Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 9

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 9
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003 Sigríður Egilsdóttir Hjartar, móðuramma forsetans. 9 Þorsteinn Amórsson, f. 1645, b. á Uppsölum, Norðurárdal, Mýr. [Mt 1703] - Guðrún Magnúsdóttir, f. 1659, húsfr. á Uppsölum. 31. grein 7 Guðrún Jónsdóttir, f. 19. mars 1763, d. 20. júní 1854, húsfr. að Marðamúpi. [O.H., Mt. 1816, ÆAuHún 093.3] 8 Jón Bjarnason, f. 1721, d. 26. júní 1785, b. að Glaumbæ, Staðarsveit, Snæfellsnesi. [ÆAuHún 093.3. O.H.] - Elín Jónsdóttir, f. 1732, d. 7. maí 1797, húsfr. 32. grein 7 Steinunn Helgadóttir, f. 1755 að Valdarási Hún., d. 12. júní 1818, húsfr. að Urriðaá. [Mt. 1816, Skagf.ævisk. 1850-1890 IV, ÆAuHún 027] 8 Helgi Bjömsson, f. 1719, d. 15. júlí 1792, að Vatni Haukadal,Dal. [O.H. Skagf.ævisk. 1850- 1890 IV. Dalam. I. ÆAuHún 027] - Guðrún Jónsdóttir, f. 1722, d. 20. apríl 1786, húsfr. 9 Bjöm Sveinsson, f. 1687, b. að Valdastöðum, Víðidal A-Hún. [O.H., Skagf.ævisk. 1850-1890 II, Ættart.GSJ, Mt 1703] - Steinunn Jónsdóttir, f. 1700, húsfr. 10 Sveinn Jónsson - Asta Guðmundsdóttir (sjá 22- 10) 33. grein 10 Bergljót Pétursdóttir, f. 1659, húsfr. [Espólín 3689, Mt 1703] 11 Pétur Arason, f. um 1615, b. á Rófu (Uppsölum) í Miðfirði. [Espólin 3689, ÆAuHún 192.2] - Þorbjörg Pétursdóttir, f. um 1615. Sögð vera Ólafur Ragnar Hjartar, móðurafi forsetans. systir sr. Hallgríms Péturssonar, sálmaskálds í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. (Ekki er getið um hana í ættbók sr. Hallgríms.) 12 Ari Jónsson, f. um 1590, b. að Rófu (nú Uppsölum) í Miðfirði V-Hún. [O.H., Ættart. GSJ, Skagf.ævisk, Espólín 3689] 13 Jón „rauðbroti", f. um 1570, b. að Söndum í Miðfirði. [O.H., (Rauðbrotaætt), Espólin 3688- 89. Húnvetningur 1993] 34. grein 10 Ásta Guðmundsdóttir, f. 1651, húsfr. [O.H., Mt 1703, Ættart. GJS] 11 Guðmundur, f. um 1610, b. að Bjargi í Miðfirði V-Hún. [O.H., Ættartala GSJ, Húnvetningur 1993, bls. 131] - Guðrún Aradóttir (sjá 44. grein) 35. grein 12 Hildur Jónsdóttir, f. um 1580, húsfr. (systir Amgríms lærða) [O.H., ísl.ævisk. III bls.160, Lögrmt. bls. 252] 13 Jón Jónsson, f. (1530), b. á Auðunarstöðum í Víðidal. [Isl. ævisk. I bls. 29] - Ingibjörg Loptsdóttir (sjá 45. grein) 14 Jón Hallvarðsson, f. (1500), b. á Auðunarstöðum í Víðidal. [fsl. ævisk. III bls.255. Safn til sögu íslands II. fl. II. Einar Arnórs] - Guðrún Jónsdóttir, f. um 1510, (Nefnd Vatnshyrna) 36. grein 13 Málmfríður Jónsdóttir, f. (1520), húsfr. í Múla í Reykjadal. [ísl. ævisk. II bls. 386] 14 Jón Finnbogason, f. um 1470, d. 1554, prestur í http://www.vortex.is/aett 9 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.