Nýi tíminn - 12.03.1959, Blaðsíða 10
2) — ÓSKASTUNDIN
★ --------★--------- ★
Skrítlur
★ -------★---------★
Siggi: Mig langar ósköp
mikið til að spyrja þig
að <?inu, amma mín.
Amma: Jæja, gerðu það
þá. drengur minn.
Siggi: Þú mátt ekki
verða vond við mig.
Amma: Nei, nei.
Siggi: Tilheyrir þú
fríða kyninu. amma?
★-------
Kalli: Ósköp eru áð sjá
þig, drengur! Hefurðu
meitt þig svona voðalega
í hendinnj?
Palli: Ójá, ég marði
mig á milli jóla og nýárs.
Kalli: Já, einmitt það.
Eg get vel trúað, að það
sé ekki gott að verða
miili þeirra.
Kennarinn: Hvernig líð-
ur honum ljtla bróður
þínum, sem fæddist um
daginn?
Halli: Hann -er nú bú-
inn að fá fætur, en hann
kann ekki ennþá að
ganga á þeim.
★------
Mamma: Hvers vegna
yarstu, Gunna min, að
reka út úr þér tunguna
og gefa litla drengnum
langt nef?
Gunna; Hann steig of-
an á tærnar á mér án
þess að biðja fyrirgefn-
ingar, svo ég var að
kenna honum kurteisi.
Jónsi: Eg fór á fætur
eldsnemma í morgun til
þess að sjá sólina koma
upp.
Pési: Gaztu ekki valið
annan tíma til þess.
Mamma: Hvaða brot-
hljóð er þetta?
★------
Konni: Mamma, manstu
ekki eftir því hvað þú
varst alltaf hrædd um
að ég bryti vasann á
stofuborðinu?
Mamma: Jú drengur
minn.
Konni: Jæja mamma,
nú þarftu ekki len^úr að
vera hrædd um það.
LITLA
Aðalsmaður nokkur
byggði sér bænahús. Þeg-
ar því var lokið, fékk
hann mann til þess að
mála biblíumynd á einn
vegginn. Kom þeim sam-
an um að hafa það „För
Israelsmanna yfir Rauða-
hafið“. En af því að mál-
arinn var fremur illa að
sér í iðn sinni, tók hann
það ráð að hafa myndina
sem allra einfaldasta og
málaði því allan vegginn
rauðan frá lofti til gólfs.
Þegar húsráðandi kom til
þess að líta á myndina,
sagði hann:
SAGAN
„Já, skárra er það nú
hafið. En hvar eru ísra-
elsmenn? Eg sé þá
hvergi.“
„Þeir eru komnir yfir
um hafið", svaraði mál-
arinn.
„En hvar eru þá Egypt-
ar? Hvað hafið þér gert
af Faraó og mönnum
hans?“ spurði húsráðandi.
„Þeir eru allir drukkn-
aðir og komnir í kaf“,
sagði málarinn og þóttist
vel hafa varið verk sitt
og gefið fullnægjandi
skýringar.
2) — ÓSKASTUNDIN
„Inni á firðinum, þar
sem þú fæddist sjálf
sagði sú gamla. „Eg ætti
að vita þetta, sem hef
farið þangað fimm sinn-
um.. En við förum ekki
fyrr en við megum til.
ÍÞað, er hættulegt og ekki
að gamni sínu gert.“
Þær syntu og syntu.
Svo kom ofsastormur.
„Til botns! Tþ botns
með ykkur!“ hrópaði
gamla síldin. Fylgið þið
mér nú eftir. Eg er elzt
og stærst. Komið þið nú
fast á eftir mér, í þéttri
torfu — haus við haus
og sporð við sporð —
Síldartorfan stakk sér
til botns og hélt þar
kyrru fyrir þar til storm-
inum létti. Þá færði hún
sig aftur upp að yfirborð-
inu. En þar uppi varð
fyrir henni ægilega stór
skíðishvalur.
Litla síldin lenti rétt
framan við kjaft hvalsins
og~->: varð . máttlaus af
hræðslu.
„Hvað hræðist þú, vesl-
ingur?“ spurði skíðis-
hvalurinn. „Eg ætla mér
ckki að éta þig. Eg er
tannlaus. Og þó ég sé
stærsta skepna veraldar-
innar, verð ég að gera
mér að góðu að lifa á
smádýrum."
„Eins og ,ég,“ sagði
litla síidin.
. „Ff þú ætlar að rifa
rfiktinn af mér, skaltu fá
fyrir ferðina“, sagði
steypireyðurin og sletti
sporðinum sv.o, að síldar-
torfari þyrlaðist í allar
áttir.
