Nýi tíminn - 18.06.1959, Blaðsíða 8
y&jl — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 18. júni 1959
A ekki að rannsaka þetta?
Frásagnir Þjóðviljans
um fjárreiður Alþýðu-
flokksins og Alþýðuprent-
smiðjunnar hafa að vonum
vakið mikla athygli. Það
er sannað með dómi,
kveðnum upp af Þórði
Bjömssyni dómara 31
júlí s.l., að beint samband
er milli tekna þeirra sem
Alþýðuprentsmiðjunni á-
skotnuðust um áratugs
skeið og einhvers stórfelld-
asta þjófnaðarmáls sem
upp hefur komizt hér á
landi. Ingimar Jónsson,
miðstjórnarmaður og fjár-
öflunarm. Alþýðuflokks-
ins, tók á ólöglegan hátt
meira en milljón króna úr
sjóðum Gagnfrœöaskóla
Austurbœjar og á sama
tíma er sannað að hann
greiddi meira en milljón
króna til Alþýðuprent-
smiðjunnar. Þetta er eitt-
hvert ósœmilegasta stór-
hneyksli sem um liefur
heýrzt, og það er íslenzku
réttarfari til œvarandi van-
virðu ef það verður ekki
rannsakað ofan í kjölinn
og þeir menn dregnir til
ábyrgðar sem ábyrgðina
bera ásamt Ingimar Jóns-
syni.
.
Tók rúma milljón aí
almannafé
Þar sem engin blöð hafa
komið út nú um skeið þykir
því tblaðinu rétt að rifja
zipp nokkur meginatriði sem
rakin voru hér í blaðinu fyr-
ir stöðvunina, 29.—31. maí.
Með dómi sakadóms Reykja-
víkur 31. júlí s.l. var Ingi-
mar Jónsson dæmidur í 3V£
árs fangelsi fyrir að hafa
dregið sér úr sjóðum Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar kr.
839.771.08; ennfremur fýrir
að hafa lánað í algeru heim-
ildarleysi úr sjóðum skólans
kr. 238.304.56 — eða sam-
tals fyrir að hafa ráðstafað
á þennan hátt rúmri milljón
króna af almannafé.
Greiddi rúma milljón til
Alþýðuprentsmiðjunnar
Talsverður hluti af réttar-
rannsókninni beindist að því
hvert þetta. fé hefði runnið.
Fundust í fórum Ingimars
kvittanir fyrir stórum greiðsl-
um til Alþýðuprentsmiðjunn-
ar, ársyfirlit um ,,eignir“
lians hjá þeirri stofnun o. s.
frv. Komst endurskoðunar-
deild fjármálaráðuneytisins að
þeirri niðurstöðu
„að samkvæmt því sem
næst verður komi/.t eftir
gögnum málsins hafi fjár-
afhending ákærða til AI-
þýðuþrentsmiðjunnar h. f.
á thnabily.iu 1944—1954,
að þeim árum meðtöldum,
numið samtals kr. 1.097.
324,26“.
Þannig er býsna gott sam-
ræmi milli þeirrar upphæðar
sem hvarf frá Gagnfræða-
skóla Austurbæjar og þeirrar
upphæðar sem Alþýðuprent-
emiðjunni áskotnaðist.
Greiddi með ávísunum
á sjóði skólans
Og samræmið í upphæðinni
er ekki eitt til frásagnar. Það
niðurstöður var ekkert sjálf-
sagðara og óhjákvæmilegra en
að hafin yrði gagnger rann-
sókn á fjárreiðum Alþýðu-
flokksins og Alþýðublaðsins
sem lægju undir grun yrðu
að forðast afskipti af opin-
berum málum þar til rann-
sókn væri lokið að fullu.
Kiósið íjármála-
spillinguna!
