Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1999, Síða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1999, Síða 1
FRETTABREF Wf’T FRÆÐIFÉ L AG SIN S ISSN 1023-2672 l.tbl. 17 árg. - ianúar 1999 Nú er Þjóðskjalasafnið flutt úr Safnahúsinu við Hverfisgötu, það er búið að vera þar í 90 ár, var síðast safna að flytja úr húsinu. Einu sinni voru í Safnahúsinu Landsbókasafna, Þjóðminjasafn, Náttúrugripasafn og Þjóðskjalasafn. Það var hafist handa við að byggja Safnahúsið 1906 og var tekið í notkun 1909. Þetta er fallegt hús bæði að utan og innan og í því góður andi og fylgir því ákveðin ró. Það eru margir í Ættffæðifélaginu sem eiga þaðan góðar minningar frá því að þeir unnu þar að áhugamálum sínum. í þessu húsi var Ættfræðifélagið stofnað 1945. Við þökkum liðnar stundir og munum að það erum við öll sem eigum þetta hús. Hólmfríður Gísladóttir. Innihald: Nýir félagar, bls.2. Skipstjóra & Stýrimannatal, bls.3 Friðrik Skúlason bls. 5 Frá Hólmfríði, bls.7 Spurt og svarað, bls.8

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.