Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.10.1951, Blaðsíða 18

Skólablaðið - 01.10.1951, Blaðsíða 18
- 18 hússins settust að snæðingi sviplausir og syfjaðir með Morgunblaðið síðan x gær og lásu um lítilfjörleg innhrot og st.jórnmálaer jur meðan þeir stungu upp í sig steikinni, Vilhjálmur Agnars mætti manna fyrstur til snæðings og át með vel tömdum og nálcvæmum munn- og handahreyf- ingum, Hann gaut augunum með vanþoknun til almúgans, sem sat með Moggan yfir matardiskunum. Það var ekki fyrr en ka.ffið kom, að hinn háttprúði forstjori hað um hlöðin og kveikti sér því næst x 1 sigarettu, Það kom grenjusvipur á andliti honum, þegar hann leit á dagsetningunaj | - Heyrið mér, þetta eru hlöðin frá þvi 1 gær. Frammistöðustúllcan með alltof stóra nefið! og'vatnsbláu augun getti sín að láta ekki; hinn tigna gest sjá hjánalega furðusvip- j inn, sern kon á anlitið hennár: Hvurnin gat nannfýlan húizt við, að blöðin væru komin samdegurs frá Reykjavík og alla leið norður í Grænuvelli ? i En upphátt sagði hún: Við getua eklci j fengið þau fyrr, þau koma að Astúni seinni hluta dagsins,sem þau eru prentuð og komast því ekki þaðan nema neð "rút- unni" norguninn eftir. En gremjusvipurinn sat enn á forstjór- anum: Biðjið hótelstjórann rð finna mig.j Stúlkan fór lafhiædd og óstyrk að tala við herra Sigurð jónsson. NÚ hafði hún líklega hlaupið eitthvað á sig og nóðgað gestinn, og hann nundi áreiðanlega klaga hana. Gistihússtjórinn var í sparifötunum og kon nú hrosandi áð horði ; forstjórans, brosti, hneigði sig lítið eitt, hauð góðan daginn, líðanin gcð ? hvað get óg nú gert fyrir yður ? jú, það j var nú hara snáræði, og svo fór Vilhjáln-I ur Agnars Vð útskýra fyrir herra Sifurði j neð áherzluniklun orðun og handapati,hve það væri afskaplega bagalegt fyrir sig að fá ekki blöðin samdægurs, það gæti alltaf eitthvað gerzt, sen hann varðaði og þyrfti nauðsynlega að vita. Herra Sig- urður kinkaði lcolli alvarlega og hugs- andi: jú mikið rétt, auðvitað er þetta bagalegt, en það cr nú einu sinni svona, i það yrði nú erfitt að hæta úr því (al- gjörlega ókleift, hugsaði hann neð sjálf-j un sór), en hann skyldi nú reyna það og i láta hann vita. jú jú, þaklca yður fyrir. f fullan hálftína sat gistihússtjórinn og hraut heilann un, hvernig hann gæti nú þóknast forstjóranum. pá blöðin sandæg- urs úr Reykjavík. Þetta hafði engum í sveitinni dottið í hug að fara fram á áður. En garaan væri nú að geta gert for- stjóranun þennan greiða. Og herra Sig- urður JÓnsscn heitstrengdi að láta þetta itakast. Og næsta dag fókk Vilhjálmur Agnars öll hlöðin sama dag og þau voru gefin út. Gistihússtjórinn færði honum þau sjálfur, afar hreykinn á evip. - Ja, óg sendi strák á jeppanum mínum niður í ástún að sækja þau, sagði hann, ekki svo að skilja að hann væri neitt yfir sig grohhinn yfir þessu afreki, að senda híl margar þingmannaleiðir eftir nokkrum dagblöðum, nei, en hann vildi allt gera fyrir gesti sína. ÞÓ það væri nú. Vilhjalmur Agnars kinkaði kolli, tók við hl,ðunum og hallaði sór aftxir á bak í legubekknum, lót fara vel um s’ig, Síðan leit hann fljótt yfir fyrirsagnirn- ar, hljóp yfir stjórnmálafrettirnar, sökkti sór ofan í framhaldssögurnar og las skrýtlurnar. Svo tók hann til við krossgáturnar. Að því húnu fleygði hann öllu draslinu í ruslakörfuna?og hann hólt uppteknum hætti þá daga, sem dvaldi á Grænuvöllum. En þessi athurður, að gesturinn renglu- legi á nr. 16 fókk bíp.ðin öll samdægurs, vakti mikla athygli á gistihúsinu og 'spurðist hrátt út um sveitina. Þetta hlaut að vera meiri stórlaxinn, fyrst Siggi vert tímdi að senda jeppabíl alla leið niður í istún eftir þessum hlaðsnepl-- um. Frammistöðustúlkan með alltof stóra nefið og vatnsbláu augun fylltist lotn- ingu og guðsótta fyrir þessum manni, og það var ekki laust við, að hún væri skjálfhent, þegar hún har bonum matinn. Sa eini, sem ekki lót sór bregða, var ’Vilhjálmur Agnars, hann lót fara vel um si^ og las hlöðin, eins og ekkert væri sjalfsagðara en að allir lótu tindan duttl- ungum hans, hann leit varla á sveitafólk- ið, sem var að gera sór ferð a.o Grænuvöll- um til að sjá þetta undur; ef einhverjir

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.