Nýi tíminn - 12.03.1959, Síða 4
4) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 12. marz 1959
Þorsteinn
Erlingsson
Bjarni Benediktsson frá
Hofteigi: I’orstetnn
Ertingsson. — Reykjavík.
— Mál og menning-
MCMLVin
Það tók mig nokkra stund
að átta mig á því, að eitt
hundrað ára væri liðið síðan
Þorsteinn Eriingsson var bor-
inn í þennan heim. í huga okk-
ar allra, sem ólumst upp við
ljóð hans og lærðum þau af
vörurn mæðra okkar, verður
hann jafnan fjarri hárri öld.
Hann er ekki aðeins bundinn
æsku okkar. Hann er sjálfur
eitt fyrsta skáld æskunn'ar í
íslenzkum bókmenntum:
en þó flaug enginn glaðar sinn
veg,
og um heiðloftin blá
vatt rér væng þínum á
og sér vaggaði glaðar en eg.
Svo kvað Þorsteinn í eftir-
mælum um sína eigin
æsku. En það stoðar ekki að
deila við tímatal sögunnar.
Aldargamall er hann orðinn,
kominn á hin klassísku ár, er
menn verða viðfangsefni sagn-
fræðinga og bókmenntagagn-
rýnenda.
Bók sína kallar Bjarni Bene-
diktsson frá Hofteigi: Þorstein
Erlingsson, og er nafnið valið
af ráðnum hug. Hann getur
þess í formála, að bókin sé
„ekki ævisaga Þorsteins Er-
lingssonar né heldur fullnægj-
andi greinargerð um skoðanir
hans tða skáldskap og ritstörf.
Hún er aðeins þættir um þessi
efni . . . .“ Og er þá raunar
þegar komið að helztu ann-
mörkum bókarinnar: hún ger-
ir Þoisteini Erlingssyni ekki
full skil, er ekki nærri nógu
ýtarleg, þættir ævi hans ekki
raktir nógu langt, víða aðeins
tæpt á efnum, sem menn vildu
vita gerr, skáldskaparlist hans
og stöðu í sögu ísíenzkrar ljóða-
gerðar er skammtað allt of
lítið mál í bókinni. En í ann-
an stað hefur Bjarni Bene-
diktsson óvenjulegt lag á að
■ vekja sultinn í lesandanum og
löngun til að fá meira að
heyra. Hann býr sýniiega yfir
miklu meira efni um Þorstein
en hann hefur látið fara frá
sér á blöð þessarar bókar, og
á ég þar ekki sízt við nánari
könnun og rannsókn á skáld-
skap Þorsteins og bókmennta-
sögulegri stöðu. Bjarni Bene-
diktsson hefui sýnt það greini-
lega í öðrum hluta bókar sinn-
ar, sem fjallar um Þyrna Þor-
steins, að hann kann öll tök-
in á ilikri rannsókn, sbr. at-
huganir hans á kvæðinu í
landsýn. Og þá fatast lionum
ekki þar sem hann ræðir al-
menna lífsskoðun Þorsteins Er-
lingssonar: eg hef ekki lengi
lesið betri prósa íslenzkan en
kaflann: Guð verður að fara.
Neðanmálsgrein í lok þess
kafla, útskýringin á .Bíðustu
Bjami Benediktsson
vísum“ Þorsteins Erlingssonar,
mun verða fagnaðarefni öllum
þeim, sem unna Ijóðum þessa
heilsteypta heiðingja og mann-
vinar.
En þótt finna megi með
réttu að því að ýmsir kaflar
bókarinnar séu helztj snubb-
óttir, þá befur Bjama Bene-
diktssyni tekizt að draga sam-'
an furðumíkihn fröðleik um
ævistarf Þorgteins Erlingsson-
ar og leiðrétta sum atriði á
æviferli hans, er menn höfðu
ýrnist gert sér rangar eða ó-
ljósar hugmyndir um. Hann
rekur skáldalaunamál Þor-
steins á alþingieftirfrumheim-
ildurn og hann skipar hinu
svonefnda Raskmáli þann sess
í ævi Lans, er Því ber, og naut
þar óprentaðra bréfa frá Þor-
steini sjálfum. Bæði þessi mál
höfðu djúpstæð og varanleg
áhrif á Þorstejn og Bjami
Benediktsson gerir með mestu
ágætum grein fyrir því, hvern-
ig þau orkuðu á skáldskap
Þorsteins og mat hans á þeirri
kynslóð, er varð honum sam-
férða á lífsleiðinni. Sú saga
er Bjarni Benediktsson rekur
hér er næsta ófögur, og tekur
þó Raskhneykslið út yfir all-
an þjófabálk, en söguna varð
að segja, þótt manni verði
flökurl að liorf a þar á svo
hundflatan skrælingjalýð, svo
sem Þorsteinn komst að orði
r lokastefi Jörundar-kvæðisins,
og hafði þá í huga landa sína
í Kaupmannahöfn anno 1887.
