Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1999, Page 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1999, Page 12
ggjggg FRÉTTABRÉF ^S^ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Armúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett. Netfang: aett@,vortex.is MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Manntal 1801, Vesturamt kr. 2.800, Norður- og Austuramt kr. 2.500. Manntal 1845, Suðuramt kr. 3.000, Vesturamt kr. 2.800, Norður og Austuramt kr.3.100. Manntal 1910, Skaftafellssýslur kr. 2.800, Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700, Ámessýsla kr. 5.600. Gullbringu- og Kiósarsvsla kr. 5.800. Bækumar má panta hjá formanni félagsins, Hólmfríði Gísladóttur, hs. 557-4689 og hjá gjaldkera félagsins Kristni Kristjánssyni, hs.567-2747. Netfang Ættfræðifélagsins er: aett@vortex.is Barmnælur félagsins, fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin, eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins. Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 28. jan. 1999, kl. 20.30 • að Hverfísgðtu 105, 2.h.. Reykjavík. • í sal Barðstrendingafélagsins (Konnakoti) Dagskrá: 1) Erindi: Hallgerður Gísladóttir safnvörður. r Islenskar matarhefðir. 3) Önnur mál. Húsið opið ffá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. Stjórnin

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.