Þjóðviljinn hefur krafizt
þess að fjármál Alþýðuflokks-
ins og Alþýðublaðsins væru
rannsökuð af opinberum aðilj-
um og fært fram fyllstu rök
fyrir þeirri kröfu sinni. Ef
einhverjir he'ðarlegir menn
eru eftir í forustuliði Alþýðu-
flokksins ber þeim að taka
ur.idir þá kröfu. Óbreyttir
flokksmenn og kjcsendur AI-
þýðuflokksins um land allt
munu veita því nána athygli
hver viðbrögð flokksforusfc-
unnar verða. Neiti ráðamenn
flokksins — sem nú fara með
stjórn landsins — að láta fara
fram opinbera rannsókn á
þessu alvarlega máli eru
áskoranir þeirra til kjósenda
um að kjósa Alþýðuflokkinn
jafnframt áskoranir um að
lýsa blessun yfir fjármála-
spillingu og pólitísku siðleysi
sem sýkir íslenzkt þjóðlif.
9,
Undanfarnar vikur hefur dvalizt hér á landi einn
helzti forustumaöur samvinnuhreyfingarinnar á Kýpur,
herra Savvas Johannidis, grískur að þjóðerni. Hér er
hann í boöi Sambands íslenzkra samvinnufélaga og
: kynnir sér starfsemi samvinnufélaganna á íslandi.
Í J <11 ’1 ^
;wM-:-3m*owowm«-í
var fullkomlega sannað í dóm.
inum að meirihlutinn af
greiðslum Ingimars til Al-
þýðuprentsmiðjunnar var
greiddur með beinum ávísun-
um á sjóði Gagnfræðaskóla
Austurbæjar. Voru kr. 461.
000.00 greiddar með ávísun-
um á rekstrarsjóð og bygging-
arsjóð gagnfræðaskólans, en
kr. 153.019.70 voru greiddar
með ávísunum á bækur sem
voru skráðar á nafn Ingimars
Jónssottar en höfðu engu að
síður að geyma fjármuni
gagnfræðaskólans, eins og
sannaðist fyrir réttinum.
„Veitir verulegar
upplýsingar"
Dómarinn var ekki heldur í
neinum vafa um það hvað
orðið hefði um fjármuni þá
sem hurfu frá Gagnfræða-
skóla Austurbæjar. I niður-
stöðum dómsins er komizt svo
að orði:
„Fyrir því verður dóm-
urinn að líta svo á, að
fjárgreiðslur ákærða, sem
raktar eru í A-E-lið hér að
framan, veiti verulegar
upplýsingar um, hvað orð-
ið hefur af þeim kr. 839.
771.08, sem vantar í sjóði
Gagnfræðaskólans í Reykja
vík (Austurhæjar). Hins
vegar þykir ekki unnt að
segja nákvæmlega um, hve
mikið af þessu fé hefur
farið til einstakra framan-
greindra aðila“.
Ekki yfirheyrðir, fá enn
að halda milljóninni
Eftir þessar óvéfeneianlegu
og viðskiptum Ingimars Jóns-
sonar við félaga sína í fjár-
öflunarnefndum flokksins, þá
Guðmund I. Guðmundsson,
Stefán Jóhann Stefánsson,
Guðmund R. Oddsson og aðra
slíka. Ingimar hefur skýrt svo
frá' fyrir rétti að hann hafi
aðeins lagt fram fé eftir
beiðni, og enginn lætur sér til
hugar koma að félagar hans
hafi ekki gert sér ljóst hvað-
an fjármunirnir runnu, ekki
sízt þar sem meirihluti upp-
hæðarinnar var greiddur með
ávísunum beint á sjóði skól-
ans. En ekki einn einasti af
þessum mönnum hefur verið
tekinn til yfirheyrslu, hvað
þá að mál hafi verið höfðað
gegn þeim. Og ekki er kunn-
ugt að nokkrar ráðstafanir
hafi verið gerðar til þess að
hið rangfengna fé verði end-
urheimt hjá Alþýðuprent-
smiðjunni.
Gerður að íjármálaráð-
herra í staðinn!
