Nýi tíminn - 12.03.1959, Side 12
Skipverjanna á Hermóði
er minnzt í dag
Helgi Vattnes Kristjáns.
son aðstoðarmaður í vél
Jónbjörn Sigurðsson
háseti
Iíristján Friðbjörnsson
háseti
Miagnús Pétursson
háséti
Sveinbjörn Finnsson
1. stýrimaður
Ölafur G. Jóhannesson
skipstjóri
VitasKipio ±iermoöur.
Birgir Gunnarsson Davið Sigurðsson Einar Björnsson
matsveinn háseti liáseti
Eyjólfur Hafstein Guðjón Sigurðsson Guðjón Sigurjóns-
2. stýrimaður 2. vélstjóri son 1. vélstjóri
Dœmdur fyrir
meiðyrði
Hinn 25. febrúar s.l. var í
sakadómj Reykjavíkur, kveðinn
upp dómur í málinu: ákæru-
valdið gegn Sigurði Helga Pét-
urssyni, gerlafræðing. Samkv.
ákæruskjali, dags. 15. desember
s.l., er Sigurður>ákærður „fyrir
brot á 108. gr. almennra hegn-
ingarlaga nr. 19, 1940. Þykir á-
kærði hafa brotið nefnd á-
kvæði með móðgandi ummælum
um Kára Guðmundsson, mjólk-
ureftirlitsmann ríkisins, í grein
er hann ritaði í Morgunblaðið
8. október 1958, undir fyrir-
sögninni: „Allt landið og
Reykjavík líka ..“
1 dómsorðinu eru hin móðg-
andi ummæli ómerkt og á-
kærða, S’gurði Péturssyni, gert
að greiða krónur 1000.00
í sekt til ríkissjóðs og komi
varðhald 5 daga í stað sektar-
innar verði hún eigi greidd inn-
an 4 vikna frá birtingu dóms-
ins. Ennfremur var Sigurði
gert að greiða allan sakarkostn-
að, þar með talin málsvarnar-
laun skipaðs verjanda síns, Eyj-
ólfs Konráðs Jónssonar, hdl.,
að fjárhæð kr. 2000.00.
Snark kom fil
sama lands
Bandaríska íjarstýrða flug-
skeytinu Snark var skotið á loft
í gær frá Canaveralhöfða, látið
fljúga í hálfan annan klukku-
tíma útyfir Atlanzhaf, því snú-
ið við og látið lenda á sama
stað og það tók sig á loft. Snark
er langdrægara en nokkur eld-
flaug sem Bandaríkjamenn ráða
nú yfir en mjög hægfara í sam-
anburði við þær, fer álíka hratt
og sprengjuþota.
Ingi R. Jóhaitns-
son skákmeistari
Reykjavíkur 1959
Minninsfarathöfrfiín 7. þ.m.
mjög fjöSmenn og virðuleg
Hinn 7. þ. m. fór fram minningarathöfn í Dóm
kirkjunni í Reykjavík um skipverjana tólf, sem fórust
meö vitaskipinu Hermóöi 18. febrúar sl. Mikiö fjölmenni
var viö athöfnina, sem fór mjög viröulega fram.
Athöfnin hófst kl. 2, en áður
hafði Lúðrasveit Reykjavíkur
leikið sorgarlög fyrir utan
kirkjuna undir stjórn Paul
Pampichlers.
Dómprófasturinn í Reykjavík,
séra Jón Auðuns flutti minning-
arræðuna, dómkórinn söng
SamúðarkveSjur
Fertugasta ársþing Þjóðrækn-
isfélags Islendinga, sem hófst
í Winnipeg fyrir nokkrum dög-
um, hefur í símskeyti til for-
seta Islands vottað forseta og
íslenzku þjóðinni dýpstu sam-
úð vegna hinna hörmulegu
slysfara á hafinii.
Þá hefur forseta og borizt
samúðarkveðja frá Ludwig
Jansen, ræðismanni íslands í
iBremerhaven.
sálmalög undir stjórn Ragnars
Björnssonar, sem einnig lék á
kirkjuorgelið. Kristinn Hallsson
óperusöngvari söng einsöng.
Viðstaddir minningarathöfn-
ina í gær voru m.a. forseti Is-
lands, forsætisráðherra og bisk-
up íslands.
Fánar blöktu víða í hálfa
stöng í Reykjavík í gær.
Gre/3/3
Nýja tlmann
Naiaisstyrkur
IKöln
Háskólinn i Köln býður is-
lenzkum stúdent styrk til
sumardvalar þar við háskól-
ann frá 15. apríl til 15. sept-
emfoer. Á þessu tímabili er
sumar-kennslumisserið þr'ír
mánuðir, en tveir mánuðir sum-
arleyfi. Styrkurinn er 250 DM
á mánuði. Kennslugjald er
ekkert (aðeins félagsgjöld DM
28,50). Styrkhafi á kost á vist
í stúdentagarði. Háskólinn í
Köln óskar helzt eftir stúdent,
sem leggur stund á þýzku.
Umsóknir (ásamt meðmælum
og vottorðum) skal senda
skrifstofu Háskóla Islands
ekki siðar en á liádegi föstudag
20. marz.
NÝI TÍMINN
Klepps verði
prófessor
Fram er komið stjórnarfrum-
varp um að fjölga prófessorum í
Læknadeild Háskólans um einn,
svo þeir verði níu.
Verði það prófessor í geð- og
taugasjúkdómafræði, sem einnig
verði forstöðumaður geðveikra-
hælisins á Kleppi.
Skákþingi Reykjavíkur er nú
lokið og varð Ingj R. Jóhanns-
son skákmeistari Reykjavjkur
í 5. slnn og hlaut þar með til
eignar bikarinn, sem um var
1 úrslitakeppninni hlaut Ingi
4Vá vinning af 5 mögulegum,
Arinbjörn Guðmundsson varð
annar með 4 vinninga, Benóní
Benediktsson þriðji með 3 vinn-
inga, Jón Þorsteinsson fjórði
með 2*/2 vinning, Stefán Briem
fimmti með 1 vinning og
Jónas sjötti með engan vinn.
ing.
Fyrsti kálfurinn, sem orðið liefur til hér á landi f.yrir notkún
djúpfrysts sæðis (-t-79°C), fæddist kl. 6 að morgni 5. marz s.I.
hjá Stefáni Guðmundssyni, bónda í túni í Hraungerðishreppi.
Myndina tók Kristinn Jónsson, ráðunautur á Selfossi, að
Fimmtudagur 12. marz 1959 — 18. árgangur — 9. tölublað. morgni 5. marz, og var kálfurinn þá rösklega 4 klst. gamall.