Skólablaðið - 01.10.1951, Blaðsíða 11
- 11
þjóta þeir. Þessi bjölluhljóinur er orð-
inn mönnun svo tanvur, að það eina, sem
nenn vita um hann, er bara að hsnn er
þarna , og búið. En slíkt er favísra,
að kanna ekki hin dýpstu rök allra hluta,
því að ekkert er fáfengilegt í augum al-
heimssjálfsins. í þessu felst höfuðböl
þjóðlífsins, hór er stefnt að helvegum.
Allt starf er jafngöfugt, en oss dauð-
legum hsttir til að gleyma þeirri þakkar-
skuld, er vór eigum að gjalda þeim, er
vinnur sitt verk í kyrrþey. Og gleynum
elcki hringjaranum. Kemur hringingin
kannske af sjálfri sór ? óekkí. Hvaðan
þá ? Úr bjöllunni. Hvernig ? Af hreyf-!
ingu bjöllunnar, Hvaðan kenur hreyfing
bjöllunnar ? Af hringjarans hreyfing,
Hvaðan kemur hringjarinn ? Ofan af lofti,
í lok hvers tíma rís lágvaxinn, þett-
byggður og ábyrgoarþrunginn rnaður í blaum
cheviotfötun á fstur sína í VI. bekk B. j
Hann glennir skjáina afsakandi upp a
kennarann, tuldrar eitthvað í brjóstvas- j
ann um að txminn só búinn, og gengur svo
föstum fjárbóndaskrefum fram að dyrun,
lítur kýnilega (=teygir lítils háttar ur
hægra munnviki ) á skólabræður sínaj
snarast síðan hvatlega út. Fer nefið
fremst, en setholdið aftast. há heyrist
fótatak í stiganun, ekki neitt vesaldar-
legt bibb bobb bibb bobb, heldur skap-
festulegt trunt tramp trunt tramp. Með
festu og eindrægni tekst honum sð teygja
sig alin til himins, og hringir nú með
stæltum handleggnum alvarlegur í bragði.
Þetta er maðurinn, sem með einu hand-
taki fær hundruðir nemenda til Jess að
lcippast við í lotningarfullum ótta. En
í ys og þys og heimsins glysi gleyraa /
mepn oft, hve óskaplega mikið er undir
honum komið. Slík eru oft^örlög mikil-
menna, Til þess að bæta úr þessu gengum :
vór á fund hr. hringjarans, Mr Euntings ’
(Ríkarðs Pálssonar), hvar hann hókk á
klukkustrengnum, önnum lcafinn við skyldu-
starf sitt. Og oss datt í hug, að þarna
væri sönn ímynd hins íslenzka embættis-
manns, er aldrei lítur upp úr verki sínu,
en er auðmjúkur þjónari samborgara sinna,
Er hr, hringjarinn heyrði erindi vort
leið charmerandi feimnisbros rótt sem
snöggvast um varir hans. "Ég er nú ekki 1
mikið fyrir að ti’ana mór frain eins og
þú veizt, en ef......". "Ja, já vór
vitum", segjum vór. Síðan hófst langt
og andríkt samtal, gneistandi af vizku
og fróðleik, og sterkktyddað hinni al-
kunnu kímnigáfu Mr. Buntings, svo að vór
hlógum dátt lengi dags, er endurminning-
in um hina buntíngsku brandara kom upp
í huga vorn. Þetta veiddum vór upp úr
honums
Ríkarður er fæddur í þeirri sýslu
sauðaþjófanna, id est HÚnavatnssýslu.
Þar ólst hann upp framan af ævi og stund-
aði almenna landbúnaðarvinnu, sem títt
var í þá da^a. ^Snemma tók að bera á
menntunarþra hjá hinum unga sveini, er
þá var, og er hann rak kennarana á Blönd-
ósi óþyrmilega á gat, var hann sendur
suður í skyndi, þar sem hann flaug inn í
Menntaskólann með eleganza. Því er hann
item ímynd hins húnvetnska framsóknar-
bónda, er gleðzt yfir vænleik og frjó-
semd gripa sinna, og einnig ímynd alþýðu-
mannsins er brýzt til mennta, með allri
sinni rómantík. Hann er nú ímynd hins
íslenzka menntamanns, er raeð óþreytandi
elju fæst við hin furðulegustu viðfangs-
efni, Mörg eru þau sumur er Ríkarður
hefur stundað sjóróðra, og það hafa kunn-
ugir menn, honum samtíða sagt mór, að
enginn só hann hálfdrættingur. Ríkarði
hafa verið falin mörg trúnaðarstörf um
ævina, hefur þráfaldlega átt sæti í
danznefnd, jólagleðinefnd o.fl. o.fl.
Eitt kjörtímabil var hann og innspektor,
en slík staða mun samsvara hreppstjóra-
tign.
Ríkarður er maður smár en knár, lítil-
látur ljúfur og kátur, og ávallt með
gamanyrði á vör, Vel er hann á sig kom-
inn að líkamlegu atgervi, breiðaxlaður
undir bláa jakkanum sínum, hálsinn stutt-
ur en eigi ljótur að heldur, hárgreiðsla
a la Hottentotti, nefið sítt og moraxitt
að lit, nasaborurnar lítið eitt girnda-
lega útflentar, augun djúp og dulræð,
hörund freknótt, munnsvipur fríður nokk-
uð, og allt er yfirbragðið hið skemmti-
legasta, höfuðið breitt og gáfulegt.
;Hann hefur 1jósmóðurhendur og eina kart-
ínögl, Tær Ijótar, Allur er hann vel
j skaptur niður, Vel er hann mörvaður
frh. bls.