í etaðinn hefur nánasti
samverkamaður Ingimars í
fjáröflunarstofnunum Alþýðu-
fiokksins, Guðmundur 1. Guð-
mundsson, verið gerður að —
fjármálaráðherra! Maður sem
á svo náinn hátt er tengdur
einhverju Ijótasta fjársvika-
máli sem upp hefur komizt
hér á landi er settur yfir sam-
eiginlega fjárhirzlu þjóðarinn-
ar! Það mun óhætt að full-
yrða að önnur eins fim gætu
hvergi gerzt í nálægum lönd-
um; engin leið værj að kom-
ast undan því að hneykslis-
mál eins og þetta væri rann-
sakað til hlítar og þeir menn
Hingað kom herra Johannidis
frá Svíþjóð, en hann hefur um
skeið ferðazt um mörg lönd Ev-
rópu og kynnt sér starf sam-
vinnufélaganna. Erlendur Ein-
1 arsson, forstjóri, sem nýlega,
i ræddi við fréttamenn ásamt
þessum góða gesti SÍS, skýrði
i frá því að Alþjóðasamband sam-
| vinnumanna beitti sér fyrir að-
: stoð til eflingar •samvinnustarfi
hjá nýfrjálsum þjóðum. Sam-
band íslenzkra samvinnufélaga
| vill leggja nokkuð af .mörkum
: til þessa starfs, og hefur nú
I stofnað sjóð til að styrkja er-
! lenda . samvinnumenn til dval-
, ar hér á landi. Er herra Jo-
hannidis sá fyrsti, sem nýtur
góðs af þiessari sjóðsstofnun.
Hann hefur sfarfað í stjórnar-
ráði Kýpur í yfir 30 ár og
haft þar með að gera flest það
er varðar samvinnuhreyfinguna
til bæja og sveita. Herra Jo-
hannidis skýrði fréttamönnum
svo frá að fyrstu samvinnu-
félög á Kýpur hefðu verið
stofnuð 1914, en framan af háði
fjárskortur mjög starfsemi fé-
laganna. En 1938 stofnaði sam-
vinnuhreyfingin eigin banka, og
hefur félagsskapurinn síðan
eflzt að mun og er nú meiri-
hluti bænda meðlimir í sam-
vinnufélögunum, sem síðan 1932
ná einnig til neytenda.
Herra Johannidis kvaðst hafa
fengið mikinn áhuga fyrir ís-
landi, við það að fulltrúar ís-
lands á þingi Sameinuðu þjóð-
anna studdu þar málstað Kýp-
urbúa fyrir fáum árum og á-
vallt siðan haft hug á að heim-
sækja okkur. Hann tjáði sig
mjög glaðan yfir þeirri velvild,
sem hann hefði hvarvetna mæ-tt
hér á landi og þeim skilningi
sem allir íslendingar sýndu á
baráttu Kýpurbúa.
Hann tók fram að á Kýpur
væri að niiklum áhuga fylgzt
með baráttu okkar gegn ofbeldi
Breta hér við land og dró ekk-i
í efa, að ættu Kýpurbúar al-
mennt að kveða upp úrskurð i
landhelgisdeilunni mundi meira
en 99% þeirra styðja málstað
íslendinga.
Herra Johannidis var að þvi
spurður, hvað hæft væri í frá-
sögnum Breta um fjandskap
Grikkja og Tyrkja á eýnni.
Svaraði hann því að á Kýpur
hefðu þessar tvær þjóðir jafnan
lifað í bróðerni og hefðu til-
raunir Breta til að spilla vin-
áttu þerra lítinn árangur bor-
ið. Kvaðst hann af eigin reynslu
þekkja bróðurlegt samstarf
beggja í samvinnuhreyfingunni
á eynni.
Um möguleika á viðskiptum
milli íslands og hins. nýja rík-
is á Kýpur sagði herra Johann-
S. Johannidis
idis það að til þessa hefði öll
utanríkisverzlun eyjarinnar ver-
ið í höndum Breta og Kýpurbú-
ar neyðst til að verzla nær
eingöngu við England, en það
hafi í mörgu tilliti verið þeirn
óhagstætt. Nú mundi þetta að
sjálfsögðu breytast og ekki ó-
líklegt að verzlunarviðskipti
milliííslands og Kýpur gaetu orð-
ið báðum hagstæð, þar sem þeir
þurfa t. d. að flytja inn fisk.
Á komandi vetri mun herra
Johannidis Ijúka ferðalagi sínu
um Evrópu og snúa heim i ný-
stofnað ríki á eynni í Miðjarð-
arhafi.
/Coup/ð
Nýja tímann