& torfan þjappaði sér
eaman aftur. Litla síldin
skjldi ekkert í því, að
steypireyðurin skyldj
verða svona vond. „Við
erum allar hættar að
borða“, sagði hún. „Eg
veit ekki hvemig stend-
ur á því, en ég hef enga
matarlyst. Mig langar til
að fara eitthvað langt og
ég finn það á mér, að
eitthvað muni koma fyrir
mig.“
„Þú ferð að hrygna“,
„Eg veit það ekki“,
svaraði hin. „Eg fylgi
þessu skýi, sem er á und-
an okkur. Það er æti og
ég hugsa ekki um annað
en éta og fitna“.
Sýið sveif á undan
þeim í sjónum. Það voru
örsmá dýr, sem bárust
fyrir straumi og vindi.
„Varaðu þið á þessum
þorski þarna", sagði önn-
ÆVINTÝRI
SÍLÐARINNAR
O. J. þýddi
sagði gamla síldin. „Flýt-
ið þið ykkur nú börnin
góð — inn fjörðinn —
allar í þéttri torfu.“.
Alltaf bættust við fleiri
og fleiri í hópinn. Sej.n-
ast var ‘torfan orðin
tveggja mílna löng og
tveggja mílna breið. Sjór-
inn þyrlaðist í kringum
hana.
Máfarnir komu sk'rækj-
andi úr öllum áttum og
liti einhver síldin sem
snöggvast upp úr vatn-
inu, hremmdu þeir hana
óðar og átu.
Þau syntu upp að yfir-
borðinu en þá fengu þau
ofbirtu í augun og flýttu
sér niður 'aftur. Eftir
það syntu þau ekki upp
að yfirborðinu, nema á
nóttunni.
„Hvert erurp við eig-
inlega að fará?“ spörði
önnur litla síldin.
ur systirin og stakk sér.
„Hvar þá?“ spurði hin
systirin um leið og
þorskurinn gleypti hana.
Nú var unga síldin ein-
mana. Auðvitað var
krökt af síld í kringum
hana, en hún saknaði
systur sinnar, sem hafði
verið með henni frá því
fyrsta.
Gömul síld, stór o<? feit,
fylgdi ungu síldunum af
einhverri vangá. „Síld,
sem er ein síns liðs, er
engin síld,“ sagði sú
gamla. „Síldin er auð-
virðileg skepna ef hún er
ekki í torfu. En þá elta
hana hvalir, mávar og
þorskar. Og meinnirtnir
veiða hana í net. En bezt
er.þó að láta ekki éta sig,
heldur komast lífs af úr
torfUnni, hrygna og kom-
ast í aðra torfu".
ÓSKASTUNDIN — (S
ÆVINTÝRI
SlLDARINNAR
„Já, hvað eigum við að
gera?“ spurði hitt.
Þau störðu út í hafið
með stóru augunum sín-
um og sáu þorska og
mörg önnur undarleg
dýr, sem þau voru hrædd
við að synda framhjá.
Þau vissu ekki, hvert
þau áttu að fara en urðu
samf erða.
„Eg hugsa, að veröld-
in geti verið varasöm og
margar hætturnar fyrir
einmana síldarseiði",
sagði annað seiðið.
„Við skulum aldrei
skilja, við erum systur“
svaraði hitt.
„Eg er þó hálf hrædd
um að eitthvað verði til
að skilja okkur. Það er
ósköp að sjá, hvernig
öldurnar láta“.
„Það getur verið, að við
þekkjum hvor aðra. All-
ar síldir eru hver. ann-
arri líkar. Það sagði móð-
ir min, þegar hún áttj
mig“.
„Já, ég man það.
Manstu allt, sem mamma
sagði okkur? Hún sagði
okkur frá langferðum sín-
um og mörgum hættum,
sem hún hafði komizt í.
Máfar, hákarlar og hval-
ir ofsóttu hana og eiga
sjálfsagt eftjr að ofsækja
bömin hennaij. Og hún
sagði okkur frá mönnun-
um, sem lögðu net sin
fyrir hana“.
„En það verður ekki
fyrr en við erum orðnar
stórar*1.
„Blessuð vertu! Manstu
ekki, að mamma sagði
okkur frá skepnum, sem
mundu óvægar vilja éta
okkur á meðan við vær-
um litlar?"
„Já, okkur veitir ekki
af að styðja hvor aðra“.
„Bara að við værum
fleiri. Það er tómlegt
fyrir eina og eina síld að
vera á ferð í svona stóru
hafi“.
Þær sj'ntu til hafs, eins
liratt og þær gátu, og
þegar þær voru komnar
mílu frá landi, héldu
þær, að þær væru komn-
ar langt út á heimshöf-
in. En þá hittu þær önn-
ur síldarseiði og slógust
í för með þeim.
