Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Qupperneq 11
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003
Hjörtur Bjarnason og Stcinunn Guðlaugsdóttir, langafí og langamma forsetans, ásamt fjórum börnum sínum. Talið
f.v. Loftur Hjartar, Þórður Hjartar, Hjörtur Bjarnason, Ólafur Ragnar Hjartar (fyrir aftan), María Hjartar og
Steinunn Guðlaugsdóttir. Myndin er tekin við fermingu Ólafs Ragnars.
að Geirastöðum, Skútustaðahr. [O.H.] -
Þorgerður Jónsdóttir, f. 1660, húsfr.
42. grein
9 Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 1703, húsfr. [Lögrmt.
3 bls. 307]
10 Erlendur Halldórsson, f. um 1676, b. að
Halldórsstöðum í Laxárdal, S-Þing. [Lögrmt. 3
bls. 307, Mt 1703] - Kristín Eyjólfsdóttir, f.
1672, húsfr.
43. grein
9 Sesselja Tómasdóttir, f. 1693, d. 1757, [Saga
Rvíkur: Kl. Jónsson. Mt 1703]
10 Tómas Bergsteinsson, f. 1652, b. á Arnarhóli í
Rvík [Saga Rvíkur. Kl, Jónsson. bls 59 og 281,
Mt 1703] - Guðrún Símonardóttir (sjá 53.
grein)
11 Bergsteinn Guttormsson, f. um 1600, b. á Efra-
Hofi Rang. [O.H.]
12 Guttormur Bjömsson, f. (1572), b. í Hreiðri eða
á Herríðarhóli í Holtum. Getið 1625. [Isl. ævisk.
I bls. 257]
13 Björn Þorleifsson, f. um 1510, b. á Keldum á
Rangárvöllum. Launsonur Þorleifs. [Isl. ævisk. I
bls. 257] - Katrín Eyjólfsdóttir (sjá 54. grein)
14 Þorleifur Pálsson, f. (1485), d. um 1560,
Lögmaður norðan og vestan 1541-46. Bjó á
Skarði Skarðsströnd, Dal. [ísl. ævisk. V bls.184.
Lögrmt. bls. 565, BB, Sýslum.ævir] - Ingibjörg
Þórðardóttir, f. um 1485.
44. grein
11 Guðrún Aradóttir, f. 1633, húsfr. á Bjargi í
Miðfirði. [O.H. Mt 1703, Ættart. GSJ,
Húnvetningur 1993 bls. 131]
12 Ari Jónsson (sjá 33-12)
45. grein
13 Ingibjörg Loptsdóttir, f. (1538), húsfr. á
Auðunarstöðum í Víðidal og Felli í Kollafirði.
[ísl. ævisk. I bls. 29]
14 Loptur Þorkelsson, f. (1500), d. 1568, prestur á
Húsafelli. [ísl. ævisk. III bls. 399] - Halldóra
Ófeðruð, f. (1500).
46. grein
8 Steinunn Pálsdóttir, f. um 1728, d. 21. júlí 1817,
húsfr. [ísl. ævisk. 1 bls. 189]
9 Páll Bjamason - Sigríður Asmundsdóttir (sjá
39-9)
47. grein
9 Sigríður Ásmundsdóttir, f. urn 1682, d. 26. maí
1754, [ísl. ævisk. IV, bls. 110]
10 Ásmundur Halldórsson, f. (1650).
11 Halldór Ásmundsson, f. (1600), prentari
48. grein
10 Filippía Þorláksdóttir, f. um 1646, d. 1706,
11 Þorlákur Þórðarson, f. (1600), Stóru-Borg
http://www.vortex.is/aett
11
aett@vortex.is