Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 2

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 2
2 'lrtfur Jónsson lögsagnari ó £yri í Seyöisfiri úir.n af niujum öla "r á fíyri,Jóhnnn Gunnsr Clafsson fyrrum bæjar fógeti á Issfirði,nú látinn fyrir nokkru,skrifaði í Arsrit Sögu- félags Isfirðinga 1960,grein um Claf og Mala —Snsbjörn,en ’peir átt u í stórum deilum og voru baðir haruir í ’norn að taka og ekki q miklir ýafnaJarmenn.1 grein bessari er nokkuÖ saft af uppruna Cl- afs og uppgangi.ölafur er fæddur um 1690,andaðist úr steinsótt 26.okt.1761 á Eyri.Foreldrar hans voru rijónin i og hvalaskutlari í Vigur,’par sem Clafur mun Jón Sigurösson fæddur og kona bónd Guö- björg Jónsdóttir úr G-ufudalssveit,barnsmóÖir Magnúsar digra Jóns- sonar,auömanns og fræöimanns í Vigur.Launsonur GuÖbjargar og Magnúsar var skíröur sonur Jóns skutlara og raunu bau Jón og Guö- björg hafa gifst um sama levti.Það var ekki fyrr en eftir dauða Magnúsar og bó tólf árum síöar aö Guðbjörg lýsti Magnús föður að fyrsta barni sínu.Sonur "þeirra hét SigurÖur,dó ungur,var leigu- liði og bóndi í Vigur 1703,áriö eftir aö Magnús dó. 1703 eru foreldrar ölafs búandi á SkarÖi í Skötufiröi,en bæði fyrir og eftir þann tíma bjuggu þau í Vigur.Magnús kann að hafa átt fleiri af börnum Guöbjargar en hvergi er þess getið.Jóhann Gunnar segir svo um.ölaf:Hann var lögréttumaður og lögsagnari, vitur maður og lögvís ,búf orkur raikill og f ýáraflamaður ,harÖ£,erog eigi alls kostar jafnaöarmaöur.ölafur var ekki latínulærður en reyndist snjall sýslumaöur og málamaöur,vann jafnan sín msl.Hann var formaour í Bolungavík og stórhvalaskutlari svo sem faðir hans og afi höfðu veriö,svo og var Þórður sonur hans í Vigur.Ura fram- ættir ölafs má lesa í Arnardalsætt.Kona hans var Guðrún Arnadótt- ir Prests í Hvítadal,Jónssonar.Kona séra Árna var Ingibjörg dótt- ir Magnúsar Jónssonar lögmanns.Líkindi eru til þess aö Guöbjörg móöir ölafs hafi verið dóttir Jóns bónda á Skálanesi Gíslasonar prests í Vatnsfiröi Einarssonar Heydalaskálds en Gísli var bróö- ir Odds Skálholtsbiskups Einarssonar. Börn ölafs og Guðrúnar sjö er upp komust en auk þess átti öl- afur áður son með fílísabetu Guðmundsdóttur Þórðarsonar smiös Halldórssonar.MeÖal barna séra Arna £ Gufudal launsonar Clafs vor u þrjár dætur sem allar eiga fjölda aikumenda.Guðrún Árnadóttir átti séra Helga fíinarsson á Evri £ Skutulsfirði.Meðaal þeirra barna voru:Árni Helgason biskupinn £ Göröum.Sjá Ævisögu hans Biskupinn £ Görðum.Hann var mikill gáfu og lærdómsmaður og hlaut gullverðlaun við háskólann £ Kmh.,Sigr£ður móðir Þóröar sýslu- manns Guðmundssonar,föður séra Oddgeirs £ Mme.Annað barn Þóröar sýslumanns var Þórður læknir er fór til Amer£ku.ÞriÖja barn ÞórÖ- ar var Margrét er átti séra pál SigurÖsson £ Gaulverjabæ.Þeirra

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.