Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Side 4
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003
Fyrsta myndin sem tekin var af Ólafi Ragnari Gríms-
syni. Myndin er tekin á ísafirði.
Ormstöðum, Grímsneshr. Árn. [Mt 1801] -
Guðríður Þórðardóttir, f. um 1759, húsfr.
5. grein
5 Hallgerður Þórhallsdóttir, f. 18. des. 1812, d. 10.
febr. 1880 [Nesjav.ætt, bls. 97 og 111]
6 Þórhalli Runólfsson, f. 1760, d. 12. júlí 1836, b.
að Hækingsdal, Kjós. [Mt. 1816, Nesjav.ætt, bls.
97 og 98, Kjósarm. bls. 213-214] - Guðrún
Nikulásdóttir, f. 1760 að Heiði Rang., húsfr.
7 Runólfur Jónsson, f. um 1728, d. 1802, b. í
Neðri-Flekkudal (Grjóteyri), Kjós. [Kjósarm.
bls. 295. Borgf.ævisk. IX, bls. 237] - Gunnfríður
Þórhalladóttir (sjá 16. grein)
8 Jón Einarsson, f. 1686, d. 3. febr. 1767, b. og
hreppstjóri að Hæli í Flókadal (Reykholtsdal) og
Signýjarstöðum í Hálsasveit, Borg. [Borgf.
ævisk. V, bls. 331-332] - Málfríður Einarsdóttir
(sjá 17. grein)
9 Einar Bjamason, f. um 1645, b. í Litlu-Skógum
Stafholtstungum og Háafelli Hvítársíðu, Mýr.
[Borgf. ævisk. II bls. 89] - Ingileif Guðmunds-
dóttir, f. um 1653, (Ól. Snóksdalín telur að
foreldrar hennar hafi verið Guðmundur Nikulás-
son og Ólöf kona hans á Kjarlaksstöðum á
Fellsströnd, Dalasýslu.)
10 Bjarni Arason, f. um 1600 ?, b. á Laxfossi
Stafholtstungum, Mýr. [Borgf. ævisk. I bls. 293]
11 Ari Steinólfsson, f. um 1570 ?, b. í Grísatungu,
Borgarhr. Mýr. [Borgf. ævisk. I bls. 293]
6. grein
6 Guðrún Magnúsdóttir, f. 1765, d. 30. mars 1819
(drukknaði í Þingvallavatni), húsfr. [Nesjav.ætt,
bls 94-95]
7 Magnús Ólafsson, f. um 1730, b. að Sýrlæk í
Flóa. [Nesjav.ætt, bls. 94]
7. grein
7 Eydís Grímsdóttir, f. um 1730, húsfr.
[Nesjav.ætt, bls. 93]
8 Grímur Jónsson, f. 1687, d. 1765, b. í Önd-
verðameshjáleigu, Grímsnesi. [Kr.Hj., Nesjav,-
ætt bls. 93] - Hallbera Sveinsdóttir (sjá 18.
grein)
9 Jón Helgason, f. 1643, b. í Öndverðamesi
Grímsneshr. [Mt 1703, Galtarætt bls. 320] -
Addlaug Grímsdóttir, f. 1649, húsfr. í Önd-
verðamesi. (Nefnd Allaug í Mt.i 1729.)
10 Helgi Jónsson, f. um 1620 ?, b. að Öndverðar-
nesi Grímsneshr. Ám. [Galtarætt bls. 320]
8. grein
3 Sigríður Egilsdóttir, f. 13. sept. 1893, d. 21. nóv.
1980 í Rvík, [Æ. Samt.manna I bls. 663. Kr.Hj.]
4 Egill Jónsson, f. 22. júní 1858 að Hvammi
Dýrafirði d. 28. júní 1926 að Þingeyri., b. og
sjómaður að Hvammi Dýrafirði. [Mt. 1901.
Kr.Hj.] - Sigríður Bergsdóttir (sjá 19. grein)
5 Jón Ólafsson, f. um 1831, b. að Kotnúpi
Mýrasókn, V-ís. [Mt. 1870] - Þórdís Egilsdóttir,
f. um 1833, húsfr.
9. grein
4 Steinunn Guðlaugsdóttir, f. 3. okt. 1859 að Ytri-
Kárastöðum V-Hún. d. 5. sept. 1943, húsfr. á
Klukkulandi og Arnkötlustöðum í Dýrafirði. Bjó
síðast á Þingeyri og dó þar. (f. að Ytri-
Kárastöðum á Vatnsnesi V-Hún.) [O.H. Sýslum.
ævir IV, I bls 149, Kr.Hj.]
5 Guðlaugur Guðlaugsson, f. 12. febr. 1824 að
Helguhvammi V-Hún. d. 22. febr. 1862, b. að
Marðarnúpi í Vatnsdal. (Drukknaði) [Kr.Hj.] -
Margrét Skaftadóttir (sjá 20. grein)
6 Guðlaugur Gunnlaugsson, f. 1791 að Þverá,
Núpsdal, V-Hún. Vinnumaður að Melum,
Hrútafirði. b. í Helguhvammi í Kirkju-
hvammshr. V-Hún. [Mt 1801, 1816, 1835, 1845,
Prestþjónustubók Kirkjuhvamms] - Steinunn
Bjömsdóttir (sjá 21. grein)
7 Gunnlaugur Sveinsson, f. um 1740, d. 21. sept.
1815, b. á Þverá í Miðfirði V-Hún. [O.H.,
Bókagm.] - Bergljót Pétursdóttir, f. 1748, húsfr.
8 Sveinn Jónsson, f. um 1705, b. í Miðfirði V-Hún.
[O.H., Islendingabók] - Guðrún Guðmunds-
dóttir (sjá 22. grein)
http://www.vortex.is/aett
4
aett@vortex.is