Seiðin syntu og átu af
öllum kröftum, því að
nú höfðu þau fengið
m'únn og urðu smám
saman ein.s og fiskar
eiga að vera. Þaþ vora
heldur ekki gagnsæ leng-
ur. Og nú höfðu þau gljá-
andi hreistur.
Seiðin, sem höfðu lifn-
að seinast voru alltaf
samferða. „Mig langar til
að fara lengra upp eftir.
Það er svo bjart og fai-
legt að horfa þangað“,
sagði annað.
Svona leið eitt misseri.
Þá var síldin orðin svo
stór og feit, að henni
fannst hún verða að hafa
eitthvað annað fyrir
stafni en að éta.
,jfeg hef enga matarlyst
nú orðið“, sagði hún.
„Þú ert líka orðin
södd‘!, sagði gömul síld
og það er komið mál fyr-
ir þig að hrygna“.
„Og hvar á ég að
hrygna?" spurði unga
sildin.
★ ----★—---- ★
NÝTÍZKU-
DAMA
Það er orðið æðilangt
síðan við höfum birt
tízkudömu í blaðinu, bó
fáum við stundum eina
og eina í pósti. Hér er
svo ein að austan. Henni
fylgdi þetta bréf:
Kæra Óskastund!
Komdu blessuð og sæl.
Helena Eyjólfsdóttir er
ftirlætissöngvarinn minn.
Þú sigldir burt er eftir- x
lætis lagið mitt, Fóstur-
sonurinn er held ég
bezta bókin, sem ég las
um jólin.
Eg ætla að senda þér
mynd af nýtízkudömu.
Vertu sæl og blessuð,
Hansína Rósamunda
IngólfsdótUr. Kross- r
gerði við Djúpavog.
Allt sem þið þurfið við
þennan leik er dálítið
hugmyndaflug.
ÓSKASTUNDIN — (3
línu á blaðið og svo
skiptið þið um blöð og
reynið hvor getur gert
sniðugri andlit.
Stundum muntu strax
sjá ótal fyndin andlit en
svo getur lika verið mjög
erfitt að finna nokkuð.
Þrátt fyrir það er alltaf
gaman að reyna ímynd-
unaraflið.
-----•¥■
Skritla
Alli: (5 ára, kemur inn
með hríslu í hendinni);
Sjáðu pabbi, hvað ég gat
slitið upp úr garðinum
okkar."
Pabbi: Jæja, drengur
minn, Mér þykir þú vera
orðinn sterkur.
Alli: Já, ég gat það al-
einn. Og jörðin togaði í
á móti mér.
Krossgáta
Mig langar til að biðja
þig að birta þessa kross-
gátu fyrir mig. Viltu svo
birta textann Litli tón-
listarmaðurinn. Vertu
svo blessuð og þakka þér
fyrir allt gott.
Unnur 11 ára.
Lárétt skýring; 1 fugl,
3 draup, 6 verkfæri (þf),
8 tveir eins, 9 ræktað
land, -11 Hát, 13 meðal,
Framhaid á 4 siftu.
Biddu einhvem að
draga hlykkjótta linu
niður mitt blaðið, svip-
aða þeirri, sem er vinstra
megin á myndinni hér
fyrir ofan.
Ef þú athugar risslín-
una vel, muntu fljótlega
sjá .allskonar andlit í
henni. Þegar þú ert búin
að finna út andlitið
bættu þá við því, sem
vantar, hári, eyrum eða
öðru því, sem þú vilt.
Myndin hægra megin
sýnir hvemig þetta er
gert.
Þegar veðrið er vont
svo þú getur ekki verið
úti, getur þú skemmt þér
prýðilega með leikfélagá
þínum við að gerá svóna
myndir. Þið gérið riss-
PÖSTH
Pósthóliið
Kæra Óskastund!
Eg ætla að skrifa þér
nokkrar línum með þakk-
læti fyrir allar sögumar
skrítlumar og leikritin.
Eg hlakka alltaf til þegar
þú kemur. Eg ætla að
| senda þér skrítlur, sem
eru svona:
i Jón gamli var að svíða
•og mann bar þar að:
„Svíður þú bara fyrir
kaupfélagið?“
Jón: „Já, en stundum
; tek ég hausa og lappir af
i prívat mönnum.“
I •- - . . . ■ |
^ Frúin: Verður þú
ÖLFIÐ
aldrei þreyttur að betla?
Betlarinn: Jú, ég óska
þess oft að eiga bil.
Hvernig finnst þér
skriftin mín, ég er 12
ára. Vertu svo blessuð
og sæl.
Sigrún 12 ára.
Við þökkum þér fyrir
bréfið. Skriftin þín er
örlítið kæruleysisleg,
þótt þú hafir æfða hönd.
Stafimir enda ekki nógu
vel. Tengingin er heldur
ekki alltaf rétt. Þú get-
ur náð sama flýti þótt
þú gætir að þessu.