Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 5

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 5
5 beáJjarfui.LwjTÚi á Isafirði faðir Guðmundar skipstjóra og kennara viö Stýrimannaskólann í Reykjavík.Dætur Guðmundar voru Ingibjörg lyfjafræðingur kona Þorvaldar Guðmundssonar forstjóra í Reykja- vík og Herdís cand phil kona Valtýs Aílbertssonar formanns lækna- félags Reykjavíkur.Matthildur Ásgeirsdóttir átti séra Magnús fræn da sinn Þóröarson prest í Ögurþingum.Þeiirra sonur var Þórður al- ■þingismaður í Hattardal.Hann flutti gamall til Ameríku og eru barnabörn hans þar öll með einhverjar háskólagráður.Sinn af af- komendum séra Magnúsar var Magnús Hj. Magnússon,skáldið á Þröm og Jón Valur Jensson guðfræðingur sem nú kennir ættfræði í Reykjavík er einnig frá séra Magnúsi Þórðarsyni.Sonur Matthíasar Þórðar- sonar frá Vigur var séra Jón Matthísen í Arnarbæli en frá honum eru Matthiesenarnir komnir,þar á meðal Matthías utanríkisráð- herra.Sonur séra Jóns í Arnarbæli var Páll prestur í Arnarbæli faðir Ingibjargar konu séra ölafs í Hjarðarholti.Dóttir beirra var Kristín læknir kona Vilmundar Jónssonar landlæknis,tengdaföð- ur Gylfa Þ.Gíslasonar ráðherra,föður Vilmundar Gylfasonar ráð- herra.Annað barn séra Páls í Arnarbæli var séra Jens prófastur í Görðum á Álftanesi.Prá Jóni presti í Arnarbæli var Stefanía Guð- mundsdóttir leikkona móðir Önnu Raumert leikkonu.Elísabet Þórð- ardóttir frá Vigur átti séra Markús Eyjólfsson á Söndum og eru þaðan ættir við Djúp og í Dýrafirði.Prá Sólveigu Þórðardóttur eru margir Arnfirðingar og Dýrfirðingar komnir og meðal þeirra Guð- raundur Gíslason rithöfundur,Oddur Gíslason sýslumaður á ísafirði og María Júlía kaupmannskona á. Isafirði er gaf eigur sínar til kaupa á björgunarskipinu Maríu Júlíu. Seinni kona Þórðar í Vigur var Valgerður Ma.rkúsdóttir prests í Platey Mála-Snæbjarnarsonar.Sonur þeirra var séra Markús prest- ur á Álftamýri,faðir Matthíasar snikkara. í Holti í Reykjavík,föðu r Jensínu móður Ásgeirs Ásgeirssonar forseta Islands en allir kannast við Völu dóttur hans konu Gunnars Thoroddsen forsætis- ráðherra.Önnur dóttir Matthíasar í Holti var María móðir Matt- híasar yfirlæknis Einarssonar.Systir Matthíasar Einarssonar var Sólveig kona Bjarna Jónssonar bankastjóra frá Unnarholti en beirr a sonur var Einar Bjarnason ættfræðiprófessor sem allir ættfræð- ingar kannast við.Guðbjörg aóttir séra Msrkúsar Þórðarsonar átti Kristján sterka á Borg í Arna.rfirði.Pjölmenn ætt er frá Krist- jáni og margir handtaka góðir.Sigríður dóttir séra Markúsar átti Bjarna skipstjóra á Baulhúsum Símonarsonar.Þeirra sonur var Mark- ús skólastjóri Stýrimanna skólans í Reykjavík og fyrsti skóla stjóri 'par.Hans sonur var Sigurjón Markússon sýslumaður faðir Rögnvaldar páanóleikara.Bjarni Björnsson gamanleikari var

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.