Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 7
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003
Brúðkaup móðurafa og -ömmu Ólafs Ragnars, þeirra Ólafs Ragnars Hjartar og Sigríðar Egilsdóttur Hjartar á Þingeyri.
Brúðhjónin standa í dyrunum en aðrir á myndinni eru fjölskylda og vinir. Myndin er tekin fyrir framan Sigurjónshús.
5 Bergur Laurenziusson, f. um 1820, b. að Bæ,
Staðarsókn, V-ís.
[Mt. 1870] - Margrét Eiríksdóttir, f. um 1834,
húsfr.
20. grein
5 Margrét Skaftadóttir, f. 12. júní 1823, d. 25. maí
1865, [Kr.Hj., O.H.]
6 Skafti Tómasson, f. 1798, d. 2. febr. 1860,
vinnumaður á Marðamúpi og Guðrúnarstöðum í
Vatnsdal. b. á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn.
[O.H., Mt. 1816 og 1845] - Guðrún Jónsdóttir, f.
um 1800. (Skv. Mt. 1816 er Guðrún Jónsdóttir
19 ára á Komsá í Vatnsdal hjá foreldrum sínum
Jóni Jónssyni bónda, 61 árs, ættuðum úr
Hjaltadal og Sigríðar Þorláksdóttur, 30 ára,
ættaðri frá Anastöðum á Vatnsnesi. Sennilega
sama Guðrún)
7 Tómas Jónsson, f. um 1750, d. 16. júní 1821, b.
að Marðarnúpi í Vatnsdal, A-Hún. [O.H., Mt.
1816, ÆAuHún 093.3] - Guðrún Jónsdóttir (sjá
31. grein)
8 Jón Jakobsson, f. um 1700 -1720, d. um 1760, b.
að Guðrúnarstöðum og Vöglum í Vatnsdal, A-
Hún. [ÆAuHún I 093.4. O.H] - Helga Tómas-
dóttir, f. 1706, d. um 1778, húsfr.
9 Jakob Egilsson, f. 1657, b. á Hvalnesi á Skaga,
A-Hún. [ÆAuHún 093.5] - Sigríður Ólafsdóttir,
f. 1664, húsfr.
21. grein
6 Steinunn Björnsdóttir, f. 1794 að Urriðaá, V-
Hún., d. 17. júlí 1834. Vinnukona á Melum,
Hrútafirði. Húsfr. í Helguhvammi Kirkju-
hvammshreppi V-Hún. [Mt 1801, 1816, Prest-
þjónustubók Kirkjuhv.s.]
7 Bjöm Jónsson, f. 1751, d. 9. des. 1816, b.
Urriðaá, Staðarbakkasókn, V-Hún. [Mt. 1816,
Skagf.ævisk. 1890-1910 III ÆAuHún. 027] -
Steinunn Helgadóttir (sjá 32. grein)
8 Jón Pétursson, f. 1705 ?, d. 8. des. 1757, b. á
Þóryjarnúpi og Ósum í Vesturhópi. [Espólín
3692, ÆAuHún. 027] - Ragnhildur Björnsdóttir,
f. 1715, d. 8. mars 1785, húsfr.
9 Pétur Guðmundsson, f. 1686, d. 1752, b. og
hreppstjóri á Húki í Miðfirði V-Hún. [Espólín
3689, ÆAuHún. 027, Mt 1703. Ævisaga sr.
Þorst.Péturss.] - Halldóra Ólafsdóttir, f. 1671, d.
1710 eða 1711 ?, húsfr.
10 Guðmundur Þorsteinsson, f. 1659, b. að
Núpdalstungu, Miðfirði V-Hún. [Espólín 3689,
Mt 1703] - Bergljót Pétursdóttir (sjá 33. grein)
22. grein
8 Guðrún Guðmundsdóttir, f. um 1705, húsfr.
[O.H,. Islendingabók]
9 Guðmundur Sveinsson, f. um 1670, b. að Bjargi í
Miðfirði. (Var á Barkarstöðum, Torfust.hr, 1703)
[O.H., Mt 1703]
10 Sveinn Jónsson, f. 1647, b. á Barkarstöðum í
Miðfirði V-Hún. [O.H., Mt 1703, Ættart.GSJ] -
Asta Guðmundsdóttir (sjá 34. grein)
11 Jón Ingjaldsson, f. 1620, prestur og b. í Miðfirði
V-Hún. [O.H., Lögrmt. bls. 252, Ættart. GSJ, ísl.
ævisk. III bls. 160] - Ingibjörg Sveinsdóttir, f.
1624.
12 Ingjaldur Illugason, f. um 1560, d. 26. maí 1643,
lögréttumaður og b. að Reykjum í Miðfirði.
http://www.vortex.is/aett
7
aett@vortex.is