Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 14.03.1931, Qupperneq 5

Skólablaðið - 14.03.1931, Qupperneq 5
-5- ilsvert nýmæli Þetta er. Að svo mæltu vil jeg biðja skólastjórn og aðra viðkomendur, að taka Þetta mál til at- hugunar i fullri alvöru. B,jöm Sigurðsson. J Á T I! I N G . Mjer finst Það vera. heldur litið hnoss i himnariki að klæðast rykkilini, fái jeg Þar aldrei ástarkoss og aldrei dropa' a.f lireinu brennivini. Þvi Þó jeg fái meinla.ust messuvin og megi Þamba' af sliku sem mig lystir, held jeg ekki hressist sála min slik h\igarbót er litil er mann Þyrstir. Þá vil jeg heldur vera. á himniim snauður af vini hreifur leggjast - alveg dauður og sofa um eilifð sætt og blitt og rótt. Og glóhærð mær, með ungum, hvitum armi, engilhrein, mig dregur sjer að barmi og segir: "Sofðu vinur. G-óða nótti" - - S. Einarsson. -----x------ LEIÐRJETTIFG. í blaðinu "Neista", sem dreift var um skólann skömmu fyrir jól, er deilt á rit- stjóm Skólablaðsins, fyrir að hafa neitað eimorn nemandammi um að taka. grein eftir hann i blaðið, vegna Þess hve róttæk hún var. Mig grunar að útgefendur "Neista" eigi hjer við grein eftir Snorra Hallgrimsson,sem hann afhenti mjer, og bað um rúm i blaðinu fyrir. Blaðið var komið til fjölritara Þegar mjer barst greinin og fullskipað. Sagði jeg Snorra frá Þessu, og um leið, að við skild- um birta greinina i næsta blaði, sem út kaani, en mundum Þá gera okkar athugasemdir við hana. Þótti ritstjórninni greinin heldur hrákasmiði og full af sleggjudómum, svo að við Þóttumst ekki sjá okkur fært að birta hana athugasemdalaust. Snorra. Þótt ver að greinin gæti ekki kom- ið i Þessu blaði, og bauð jeg honum Þá, að taka Það mál, er greinin fjallaði um, inn á næsta Framtíðarfund og honum um leið fram- sdgu i málinu. Fjellst hann á Þetta,en kvaðst Þá ekki ætla að birta. greinina. Þetta er sagan, sögð, eins og hún bar við. Sölvi Blöndal. VIÐ SAHDINN BÚA DRAUGAR, - Við sandinn búa draiagar, og sifelt er Þar reimt, og sandurinn á feikn af harma-1jóðum. Þvi sjórinn hefur árum saman grafið Þar og geymt, - hann geymir lika ennÞá bein frá ýms™ Þj óðum. Við sandinn búa draugar, og sjaldan er Þar rótt, er særinn varpar nSTri fórn á land. Þvi margt er, sem að velkist Þegar niða,- dimm cr nótt, og neyðist til að lenda upp við kuldalegan sand. Við sandinn búa draugar, en ekki mennskir menn, i myrkrinu Þeir brugga. svika ráðin. Lönguim hafa. hrakist og hrekjast Þangað enn, hreystimenn og kappar, sem er draugum helsta bréðin.

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.