Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 5
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003
Olafur Ragnar Hjartar og Sigríður Egilsdóttir Hjartar, móðurafi og -amma Ólafs Ragnars, ásamt börnum sínum.
Aftari röð f.v. Svanhildur Hjartar móðir Ólafs Ragnars, Hjörtur Hjartar og Margrét Hjartar.
9 Jón Snorrason, f. 1676, b. að Útbleiksstöðum V-
Hún. (Af ætt Jóns „rauðbrota" á Söndum í
Miðfirði.) [O.H., Mt 1703] - Signý Jónsdóttir
(sjá 23. grein)
10 Snorri f. um 1640, b. í Miðfirði V-Hún. [O.H.] -
Þuríður Bjamadóttir, f. 1647. Var á Útbleiks-
stöðum 1703.
10. grein
5 Sigríður Friðriksdóttir, f. 16. nóv. 1828 að
Brandsstöðum., d. 11. febr. 1901, húsfr. á
Hamarlandi Reykjanesi Barð. [O.H.,
Sýslum.ævir IV, 1 bls. 149. ísl. ævisk. II bls. 23]
6 Friðrik Jónsson, f. 27. apríl 1794, d. 30. júlí
1840, prófastur að Stað, Reykjanesi Barð.
Drukknaði í Þorskafirði. [ísl.ævisk. II bls. 23] -
Valgerður Pálsdóttir (sjá 24. grein)
7 Jón Þorvarðarson, f. 21. febr. 1763, d. 1. jan.
1848, prestur að Svalbarði Myrká, Glæsibæ og
Breiðabólstað í Vesturhópi. [ísl. ævisk. III bls.
328] - Helga Jónsdóttir (sjá 25. grein)
8 Þorvarður Þórðarson, f. um 1717, b. og smiður
að Björgum í Köldukinn og síðar að Sandhólum
á Tjömesi. [ísl. ævisk. III bls. 328. O.H.] - Ása
Jónsdóttir (sjá 26. grein)
9 Þórður Guðlaugsson, f. 1691, b. á Sandi í
Aðaldal. Var á Bakka, Húsavíkurhreppi 1703.
[O.H.] - Þórunn Bjarnadóttir, f. 1670, húsfr.
(Síðari kona Þorgríms á Skriðu í Hörgárdal.)
10 Guðlaugur Þorgrímsson, f. 1644, hreppstjóri, b.
og jámsmiður að Bakka, Húsavíkurhr. [O.H.] -
Guðrún Þorvarðardóttir, f. 1666, húsfr. að Bakka.
11. grein
6 Ragnhildur Guðmundsdóttir, f. 14. ágúst 1793,
d. 23. júní 1846 (frá Deild á Álftanesi.)
[Sýslum.ævir I, IV, bls. 149, O.H.]
7 Guðmundur Gíslason, f. 1758, b. á Skógtjöm í
Bessastaðahr. [O.H] - Guðrún Jónsdóttir, f.
1763, d. 1798.
12. grein
7 Rannveig Oddsdóttir Hjaltalín, f. um 1745,
húsfr. á Rauðará í Rvík. [Sýslum.ævir I, IV, bls.
148]
8 Oddur Jónsson Hjaltalín, f. 1722, d. 26. júní
1797, lögréttumaður. Bjó að Rauðará í Rvík.
[ísl. ævisk. III bls. 154. Lögr.m.tal bls. 398] -
Oddný Erlendsdóttir (sjá 27. grein)
9 Jón Hjaltalín Oddsson, f. 1686, d. 1753,
sýslumaður í Gullbringu og Kjós. [ísl. ævisk. III.
bls. 153-154] - Metta Maria Sörensen (sjá 28.
grein)
13. grein
8 Þóranna Sölmundardóttir, f. 1705, (systir Eiríks
lögaréttumans í Hlíð í Eystrihrepp. Dóttir
Sölmundar bónda á Syðri-Brúnavöllum á Skeið-
um og Þóru Einarsdóttur.) [Sýslum.ævir IV, I
bls. 148, Mt. 1729 bls. 605]
http://www.vortex.is/aett
5
aett@vortex.is