Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Síða 3

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Síða 3
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003 Olafur Ragnar Grímsson / forseti Islands / Agrip framætta 1. grein 1 Olafur Ragnar Grímsson, f. 14. maí 1943, Forseti Islands. [Samt.m. bls. 509] 2 Grímur Kristgeirsson, f. 29. sept. 1897 að Bakkakoti Skorradal Borg., d. 19. apríl 1971 í Rvík. Hárskeri. [Samt.m. bls. 509, Nesjav.ætt bls. 112] - Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar (sjá 2. grein) 3 Kristgeir Jónsson, f. 3. sept. 1871, d. 26. febr. 1939, b. á Gilstreymi í Lundarreykjadal og víðar. [Borgf. ævisk. VII bls. 89. Nesjav.ætt, Guðni Jónsson bls.112] - Guðný Ólafsdóttir (sjá 3. grein) 4 Jón Grímsson, f. 30. apríl 1840, d. 29. apríl 1876 (drukknaði í Þingvallavatni), b. á Heiðarbæ í Þingvallasveit. [Nesjav.ætt bls. 111] - Guðrún Guðmundsdóttir (sjá 4. grein) 5 Grímur Þorleifsson, f. 26. júní 1799, d. 6. nóv. 1867, b. að Nesjum, Nesjavöllum og Brúsa- stöðum í Þingvallasveit. [Nesjav.ætt bls. 95-98] - Hallgerður Þórhallsdóttir (sjá 5. grein) 6 Þorleifur Guðmundsson, f. 1770, d. 8. jan. 1836, b. að Nesjum og Nesjavöllum, Grafningshr. Árn. [Nesjav.ætt bls. 92-95] - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 6. grein) 7 Guðmundur Brandsson, f. 1724, d. 1773, b. að Norðurkoti í Grímsnesi Ám. [Nesjav.ætt bls. 93 og 94] - Eydís Grímsdóttir (sjá 7. grein) 8 Brandur Eysteinsson, f. 1670, b. að Krossi í Ölfusi um 1700. Áður ráðsmaður í Amarbæli í Ölfusi. [Mt 1703, Ölfusingar, búendatal, bls.193 Nesjav.ætt bls. 92] 2. grein 2 Svanhildur Ólafsdóttir Hjartar, f. 20. nóv. 1914, d. 4. maí 1966, húsfr. [Samt.m. bls. 509] 3 Ólafur Ragnar Hjartar, f. 24. maí 1892, d. 26. febr. 1974, [(O.H., Æ. Samt.manna I bls. 663, Kr.Hj.] - Sigríður Egilsdóttir (sjá 8. grein) 4 Hjörtur Bjamason, f. 30. sept. 1860, d. 22. aprfl 1915, b. í Amkötludal í Dýrafirði. Bjó síðast á Þingeyri og dó þar. [O.H., Sýslum. ævir IV, I bls. 149. Kr.Hj.] - Steinunn Guðlaugsdóttir (sjá 9. grein) 5 Bjami Eiríksson, f. 23. júlí 1825, d. 6. ágúst 1869, b. á Hamarlandi Reykjanesi Barð. Drukknaði í Gilsfirði 6. ágúst 1869. [O.H., Sýslum.ævir. IV, I bls. 149] - Sigríður Friðriks- dóttir (sjá 10. grein) 6 Eiríkur Hjörtsson, f. 27. mars 1771 í Skildinga- nesi, d. 27. des. 1845, b. á Rauðará í Rvík. (Hann var þríkvæntur.) [Sýslum.ævir I, IV bls. 148- 149, O.H.] - Ragnhildur Guðmundsdóttir (sjá 11. grein) 7 Hjörtur Eiríksson, f. 1744, d. 1793, b. og smiður í Breiðholti og Bústöðum Rvík. [Sýslum.ævir I, IV bls. 148, O.H.] - Rannveig Oddsdóttir Hjalta- lín (sjá 12. grein) 8 Eiríkur Hjörtsson, f. um 1684, b. að Laugum í Flóa, Ám. Vinnupiltur í Háholti Skeiðahr. 1703. [Sýslum.ævir IV, I bls. 148, Mt 1703 og 1729] - Þóranna Sölmundardóttir (sjá 13. grein) 9 Hjörtur Guðmundsson, f. 1649, b. að Bár 1703 og Hraungerði 1729 (hjáleigu) Hraungerðishr. Árn. [Mt 1703 og 1729] - Margrét Jónsdóttir, f. um 1655, húsfr. að Bár í Hraungerðishr. Ám. 1703. 3. grein 3 Guðný Ólafsdóttir, f. 8. okt. 1857, d. 18. ágúst 1931, húsfr. [Borgf. ævisk. VII bls. 89] 4 Ólafur Guðlaugsson, f. 22. aprfl 1816, d. 5. mars 1894, útvegsb. og fátækrafulltrúi í Hlíðarhúsum, Rvík. (Faðir Þórðar Ólafssonar prófasts á Söndum í Dýrafirði.) [Bergsætt II bls. 518, ísl. ævisk. V bls. 521. Borgf. ævisk. VII bls. 89] - Sesselja Halldóra Guðmundsdóttir, f. 1822, d. 18. maí 1870, húsfr. 5 Guðlaugur Ólafsson, f. 1787, d. 28. mars 1829, b. að Helgafelli Mosfellssveit. [Bergsætt II bls. 518, Mt. 1816] - Sólveig Sigurðardóttir (sjá 14. grein) 4. grein 4 Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1833, húsfr. (Var ekkja eftir Þorstein Þorsteinsson, bónda í Hvammskoti í Rvík. Hann var ættaður úr Þing- vallasveit) [Nesjav.ætt bls. 111, Mt. 1860 og 1870] 5 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1774, b. að Miðfelli Þingvallasveit og Efri-Brú í Grímsnesi. [Nesjav.ætt, bls. 111, Mt. 1816] - Geirlaug Pétursdóttir (sjá 15. grein) 6 Guðmundur Guðmundsson, f. um 1753, b. að http://www.vortex.is/aett 3 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.