Nýi tíminn - 06.10.1960, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 06.10.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6, október 1960 — NÝI TÍMINN (5 Meðan Ghana var enn brezk nýlenda, Gullströndin, var öllu haldið á mjög frum- síæðu stigl. Á myndinni Skúli Norðdahl segir írá 8. ráðsfundi WAY I ágústmánuði sóttu tveir f u i! tiúar Æskulýðssájnbands Isiands þeir Magnús Ósbarsf so: ' SkúSi Norðdahl, 8. riðsivnd WAY sem haldinn vai í Accni, höfuðborg Ghana. WAY (World Ass- emltí; of Youth) er annað hin; stærstu alþjóðlegu œskulýðssambanda. Ilitt sam- bantiíð er WFDY ÍWorld Fed- eraíL'. 1 of Democratic Yoí. ■ Y WAY er upphaflega stofnað af nokkrum æs’ru- lýo-. amtökum sem klufu sig útúr WFDY áríð 1948 og því ósvikinn afsprengur iialdc stríðat-is. Ilafa ráðamenn þe íöngnm vcrið ófúsir til rannvorulegrar alþjóðasam- viii' .. :• Varðand? s ’áiefni ný- lemiiíioskimnar hefur WAY á • andurrt snm'iykkt fram- bærí’egar áiyMar.ir á þingum síin.:: en lítið ’iefur orð:ð i að starfa í. andá þeirra mil’i. Nú hefur fulltrú- 'sloinnrr í nýlendnmim ýíega sjálfstæðnm lönd- ’kizt svo á. .iiegin innrn að nokkur von er til 'ca þo’rr > taM »í gæta í dag'eg1' starfi WAY, ■ vðssambajhd íst'ivts siðan það var stofnað "ðili a« WAY, þótt gfií ; v ;mi hafi komlð fram inn- n ÆSl þess -Ctnis að með þvi . “ vera aðii: að WAY en e{ t :„f,, <•.. . . jc IVFDY ur þc- ur.s og ur W að me Æ' lic ve: Skúli Norðdahl væri ÆSÍ dregið í ákveðinn pólitískan dillc. Búast má við að lesendum Æskulýðssíðunnar leiki nokk- ur forvitni á að vita hvað gerzt hefur á þessum ráðs- fundi WAY í Ghana og því höfum við snúið okkur til Skúla. Norðdahl og beðið 'hahi að segja okkur frá fundinum. Við spyrjum fyrst hvað margar þjóð:r hafi átt þarna fullti’úa. — Að áheyrnarfulltrúum meðtöldum voru þarna um 400 fulltrúar frá um 90 þjóð- um. Áheyrnarfulltrúar voru frá þjóðum sem ekki hafa neitt æskuiýðs’andssamb., frá Evrópuráðinu, ILO. TTNESCO, FAO, Alþjóðasambandi uugra pósíaldemokrata, Alþ.jóðasam- hardi kaþóiskrar æsku, svo og frá æskulýðFsamhöndum sem ekki' eru aðilar að WAY, þár á meðal frá: fíovétríkjun- um. ■■■ ..dv — Hvnð var einkum rætt á fundunum ? ; — Höfuðviðfangsefnið var hlutverk æskunnar í uppbvgg- ■ ngu lýðræðisþjóðfélags. Því var skipt í 4 aðalefni: 1) Þátttaka æskuiýðs til nð. flýta efnaha gsþróuninni í vanþró- uðum iöndum. 2) Undirhún- ingur að þátttöku í lýðræðis- þjóðfélagi. 3) Réttind’ og skyldur meiri- og minnihluta 5 lýðræð’shjóðfélagi. 4) Skiln- ingur þjóðá í milli. Framsögu- ræður voru fluttar um hvert þessara cína oog þótt.i mér sú merkilegU'St er utanríkís- ráðherra fíierra Leone flutti um réttindi og skyldur me:ri- g m’nnihluta í Ivð- ræðisbjóðfélagi. Sömuleiðis flutt.i hagfræðistúdent frá Paraguay á.gætt erir.di um efnahrrshróun’’na f vanþró- uðum löndum. Að e-'indunum loknum var öllum fulltrúum skipt niður í leshringa (workshops) um þessi fjögur efni og máttu menn ve'ja í hvern hópinn þeir fóru. Ég fór í lesfrrng um fvrsta efnið en Magnús um hið fjórða. Umræður í þessum íeshringum voru mjög fjörugar enda beinhnis til þess ætlazt að allir tækju til máls. — Hvað þótti þér eftir- tektarverðast í umræðunum ? — Fyrst og fremst liversu hispurslaust bandarísk stefna var fordærrd þarna, einkan- lega af fulltrúum frá Róm- önsku Ameríku, og í öóru lagi hversu óttinn við erient fjármagn var áberandi eink- um hjá fulltrúum Afríku og Suður-Ameríku. Þeir kváóust ekki vera að losa s‘g uadan oki nýlendukúgaranna tii þe-S eins að fá aðra erlenua Lús- hændur í staðinn. Þeir sögðu að engin þjóð væri sjáiísiæo sem hefði erlendar herstöðvar I landi sínu eða þar sem er- lent fjármagn gæti