Bjarni Benediktsson mun
ekki hafa haft nema eitt ár til
að semja þessa bók, og mun |
það valda nokkru um það form,
er hann hefur valið henni, að
hún hefur orðið þættir eða
ritgerðir um Þorstein Erlings-j
son. Þrátt fyrir þetta slitn-
ar ekki samhengi bókarinnar,'
svo sem hver athugull les-
andi Eetur sannfært sig um.
En höfundurinn hefði gjaman
mátt bæta vjð bókjna einum
kafla að minnsta kosti með
samfelldri heildartúlkun á
manninum og skáldinu Þor-
steint Erlingssyni.
Hins vegar er það bert að
Bjarni Benediktsson hefur
ekki aðeins haft nauman tíma
til að gera viðfangsefni sínu
fyllri skil, heldur hefur hann
einnig skort heimildir. Hann
hefur t.d. ekki átt kost á að
kynna sér bréfasafn Þorsteins
Erlingssonar, bréfin tii hans,
og er það illa farið. því að hon-
um hefur orðið mikið úr þeim
bréfum Þorsteins, sem hann
hefur fengið að kanna í ann-
an stað hefur hann eingöngu
orðið að styðjast við hinar
prentuðu útgáfur á kvæðum
hans, en ekki getað kannað
kvæði hans í frumriti, breyt-
ingar, sem Þorsteinn gerði á
kvæðum sínum, en þær virðist
hann i afa gert margar. Hann
hefur því ekki getað forvitn-
azt um vinnubrögð skáldsins.
En Bjarni Benediktsson hef-
ur glöggt auga á slíkum hlut-
um og skilur mikþvægi þeirra,
svo sem sýna athuganir hans
við kvæðið í landsýn, er fyrr
var getið, og túlkun hans á
kvæðinu Ljónjð gamla.
Þyrnar Þorsteins Erlingsson-
ar hafa nú verið gefnir út
5 sinnum, en enn er ekki til
krítisk, fræðileg útgáfa á ljóð-
um hans, og er það í rauninni
í samræmi við þau vinnubrögð
sem liðkast hér á landi um
útgáfur á flestum ljóðskáldum
okkar.
Þegar alls þessa er gætt, þá
er enn meiri ástæða til að
þakka Bjarna Benediktssymi
fyrir að hafa gert bókina um
Þorstein Erlingsson svo vel úr
garði sem raun er á. Bjarni
Benediktsson hefur gert hér
merkilega frumsmíð, beitt plógi
í akur, sem lítt hefur verið
unninn með okkur íslending-
um, að tengja lífssögu, bók-
menntir og aimenna þjóðar-
sögu í samfellda heild. Þor-
steinn Erlingsson var ekki að-
eins eitt Ijúfasta skáld okkar.
Hann lifði og barðist með þjóð
sinni fyrir pólitísku sjálfstæði
og hann gengur fyrstur ís-
lenzkra menntamanna til fylg-
is við liðfá verkamannasamtök
á íslaiidi og boðar bæði í
Ijóðum og lausu máli fagnað-
arerindi sósíalismans. Báðum
þessum þáttum í ævi Þorsteins
hefur Bjarni Benediktsson lýst
rækilega og af dýpri skþn-
ingi en aðrir hafa áður gert.
Svo sem vænta mátti er bók
Bjarna Benediktssonar skrif-
uð á fögru máli, stíllinn tígu-
legur og svipmikili, aldrei
kastað hendi til nokkurrar
setningar Það er von mín, að
draumur Bjarna Benediktsson-
ar muni rætast: að hann megi
skrifa síðar ýtarlegri og heim-
ildaríkari ævisögu þessa dáð-
ríka aldamótamanns okkar. Til
þess hefur hann bæði allan
róminn og kostina.
Sverrjr Krjstjánsson.
Fáft brezkra togara á
nýju veiðiránssYæðunum
Þrjú brezk herskip og birgðaskip haía gætt
íaeinna veiðiþjóía við Snæíellsnes og á
Selvogsgrunni
Fisklej'si og óhagstæð veðrátta að undanförnu hefur
valdið því, að lítið hefur enn sem komið er borið á brezk-
um togurum á hinum nýju veiðiránssvæðum þeirra við
Snæfellsnes og á Selvogsgrunni.
