ung, hver gömul? Þessu másvara með ýmsu móti. Við getum sett ákveðið aldursmark; einn dag- inn verður skáldið fertugt eða þrítugt — jafnvel fimmtugt, og þann sama dag hættir það að vera ungt. Eða við notum ;amlan afmælisgreinabrandara um ungan öldung — sjötugan strák. Svo getum við líka uotað okkur venjulegan gagn- rýnendaskæting um gamla unglinga. Fæðingarvottorð segja lítið um hvort menn séu ung- ir í liugsun eða ekki. Stund- um er það líka bókmennta- tízka að vera ungæðislegur í skáldskap — kannski barna- legur 1 amian tíma þykir fínna. að vera roskinmannleg- ur í anda og orði. Það er ekki nýtt hér á landi að menn hljóti skálda- frama ungir. Við getum far- ið fljótt yfir þá sögu og rifj- að upp saknir um æskukveð-' linga Egils á Borg og Hall- gríms Péturssonar. Kristján Fjallaskáld var um tvítugt þjóðkunnur fyrir kvæði sín. Á okkar dögum eru skáld á ýmsum aldri kölluð ungu skáldin og er stundum erfitt að skilja hvað átt er við með orðum þessum. Máski veður vandinn leystur á sama hátt og með biskupinn okkar: al- urstkmörk þurrkuð út. En hvað sem öllu þessu líð- ur er ekki að efa æsku þeirra sem standa að nýja blaðinu sem heitir Forspil. Ritstjórar eru Ari Jósefs- son, Jóhann Hjálmarsson og Þóra Elfa Björnsson, öll tæp- lega tvítug. Aðrir aðstandend- er eru Dagur Sigurðars., Atli Heimir Sveinsson, Úlfur Hjörvar' og Þorsteinn Jónsson frá Hamri. Blaðið er kynnt sem: mál- gagn yngstu kynslóðar lista- manna og áhugamanna um listir og á að flytja ritsmíð- ar ungra manna, einnig gagn- rýni um listir. Tilgangur unglinga þessara er góður og gott að ekki skortir lengur kjark eða möguleika til framkvæmdar. En þá er að gera í stuttu máli grein íyrir því hvernig þessi fyrsta tilraun hefur tekizt — frá mínu sjónarmiði. Dagur Sigurðarson á þarna langa eögu, ekki fallega, en að stil og máli fremri því sem tíðk- ast í ritsmíðum ungra manna. Og sagan er samkvæm sínum skáldskap til enda. Draumurinn hennar Þóru Elfu er ekki ólíkur því að hann væri úr Eyrbyggju eða Sturlungu (sjá ,t.a.m. Eyrb. 43. k. Sturl. íslendingasögu 136 k.) fullur af óhugnan. En enginn skrifar ,,þátt svo góðan“ nema skáld og það vissu menn reyndar áður að Þóra kunni með þann galdur að fara. Nokkrir ritdómar eru í blaðinu; Ari Jósefsson skrif- ar sannsýnilega um andstæð- urnar í ljóðagerð ungra manna: Þorstein og Matthías. Ég vil ekki rengja þá skoð- un að Þorsteinn yrki mun betur en Matthías, það er augljóst. En mér finnst að Matthías sé um of látinn gjalda þess að hann hefur valið sér örðugt hlutskipti í skáld- skapnum og ekki náð tökum á þeim efnum sem hann fæst við. Ef Matthías kynni rök- réttari meðferð í íslenzku máli og afmarkaði stíl sinn við sitt hæfi, þá gæti hann betur haft not sinnar skáldgáfu sem er alls ekki eins litil og menn halda. Jóhann Hjálmarsson slcrifar rétt þokkalega um Jón Öskar. Jón frá Pálmholti skrif- ar lieldur slæma langloku um Jóhann Hjálmarsson og eru menn ekki miklu bættari eft- ir þann lestur. Ég held samt að Jón hafi skilið skáldskap Jóhanns, en hefur ekki þau orðaráð að koma skoðun sinni vel á blað. Dagur Sigurðarson skrifar um tvær myndasýn- ingar og fer nokkuð harka- lega að Guðmundi frá Miðdal, reyndar ekki að ástæðulausu en samt um of. Úlfur Hjörvar skrifar held- ur hressilegt spjall, en helzt hefði hann átt að leiða hjá sér að hamast á Gunnari Gunnarssyni. Ég er orðinn leiður á þessu nazistastagli í kringum gamlan mann sem ekki er tekið mikið mark á. Úlfur hefur einnig punktað niður skemmtilegt samtal við Svafár skáld. Að lokum er heldur slöpp klausa eftir Atla Heimi: Um tónlistargagnrýni. Að vísu kann þetta satt að vera sem hann eegir, en rökin vantar. Jón frá Pálmholti og Þor- steinn frá Hamri eiga kvæði í blaðinu. Kvæði Jóns er nokk- urnveginn í stíl Jóns úr Vör, sem er góður stíll á sínum stað, en ekki einhlitur til kvæðagerðar. Meiningin í kvæðinu er góð, en ekki þann- ig sögð að gaumur sé gef- inn. Kvæði Þorsteins: Von, er með miklum ágætum ort og enn ein sönnun þess að „rím og skáldskapur getur farið saman. Hitt er svo annað mál að rím' er ekki fullgilt skil- riki fyrir góðum skáldskap og að við erum of lengi búin að umbera vondan skáldskap vegna lögulegs ríms. Margt fleira mætti segja um þetta nýja og skemmtilega blað, en ég læt hér staðar numið. Ef framhald þessarar blaðaút- gáfu ungra skálda verður ekki lakara en byrjunin þá er vel farið. — En varið ykkur á pólitíkinni! Friðarverð>E»if fyrir hjálp víl flótlamenn Belgiskur dóminikansmunkur, Georges Piré, hlaut í gær frið- arverðlaun Nóbe’s fyrir starf sitt að því að kcma. upp bæj- um fyrir aldrað og lasburða flóttafólk, sem ekkert ííki fæst til að taka við. Plann kvaðst ætla að verja verðlaununum til að koma upp nýjum bæ sem á að bera nafn Önnu FYank, gyð- ingastúlkunnar sem lét lífið í fangabúðum nazista og fræg hefur orðið fyrir dagbókina sem gefin var út fyrir nokkrum árum. Breiðfirðinga- félagið ... Framhald af 4. síðu en oft áður, þar eð aðsókn að „Búðinni" er mjc£ vaxandi í seinni tíð. Stjórn félagsins skipa nú tíu rnanns og er Erlingur Hansson ritari, Alfons Oddsson gjaldkeri, Jóhannes Ólafsson varaformaður og Árelíus Níelsson íormaður. Breiðfirðingar geta fengið dð- göngumiða að afnaælishátíðinni á eftirtöldum stöðum: Verzlun Péturs Kristjánssonar, Ásvalla- götu 19; Verzlun ÓJaís Jóhann- essonar, Grundarstíg 2; Verzluu Jóhannesar Jóhannessonar, Lauf- ásvegi 41, og Hattabúð Reykja- víkur, Laugavegi 10,-

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.