Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 7

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.09.1987, Blaðsíða 7
7 Kannibelds Valdimarssonar ráðherra og langamma Jóns Hannibals- son-^r formanns Alrr'ðuflokksins. Einn sona ölafs á Eyri var Jón ölafsson varalögmaður í Vxði- dalstungu.Hann átti Þorbjörgu Bjarnadóttur sýslumanns Halldórs- sonar á Þingeyrum.Þeirra dóttir var Hólmfríður er átti séra Eriðrik Þórarinsson prófast á Breiðabólsstaö.þeirra börn voru: Bjarni stúdent í Bæ faðir Hólmfríðar móður séra Stefáns á Bergs- stöðum föður séra Eiríks á Torfa.stöðu,9éra Björns á Auðkúlu, Hilmars bankastjóra,Sigríðar konu séra Gunnars Arnasonar síðast í Kópavogi og Hildur kona Páls kaupmanns ölafssonar prests í Hjarðarholti ölafssonar.Börn Hildar og Páls eru Jens Pálsson mannfræðingur og ættfræðingur og ölöf Pálsdóttir listakona ,kona Sigurðar Bjarnasonar amba.ssadors frá Vigur.Sonur séra Ejörns á Auðkúlu er ölafur Björnsson prófesson en dóttir Asthildur kona Steins Steinars skálds.Sonur séra Priðriks á Breiðabólsstað var Jón Thórarensen stúdent í Víöidalstungu.Sonur ’nans var Páll stú- dent faðir Jóns Vídalíns stórútgerðarmanns og ræðismanns,en dótt- ir Kristín er átti Jón.Jakobsson landsbókavörð.Þórunn dóttir séra Eriðriks átti Jón Guðmundsson í Hörgsholti,þeirra dóttir var Elín móðir Sigurjóns Jónssonar læknis og rithöfundar.Annað barn Þór- unnar var Þorbjörg er átti Pál Pálsson alþingismann í Dæli.beirra sonur var Sigurður stúdent á Auðshaugi,faðir Bjarna læknis í Kefl avík og séra Jóns á Stað á Reykjanesi.Ragnheiður dóttir séra Erið riks átti Davíð hreppstjóra á Hvarfi í Víðidal.Þeirra sonur var Jónatan langafi séra Þorgríms á Staðastað.Sonur Jónatans var Davíð faðir Lúðvíks Nordal læknis,föður önnu Sigríðar móður Dav- íðs Oddsonar borgarstjóra í Reykjavík. Sjötti sonur ölafs á Eyri var ölafur er sig kallaði ölavíus, tollstióri á Fjóni.Kann og Jón bróðir hans voru b.áðir lærðir frá háskólanura í K.mh.ölafur kom með Hrajjpseyjar prentverkið til Islands.Hann ferðaðist víða um land á vegum konungs og skrifaði bækur um ferðir sínar hér.Hann átti danska konu.Þeirra sonur var Jóhannes Sönborg skála og rithöfundur.Tvær voru dætur ölafs á Eyr i,Sólveig og Ingibjörg. Ingibjörg átti Jón Sigurðsson prest á Snæfjöllum,frá Ásgarði í Grímsnesi.Hann var skrifari hjá Jóni bróður hennar og mun Jón hafa ráðið gjaforði hennar.Eitt barna þeirra var séra Sigurður á Hrafnseyri en kona hans var Þórdís Jónsdóttir prests í Holti ^s~ geirssonar.Þeirra fyrsta barn eftir margra ára hjónaband var Jón okka.r allra forseti. óska.barn lslands,sómi þess, sverð og skjöld- ur.Hann þarf ekki að kynna,A.nnað barn Hrafnseyrarhjóna var Jens rektor Latínuskólans í Reykjavík.Hann átti Ölöfu dóttur Björns Gunnlaugssonar stærðfræðingsins mikla.Börn Jens voru:Séra Sig-

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.