Frá þessu segir í fréttatil-
kynningu Landhelgisgæzlunnar:
Eins og kunnugt er til-
kynntu Bretar hin ólöglegu
veiðisvæði sín fyrir brezka tog-
ara við Snæfellsnes og á Sel-
vogsgrunni fyrir viku síðan, en
hingað til hefur frekar lítið
borið á veiðum brezku togar-
anna. Ber þar m.a. tvennt til,
nefnilega fiskileysi og óhagstæð
veðrátta.
Fátt togara. . .
alls um 25 skip, flest brezk og
þýzk og svo íslenzkir og belg-
ískir togarar, allt stór skip.
Auk þess voru þá fimm
ur af Geirfuglaskeri og aðrir
brezkir togarar að veiðum eða
á ferð utan takmarkanna vest-
fimm um og innan við þau vest-
ur af Einidrang. Voru því í gær
um 35 togarar samtals að veið-
um djúpt og grunnt þama.
Við Snæfellsnes hafa undan-
farið sjaldan fleiri en 1—2 tog-
arar stundað þessar ólöglegu
veiðar í einu, og mest 4—5 á
Selvogsgrunni, enn sem komið
er. Allt eru þetta gömul skip
og gæta þeirra alls þrjú brezk
herskip ásamt birgðasldpi.
Hinsvegar er togurum nú sem
óðast að fjölga djúpt á Sel-
vogsgrunni, og voru þar í dag
Framhald á 5. síðu.
Frönsk blöð mega ekki lengur
segja frá glæpum og afbrotum
í síðustu viku gengu í gildi í Frakklandi ný lög sem sett
hafa verið í því skyni að torvelda blöðum skrif um af-
brot og réttarhöld yfir afbrotamönnum.
Lögin banna lögmönnum, lög-
reglumönnum, dómurum og öðr-
um þjónum réttvísinnar að
veita blöðum upplýsingar eða á
annan hátt gefa almenningi
kost á að fylgjast með því sem
gerist í starfi þeirra og að-
gerðum lögreglunnar meðan á
rannsókn mála stendur.
Einu aðilarnir í sakamálum
sem samkvæmt lögunum mega
skýra frá málavöxtum eru sak-
borningurinn, þó aðeins áður
en hann er hnepptur í varð-
hald, og vitnin í málinu.
Daginii sem lögin gengu í
gilldi birtu öll Parísarblöðin
mótmæli gegn þeim og eitt
stóru blaðanna, sem byggt
hafa útbreiðslu sína fyrst og
fremst á frásögnum af alls
konar glæpamálum, Parísar-
blaðið I’Aurore greip til þess
bragðs að snúa sér beint til
lesenda sinna og biðja þá um
aðstoð svo að það gæti haldið
áfram að skemmta þeim með
frásögnum af morðum og öðr-
um glæpum. Blaðið hét verð-
launum hverjum lesanda sem
tilkynnti því að afbrot hefði
verið framið.
Mörg hneykslismál á döfinni
Á það er bent að nú stend-
Óhagstæðurverzl-
unarjöfnuður um
21,6 millj. krónnr
Samkvæmt upplýsingum frá
Hagstofunni var útflutningur-
inn í janúar fyrir 63 millj. 408
þús. kr. en innflutt fyrir 85
millj. 31 þús. kr. og verzlunar-
jöfnuðurinn í mánuðinum óhag-
stæður um 21 millj. 623 þús. kr.
í janúar í fyrra var verzlunar-
ur yfir réttarrannsókn í fjöl-
mörgum miklum hneykslis-
málum í Frakklandi. Þar ber
enn hæst hið svonefnda Lacaze-
mál sem við er riðinn sundur-
leitur hópur: vændiskona,
leigumorðingjar, þekktir lög-
menn og stjórnmálamenn og
milljónarar. Annað hneyklis-
mál er það sem kahað hefur
verið „rósrauði ballettinn“, en
í því máli eru ýmsir háttsett-
ir menn, m.a. fyrrveramdi for-
seti franska þingsins, sósíal-
demókratinn Le Trocouer, sak-
aðir um að hafa greitt stúlku-
börnum fé fyrir að tína af
sér spjarimar og dansa fyrir
þá nektardansa í sjálfri þing-
forsetahöllinni.
Ákvæði hinna nýju laga munu
nú gera blöðunum óhægt um
vik að skýra frá gangi þessara
og annarra hneykslismála, enda
mun það hafa verið tilgangur-
inn.
Bolshojballsttinn
til Bandaríkjanna
Ballett Bolshoj-leikhússins i
Moskva, frægastí ballettflokkur
Sovétríkjanna, fer I sex vikna
sýningarferð til Bandaríkjanna jöfnuðurinn óhagstæður um 29,5
í næsta mánuði. Imillj. kr.
— Ég var búinn að segja þér
að þettai gæiti orðið hættulegt.
— Já, en ég héit að þú ættir
ekki við veðrið!