Nýi tíminn - 13.11.1958, Blaðsíða 1
1M.99@l80 krcna bíl gdur þí fengið
í Happdrætíi Þjóðviljans 1958. — Dregið 23. des.
Drætti verður ekki írestað.
17. árg. 38. tölublað.
Mælinsar ekki enn
Undanfarinn hálfan mánuð hefur geislavirkni farið
mjög vaxandi hér á landi, og sýna mælingar að hún hef-
ur tífaldazt síðan 1 byrjun október. Er það afleiðing af
tilraunum stórveldanna með kjarnorkusprengjur. Hættu-
legasta geislavirka efnið er strontíum 90, en magn þess
hefur ekki verið mælt sérstaklega hér á landi enn sem
komið er.
Frá þessu skýrði Þorbjörn
Sigurgeirsson prófessor Nýja
Tlmamun nýlega. Eins og áður
liefur verið skýrt frá hér í
blaðinu hafa slíkar mælingar
verið undirbúnar í sumar og
tæki til þeirra var smíðað í
Danmörku. Sogar tækið ryk úr
andnimsloftinu og síðan er
mælt hversu geislavirkt það
er.
Afleiðtng af kjarnorku-
spremgingum
Þorbjörn skýrði svo frá að
mælingar hefðu hafizt í byrj-
tin októbermánaðar, og reynd-
ist þá geislavirkni lítil. Hélzt
hún mjög lág allan fyrrihluta
október en fór að vaxa laust
eftir miðjan mánuð, og er nú
svo komið að geislavirkni í
ryki í andrúmsloftinu er um
það bii tífait meiri en hún
var í byrjun októbermánaðar.
Nokkrar sveiflur eru dag frá
degi, en þetta er heildarniður-
staðan á þessu tímabili. Ekki
er nokkrum vafa bundið að
þessi stórfellda aukning er af-
leiðing af kjarnorkusprenging-
unum.
Enn ekki mælingar í vatni
og beinum
Þorbjöm skýrði einnig svo
frá að geislavirkni í vatni
hefði ekki verið mæld enn.
Hins vegar hefur verið safnað
sýnishorn af rigningarvatni
allt frá ársbyrjun og verður
senn farið að mæla geislavirkni
liafnar á s
I þeim. Ekki eru heldur hafn-
ar mælingar á geislavirku
strontíum 90 í beinum manna
hérlendis enn sem komið er.
Hver eru áhrifin
Þorbjöm sagði að geisla-
virknin hér væri enn talsvert
fyrir neðan það sem vísinda-
menn telja hættulegt stig, þ.e.
ao geislunaráhrif yllu ekki
tjóni á fólki. Hins vegar væru
erfðafræðingar mjög ósammála
um hver áhrif geislaverkanir
geti haft á erfðaeiginleika hjá
óbornum kynslóðum, og hvert
hættustigið væri þar, enda
rannsólcnir um það efni á byrj-
unarstigi.
hættulegust, það sezt í vatn
og jarðargróður, þaðan í dýr
og berst síðan einkum í mjólk
í fólk og sezt að í beinunum.
Þorbjörn kvað sérmælingar á
strontíum 90 ekki enn vera
hafnar, til þeirra þyrfti að |
framkvæma efnagreiningar í j
samviimu við Atvinnudeild há-
skólans. Myndi það verk þó
bráðlega hafið.
Anastas Mikojan
Áukin framleiðsla, belri
lífskjör með hverju ári
Strontíum 90 elcki eun mælt
Eins og sagt hefur verið
í fréttum, þá mælti Hannibal
Valdimarsson félagsmálaráð-
herra fyrir um það í sumar að
sérstaklega skyldi mælt magnið
af strontíum 90 hér á landi.
Geislunaráhrifin af því efni eru
Anastas Mikojan varaíorsætisráðherra flutti
ræðu á byltingarhátíð í Moskvu 7. nóv.
41 árs afmælis októberbyltingarinnar var minnzt í hinnl
mjiklu iíþrólttahöll í MoskVu. Þúsundir verkamanna
irá vinnustööum höfuöborgarinnar, innlendir og erlend-
ir gestir, hlýddu þar á ræðu Anastasar Mikojans, vara-
forsætisráðherra Sovétríkjanna.
Sýning á myndlist frá Ráðstjórnariákjunum stendur nú yfir í liúsakynnum Þjóðminjasafnsins
og er hún opin daglega frá klukkan 13—33. Myndin að ofan heitir „Samtal“, eftir Nodíja.
Borgarstjóri Moskvu bauð
gesti velkomna og ávarpaði
sérstaklega gestina frá Pól-
landi, Gomulka og félaga hans.
Var þeim vel fagnað.
