Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 6
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003
Grímur Kristgeirsson, faðir Ólafs Ragnars, lengst t. v. í aftari röð, ásamt systkinum sínum, Kristrúnu fremst t.v. og
Jóni yst t.h. í aftari röð og frændsystkinum þeirra.
9 Sölmundur Eiríksson, f. 1671, b. á Syðri-
Brúnavöllum, Skeiðahr. og Minni-Mástungu,
Hrunamannahr. Árn. [Lögrmt. 2. bls. 130, Mt
1703] - Þóra Einarsdóttir, f. um 1680.
10 Eiríkur ívarsson, f. um 1630 ?, b. að Móakoti
Hrunamannahr. [Lögrmt. 2. bls. 130] - Helga
Bjarnadóttir, f. 1644.
14. grein
5 Sólveig Sigurðardóttir, f. 27. ágúst 1796, húsfr.
[Mt. 1816]
6 Sigurður Þorgeirsson, f. 1750, d. 19. júlí 1834,
b. að Borgarkoti Ölfushr. Bjó áður að Geirlandi
á Síðu en flúði þaðan undan Skaftáreldum. Bjó
á Hólum í Stokkseyrarhverfi 1796-1787.
[Ölfusingar, búendatal, bls. 243. V-Skaftf. III
bls. 109] - Margrét Runólfsdóttir, f. 1755,
húsfr.
7 Þorgeir Oddsson, f. 1704, b. í Amardrangi V-
Skaft. [V-Skaftf. IV bls. 182 B.M] - Sigríður
Ólafsdóttir (sjá 29. grein)
15. grein
5 Geirlaug Pétursdóttir, f. 1798, húsfr. [Mt. 1816
og 1845]
6 Pétur Björnsson. f. um 1774, b. á Efri-Brú,
Grímsneshr. Ám. [Mt. 1816] - Guðrún Eiríks-
dóttir, f. um 1764, húsfr.
16. grein
7 Gunnfríður Þórhalladóttir, f. um 1725, d. 1776,
húsfr. [Borgf. ævisk. IX, bls. 237. Kjósarm. bls.
295]
8 Þórhalli Ásmundsson, f. um 1700 ?, b. á
Signýjarstöðum, Hálsasveit, Borg. [Borgf.ævisk.
IX bls. 237, Kjósarm. bls. 295] - Guðríður
Þorsteinsdóttir (sjá 30. grein)
17. grein
8 Málfríður Einarsdóttir, f. 1681, d. 1741, húsfr.
[Borgf. ævisk. V, bls. 332]
9 Einar Bjarnason, f. um 1650 ?, b. að Lundi í
Þverárhlíð, Mýr. [Borgf. ævisk. II bls. 89] -
Ingibjörg Jónsdóttir, f. um 1650 ?, húsfr. að
Lundi í Þverárhlíð.
18. grein
8 Hallbera Sveinsdóttir, f. 1691, húsfr. Búandi
ekkja í Norðurkoti Grímsnesi 1769. [Kr.Hj.,
GÓJ]
9 Sveinn Indriðason, f. 1651. b. að Kotströnd,
Ölfushreppi Ám. [Mt 1703. Kr.Hj.]
19. grein
4 Sigríður Bergsdóttir, f. 15. ágúst 1856 að Bæ í
Súgandafirði d. 22. sept. 1915 að Þingeyri, húsfr.
[Mt. 1901, Kr.Hj.]
http://www.vortex.is/aett
6
aett@vortex.is