ráðið allri efnahagsþróun eftir eigin geð- þótta. — Andinn hefur þá verið eindregið gegn heimsveldis- stefnunni ? — Já, ándúðin á heims- veld:sstefnunni mótaði allt andrúmsloftið. — Reyridu Bandaríkjamenn nokkuð að malda í móinn? — Yfirleitt ekki. Ég verð að segja það Bandaríkja- mönnum þarna til verðugs hróss að þeirra undanhald var bæði vel og fallega framkvæmt. — Sagðir þú eitthvað frá íslandi ? Ég útskýrði að við gætum ekki talizt vanþróað land samkvæmt skilgreiningu fund- arins, en engu að síður ætt- um við í höggi við sömu öfl og þau og ættum samstöðu með þeim. — Áttu nokkur sérstök átök sér stað á fundinum? — Ekki mikil, nema helzt í kringum Kongó-málið þar sem Belgar vildu milda álykt- unina sem fordæmdi nýlendu- veldi og viðskilnað Belga í Kongó. En Kongóbúar tö'du hana eins hógværlega orðaða og framast væri hægt að sætta sig við. — Urðu miklar umræður um aiþjóðlega samvinnu ? Ég var ekki í þeim les- hring sem um það fjallaði, en forseti Æskulýðssambands Ghana minntist á það í ávarpi sínu að WAY yrði að endurskoða fyrri ályktanir um þetta efni og taka upp aðra stefnu varðandi klofn- inginn 1 hinni alþjóðlegu æskulýðshreyfingu. — Og var nokkuð minnzt á landheigismálið ? — Magnús lagði fram ályktunartillögu um landhelg- ismálið sem var byggð á þeim niðurstöðum sc: í koma fram í bæklingi Utanríkis- ráðuneytisins, „British Ag- gression in Ice’andic Waters“ en fundi var slitið áður en hún komst til afgreiðs'u og var hún þá næsta mál á dagskrá. — Það hefur þá farið eins með hana og landheigistillög- una á stúdentaráðstefnunni í Sviss? — Já, en hún liggur þó núna og bíður afgreiðslu hjá mannréttindanefnd WAY og ÆSÍ getur ýtt á um af- greiðslu hennar þegar því þóknast. — Telur þú að þessi fund- ur muni hafa í för með sér nokkrar breytingar á daglegu starfi WAY ? — Um það verður ekkert hægt að segja fyrr en born- ar eru saman gerðir fram- kvæmdaráðs WAY á næst- unni og ályktanir fundarins, en ég trúi ekki öðru en að þessi furdur verði afdrifaríkur fyrir framtíðarstarf sam- bandsins. Því miður er ekki rúm fyr- ir frásögn fíkúla af landi og þijóð í Ghana núna. En von- andi getur hún komið á næstu síðu. Þessi 13 hæða bygging er í smíðum í Peking. Þar verður að- setur stjórnar flugmála í Kína. Landbúnaði í Kína hefur fleygt mjög fram á undanförnum árum. M.a. hefur verið byggt víðátíumikið áveitukerfi til þess að auka frjósemi jarðarinnar. Á myndinni sést einn s’íkur áveituskurður, sem einnig er notaður sem samgöngu leið. ciiikii mm þriðfung Vísindamannanefnd sú sem Sameinuðu þjóðirnar hafa falið að rannsaka áhrif geislaverkunar situr nú á rök- stólum 1 Genf. Helzta mál á dagskrá fundarins -er að athuga hvaða skaðlegum áhrifum komandi kynslóðir geta orðiö fyrir af völdum Það er nefnilega staðreynd að magnið af ko’.efni 14 í and- rúmslc-ftinu hefur aukizt um 30% af vö’dum tilraunanna með kjarnorkuvopn. Kolefni 14 er hættulegust allra geisla- virkra efna sem leysast úr læðingi við kjarnasprengingu, sökum þess að það endist svo lengi — hálfæfi þess er svo löng — og einnig vegna þess að svo mik'ð magn af því myndast við sprengingarnar, eða uppundir 7 kíló fyrir hvert megatonn af sprengiafli. hins geislavirka kolefnis 14. Bandaríski nóbeisverðlauna- maðurinn Linus Paul’ng segir í bók sinni „Aldrei framar stríð“ frá útreikningum sem gerðir voru árið 1958, en af þeim mátt; leiða að ef hald;ö væri áfram að sprengja kjarna- vopn í eitt ár af sama kappi og þá hafð: verið gert um tíma myndi það hafa í för með sér að 230.000 börn fæddust alvar'ega vansköpuð og að önnur 420.000 dæju þegar í móðurlífi eða þá nýfædd.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.