í ræðu sinni sagði Mikojan
að saga sovétþjóðanna eftir
byltingnna væri vörðuð miki'
um sigrum í baráttunni fyri:
uppbyggingu sam eignarþ jóðfé.
Iagsins. Hann nefndi fjöldi
dæma um þá öru þróun sen.
orðið hefði í atvinnu- og menn
ingarmaium sovétþjóðanna. í
ár væri iðnaðarframieiðsla
Sovétríkjanna orðin 36 sinnum
meiri en fyrir byltinguna, á
itíu dögum væri nú framleitt
jafnmikið magn iðnaðarvam-
anburðar mætti geta þess að
iðnaðarframleiðsla Bretlands
ings og allt árið 1913. Til sam-
hefði aðeins aulcizt 1,8 sinnum
síðan 1913 og framieiðsla
Bandaríkjanna 4,1 sinni. Þetta
væri órækur vitnisburður um
kosti sósíalismans, sagði hann.
Hann rakti einnig þróunina í
landbúnaðinum, sagði að korn-
uppskeran á þessu ári myndi
verða mun meiri en hún var
metárið 1956. Sama máli
gegndi um aðra uppskeru og
jafnframt heföu orðið miklar
framfarir í nautgriparækt.
v
Áskorun msSstjórnar hrezka Verkamannaflokksms:
Gangið að fillögu Sovéfríkjanna og
hæffið sfrrax öllum kiarnafilraunum!
JSf
Kynning á verkum
Halldórs Laxness
í Belgíu
Nýja tímanum liefur borizt
eftirfarandi frétt frá utanríkis-
ráðuneytinu:
1 september efndi bókaforlag-
ið Heideland í Belgíu til kynn-
ingar á verkum Halldórs Kilj-
ans Laxness. Voru ávörp flutt
og lesið upp úr verlcum höf-
unclarins.
Meðal þeirra, eem ávörp
fluttu, var Agnar Kl. Jónsson,
sendiherra íslands í París, en
hann er jafnframt sendilierra
í Belgiu.
Laxness var sjáifur viðstadd-
ur og þakkaði í lok samkora-
unnar fyrir þann sórná, er hon-
um hafði verið eýndur.
Miðstjórn brezka Verka-
mannaflokksins skoraði á
brezku rikisstjórnina að ganga
til samninga um stöðvun til-
rauna með kjarnavopn á grund-
velli þeirrar tilliigu sem fulltrúi
Sovétríkjanna á ráðstefnunni í
Genf um það mál liefur boriö
fram. Miðstjórnin minnir á að
scvézki fulltrúinn liafi sagt að
Sové'Sríkin séu fús til að gera
samkomulag unt að tilraunum
með kjarnavopji veröi liætt
fyrir fullt og allt og að kom-
ið verði upp eftlrlitskerfi sam-
kvæmt tilliigu færustu manna.
Ráðstefnan í Genf hefur nú
staðið í viku og enn hefur ekk-
ert samkomulag náðst um dag-
skrá hennar, hvernig og í
hvaða röð málin skuli rædd.
Tillaga sovétstjórnarinnar sem
lögð var fram þegar fyrsta dag
ráðstefnunnar var á þá Jeið að
kjarnorkuveldin skyidu skuld-
binda sig til að hætta kjarna-
sprengingum um alla.eilífð. Vest-
urveldin hafa ekki viljað fallast
á slíka skuldbindingu, heldur
aðeins að slíkum tjlraunum
verði frestað í tiltekjnn, tak-
markaðan tíma, aðeins eitt ár.
Þýzki mahnvlnurinn Albert
Schweitzcr hefur sent þýzka
lækninum dr. Beck bréf þar
sem liann þakkar honum fyrir
að hafa sýnt, fram á samheng-
ið milli fæðinga vanskapaðra
barna og lcjarnsprenginga. Dr.
Beck sem var yfirlælcnir við
l'æðingarspítala í Bayreuth í
Vestur-Þýzkalandi liefur koinizt
að þeirii niðurstiiðu að á síð-
asta áratug- hafi þeim börmmi
sem eru vansköpnð að ein-
hverju leyti við fæðingu fjölg-
að úr 0,8 í 3,5 af hundraði, og
sé orsökin aukin geislaverkun.
Dr. Schweitzer segir í bréfi
sínu til hins þýzka læknis að
hann hafi fylgzt af mikilli at-'"
hyg'li með rannsóknum hans.
Um heim allan hljóti rnenn að
taka eftir niðurstöðum þejrra.
Schweitzer segist vera sanri-•
færður um að hægt verði að
knýja kjarnorkuveldin til að
hætta þessum sprengingum sena
stofni framtíð mannkynsins i
hættu. Við megum aldrei víkja
frá því að tilraunirnar með
kjarnavopn eru í hrópandi mót-
sögn við rétt okkar til líísins,
segir dr. Schwejtzer í bréfinu-*