Skólablaðið

Volume

Skólablaðið - 14.03.1931, Page 3

Skólablaðið - 14.03.1931, Page 3
-3- mynda fj arlægrar frumÞjóðar. Hjálpdoss svo Preyr og Njörður og Áss hinn almátkii Gigurbj. Einarsson. —;---x----- UM HÚIMANNAÓRA. Nú er ráðist mjög á máladeild skólans. Er hún talin óhæf,eins og hún er. Eru taldar fram tvær ásta°ður, sem Þetta byggist á. Önn- ur sú, að enginn geti lært að hugsa i mála- deild, hin, að hún fullnægi ekki kröfum Þeim, er gera skal til mentamanna. Þó er Þetta mjög á reiki í hugum Þeirra manna, sem Þessu flika. Annan dintinn er Þaó mest um vert, að mönnum lærist að hugsaj hinn, að menn verið verkvis- ir og helst af öllu uppfundningamenn. A. Lítiam nú á röksemdina, Þá fyrri. 1 stærð- fræðideild læra menn að hugsa. En hugsun Þeirra. er i Þvi folgin, að raða Þannig tölum og merkjum að röðin verði um siðir eins og Þeir hafa óskað sjer i byrjun. Það er gott og Þroskandi. En hver er svo árangur Þrosk- ans? Áður en jeg svara Þvi, vil jeg lita á máladeildina. Þar læra menn lika að hugsa. Nú vilja menn Þeir, sem halla á hana, segja., að ekki verði lært að nugsa af málum Þeim, sern kend eru Þar nú, einkum Þar sem latinunám er minr.as langtum minna en áður varj sem sje: Það kemur ekki til nokkurra mála, að Þetta takist i stærðfræðideild, Þar sem tungumál eru mun lægra sett,- Jeg fæ Þi ekki betur sjeð - gætið Þess Þó, að jeg er i máladeild, Þ.e. hugsunarlaus - nei, betur fæ jeg ekki sjeð, en mikið megi leera að hugsa af málum, að minsta kosti Það, að skilja hugsanir. Ein hugsun er sögð á einu máli með afarmörgu móti. Etemi: að skjátlast = að missýnast = hugsa rangt = missa marks = bregðast boga- listin. Stundum eru tvæir hugsanir næsta likar og vandi að greina milli. Svo má fara mál úr máli og finna sömu hugsun á marga vegu sagða og meö marg-skonar likingum.- Auk Þess geyma bókmentir Þjóðanna Þekking á sálarlifi mannaj hún er og æfing i hugsun.- Jeg skal játa, að latinan gæti lagt hjer meira til en nú erj tel Þó enga Þörf á Þvi.- Það er sumsje Þroska að fá i máladeild lika. Hver er svo árangur Þroskans? Þessi spumig er Þa komin hjerna aftur. Svarið verður að koma. Jeg tefli fram máladeild gegn stærðfræðideildj Þær deildu sumsje i vetur um Þetta mál.Hvor sýndi meiri æfing i rökrjettri hugs’un? - Máladeild. Nöfn vil jeg engin nefna nje dsani - Það er ljótt. Að sönnu sýndu stærð- fræðinemendur rökfimi) Þó vil jeg mest Þakka hana málunumj en viða voru Þeir rekn- ir á rassinn, með staðhæfingar sinar og vigaspurningar. B. Vik jeg nú aö seinni ástæðu Þeirri, sem tyllt er undir vigturna. sækjenda. Jeg Þyk- ist vita, að Það sje ekki Þeirra meining, áð allir Þeir, sem mentun hljóta, skuli verkfræóingar verðaj jæja,verkfrasóingar og Þvi um liktj nei, Þeir mega verða prestar, læknar.og lögfiæðingar, skáld og listamenn, kennarar og skrifararj en stærðfræði Þurfa Þeir allir að Þekkja, sömuleiðis eðlisfræði og efna, stjömufræði og jarðfræði, og, og, o. s. frv. j ekki Þó vegna starfa sins, held- ur til Þess að mega h'eita mentamenn og geta skraflað með, er tilrætt verður um Þettaj sumsje: aðeins upp á skrautj Það er eins- konar pirumpár, dinglumdanl, eins og Þar stendur. Já, sjer er nú hvað dinglundangl- iðj best Það haldi sig i húminu. Magnús Runólfsson. -----x----- FTRSTA PERÐ í SUNDLAUGAR. Um sumardag er sólin skein, og svitinn draup um litinn kropp, og letin fór um lið og bein og læðast vildi upp i topp, Þá kemur Palli á kátum fót og kallar til min glöðum róm. Jeg gat mjer til en heyrði ei hót: "Já, hann vill fara að tina blóm". Þá segir hann á samri stund: "1 sundlaugamar fer jeg nú, að byrja að læra bringusund". Mjer brá i krossj Það veit min trú. "Á Palli aö verða meiri mjer. ■Þess má. jeg ekki hugsa. til". Sú hugsun gegnum heilann fer: "Jeg hindra Þetta óðar vil". "Æ, biddu, elsku besti minn", i basnarróm jeg sagði Þá, "jeg skrepp nú bara i skyndi inn og skal jeg reyna leyfi að fá".

x

Skólablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.