Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Blaðsíða 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.04.2000, Blaðsíða 12
FRETTABREF ^TTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett(a)vortex.is Sumarferðin! Sunnudaginn 25. júni verður hin árlega sumarferð Ættfræðifélagsins. Farið verður frá Ættfræðisetrinu, Ármúla 19 kl. 09.00. Farið verður um söguslóðir á Álftanes um Mos- fellssveit, Kjós, inn í Brynjudal og Botnsdal og um Hvalfjarðarströnd, og etv. víðar. Nánari ferðatilhögun auglýst síðar. Upplýsingar gefa: Kristinn í ® 567 2747 e. kl. 18.00 og Ágúst í Sf 553 2531 á kvöldin. Leiðsögn verður í höndum hins kunna fræðimanns, Jóns Böðvarssonar. MANNTÖL Munið manntöl Ættfrœðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um œttfrœði Manntal 1801; Norður- og Austuramt kr. 2.500. Manntal 1845; Suðuramt kr. 3.000, Vesturamt kr. 2.800, Norður og Austuramt kr.3.100. Manntal 1910; Skaftafellssýslur kr. 2.800, Rangárvallasýsla og Vestmannaeyjar kr. 4.700, Árnessýsla kr. 5.600. Gullbringu- og Kjósarsýsla kr. 5.800. Bækurnar má panta hjá formanni félagsins, Olafi H. Óskarssyni, 553-0871 og hjá gjaldkera félagsins, Ágústi Jónatanssyni, hs.553-2531, gsm: 895-5450. Talhólf Ættfræðifélagsins 881-7852 Og á heimasíðu Ættfræðifélagsins http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is Barmnælur félagsins, fást einnig hjá ofangreindum aðilum á aðeins kr. 300. Með því að kaupa Manntölin, eflir þú útgáfustarf Ættfræðifélagsins Félagsfundur ! Félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30, að Snorrabraut 60, 2. hæð í Reykjavík, í sal skáta. Dagskrá: 1) Erindi: Guðjón Arngrímsson. Fjallar um fólk af íslenskum uppruna í Vesturheimi. 2) Kaffi M M 3) Önnur mál. Húsið opið frá kl. 19.30 til bókakynningar o. fl. _______________________________________________________________Stjórnin_______ Að fjölga félögum Þessu Fréttabréfi fylgir eyðublað fyrir nýja félaga í Ættfræðifélaginu. Við hvetjum ykkur til að afla nýrra félaga og þá er handhægt að nota eyðublaðið. Útfyllt eyðublað sendist á skrifstofu félagsins í Ármúla 19, 108 Reykjavík. Þá má einnig skrá nýja félaga með því að skrá þá með réttum upplýsingum á netfang okkar aett@vortex.is Stjórnin

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.