Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Qupperneq 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Qupperneq 9
Svör við spurningum Ásmundar Una í 2. tbl 1. Foreldrar Eiríks Grímssonar 1. grein 1 Eiríkur Grímsson, f. 12. ágúst 1823, d. 26. júní 1904, bóndi á Gjábakka í Þingvallasveit. [Fremrihálsœtt] 2 Grímur Þorleifsson, f. 1799, bóndi og skytta á Nesjavöllum, ættfaðir Nesjavallaættarinnar./Ga/toraíí, Æt.Db.7.4. 1997] - Katrín Gísladóttir (sjá 2. grein) 3 Þorleifur Guðmundsson, f. um 1765, bóndi á Nesjurn í Grafningi, frá Norðurkoti í Grímsnesi. [Ölfusingar, Æt. Db. 2. 5. 1997] - Guðrún Margrétardóttir Magnúsdóttir, f. um 1765, húsfreyja á Nesjum í Grafningi, Magnúsdóttir í 1801. 2. grein 2 Katrín Gísladóttir, f. um 1788, húsfreyja á Brúsastöðum og Nesjum í Grafningi. [S.œ.1890-191011] 3 Gísli Eiríksson, f. um 1750, bóndi á Úlfljótsvatni í Grafningi. [S.œ.1890-1910 11] - Margrét Þórðardóttir, f. um 1760, húsfreyja á Úlfljótsvatni, frá Stóra- Hrauni í Stokkseyrahreppi. 2. Foreldrar Guðrúnar Jónsdóttur 1. grein 1 Guðrún Jónsdóttir, f. 13. júlí 1859, d. 7. apríl 1935, húsfreyja í Eyvindartungu í Laugardal. Neðra Apavatn. [Kb„ Galt. 68.] 2 Jón Kristjánsson, f. 1811, d. 1895, bóndi í Skógarkoti. [B.Th.B.] - Kristín Eyvindsdóttir, f. um 1815, húsfreyja í Skógarkoti, frá Brú. 3 Kristján Magnússon, f. um 1778, d. 16. júní 1843, bóndi í Skógarkoti. [B.Th.B.] - Sigríður Eyjólfsdóttir, f. 1779, d. 1837, húsfreyja í Skógarkoti. 3. Foreldrar Sigríðar Bergsteins- dóttur 1. grein 1 Sigríður Bergsteinsdóttir, f. 11. maí 1871 á Torfastöðum í Fljótshlíðarhreppi í Rang., d. 6. sept. 1950, húsfreyja í Útey í Laugardal og í Reykjavík. [Fremrihálsœtt] 2 Bergsteinn Vigfússon, f. 23. febr. 1827 í Fellsmúla, d. 13. febr. 1913 á Búrfelli í Grímsnesi, bóndi og hreppstjóri á Torfastöðum í Fljótshlíð. [Vík. lll bls. 127.] - Kristín Þorsteinsdóttir (sjá 2. grein) 3 Vigfús Gunnarsson, f. 5. febr. 1797 í Hvammi í Landsveit í Rang., d. 22. sept. 1852. Bóndi á Fellsmúla á Landi til 1836, síðan á Grund í Skorradal. [Vík.l.œ.lII bls.l 15., Reykjaœtt V] - Vigdís Auðunsdóttir, f. 1802, d. 9. júlí 1844, húsfreyja á Fellsmúla á Landi, f. k. Vigfúsar. 2. grein 2 Kristín Þorsteinsdóttir, f. 4. júní 1830 að Herjólfsstöðum í Veri, d. 9. apríl 1894, húsfreyja á Torfastöðum í Fljótshlíð. [V-ísl.œ.ll] 3 Þorsteinn Magnússon, f. um 1805, bóndi á Hvoli í Mýrdal. [V-ísl.æ.I] - Kristín Hjartardóttir, f. um 1805, húsfreyja á Hvoli í Mýrdal, f. k. Þorsteins. 4. Foreldrar Elísabetar ísleifsdóttur l. grein 1 Elísabet ísleifsdóttir, f. 18. sept. 1910 á Sauðárkróki. Gjaldkeri, verslunarkona og húsfreyja í Reykjavík. [Samt93 bls.38111101497, Þ94] 2 ísleifur Gíslason, f. 20. júní 1873, d. 29. júlí 1960, kaupmaður og skáld á Sauðárkróki. [S.œ.1890-1910 1] - Engilráð Valgerður Jónasdóttir (sjá 2. grein) 3 Gísli Halldórsson, f. 1839, d. 1916, útvegsbóndi í Ráðagerði. [S.œ.1890-1910 111] - Elsa Dóróthea Jónsdóttir, f. 1840, d. 1932, húsfreyja á Ráðagerði. 2. grein 2 Engilráð Valgerður Jónasdóttir, f. 10. mars 1876, d. 12. apríl 1957, húsfreyja á Sauðárkróki og í Reykjavík. [S.œ.1890- 19101] 3 Jónas Halldórsson, f. 7. júní 1838 á Gilsbakka í Akrahreppi í Skagafirði, d. 2. nóv. 1910 í Ameríku, bóndi og smiður á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð 1874-5, Stóru-Seylu 1875-88, Keldudal í Hegranesi 1888-1901. Flutti síðan til Sauðárkróks og að síðustu til dætra sinna í Ameríku. [S.œ.1890-19101] - Helga Steinsdóttir, f. 4. nóv. 1852 í Stóru Gröf í Staðarhreppi í Skagafirði, d. 1. jan. 1931, húsfreyja á Stóru-Ökrum, Stóru- Seylu og Sauðárkróki. 5. Foreldrar Emelíu Þorgeirsdóttur, f. 18. 5.1904 ~ (Gísli Sigurðsson) Þorgeir Pálsson útgerðarmaður og Kristín Eiríksdóttir. 6. Foreldrar Guðbjargar Jónsdóttur, f. 27. 2. 1897 að Hólmi í Austur- Landeyjum. ~ (Eiríkur Asmundsson og hvar var hann bóndi?) Sjá Fremrihálsætt. Eiríkur var m. a. bóndi í Búrfellskoti í Grímsneshreppi, á Helgustöðum og Grjótalæk á Stokkseyri. 7. Hvar bjó Sesselja Sólveig Ásmundsdóttir, f. 17. 2. 1887 d. 3. 9. 1944? Hún var húsfreyja á Gamla Hrauni. 8. Hvar bjó Guðmundur Ásmundsson, f. 31. 3.1899? Hann bjó á Efra Apavatni í Laugardal. 9. Hvar bjó Ragnheiður Guðrún Grímsdóttir, 19. 5.1884? Hún bjó í Reykjavík. 10. Hvar bjó Eiríkur Grímsson, f. 14. 4.1892? Eg er með hann sem trésmið í Reykjavík. 11. Foreldrar Ingveldar Stefaníu Runólfsdóttur, f. 9. 1.1912? Runólfur Sigurjónsson verkamaður í Reykjavík og k. h. Guðrún Þorbjamar- dóttir. 12. Foreldar Hugrúnar Þorsteins- dóttur, f. 19. 12. 1972 ~ Hjörleifur Guðni Bernharðsson? Magnús Haraldsson Tapað - fundið !! Gleraugu fundust eftir félagsfundinn í Skátaheimilinu með Friðriki Skúlasyni, hægt er að nálgast þau, með því að hafa samband við Ólaf H. Óskarsson formann,® 588-2450, eða koma við í versluninni Glóey sem er í sama húsi og Ættfræðifélagið og/eða hafa samband við Hauk Hannesson í 568-1620. 9

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.