Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Side 24

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Side 24
FRETTABREF ^ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS Ármúla 19, 108 Reykjavík, Heimasíða: http://www.vortex.is/aett Netfang: aett@vortex.is ✓ Þjóðskjalasafn Islands Safnið er opið: Mánudaga kl. 10:00-18:00 Þriðjudaga kl. 10:00 - 19:00 Miðvikudaga kl. 10:00-18:00 Fimmtudaga kl. 10:00-18:00 Föstudaga kl. 10:00-18:00 Afgreitt verður daglega úr skjalageymslum kl. 10.30, 13.30 og 15.30 OPIÐ HÚS Ættfræðifélagið hefur OPIÐ HÚS á hverjum miðvikudegi til 11. júní að Ármúla 19, 2. hæð frá kl 17.00 til 20.00. Allir velkomnir! Fyrsta Opna Húsið eftir sumarlokun er miðvikudaginn 20. ágúst. OPIÐ! OPIÐ! OPIÐ! Vegna sölu á Mt 1910 fyrir Reykjavík verður skrifstofa Ættfræðifélagsins opin alla virka daga frá 20. maí til 11. júní. Opið verður frá kl. 17.00 til 19.00 mánudaga til föstudaga og kl. 10.00 til 12.00 laugardaga. MANNTÖL Munið manntöl Ættfræðifélagsins, ómissandi hverjum áhugamanni um ættfræði. Mt. 1801 Norður- og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1845 Suðuramt kr. 4.300. Vesturamt kr. 4.300. Norður- og Austuramt kr. 4.300. Mt. 1910 Skaftafellssýslur kr. 4.300. Rangárvallasýsla og Vestm. kr. 6.400. Árnessýsla kr. 7.400. Gullbr. og Kjósarsýsla kr. 7.400. Reykjavík 2 bindi kr. 16.000 Skuldlausir félagsmenn fá 10% afslátt. Tilboð á manntölum Manntalið 1845 öll útgáfan 9.000- í stað 12.900- Manntalið 1910 bindi I-IV 17.000- í stað 25.500- Manntalið 1910 öll útgáfan: 31.000- Sendum í póstkröfu um allt Iand. Pantið í síma 588 7852 eða 864 2010. Einnig er hægt að panta með tölvupósti, netfang: aett@vortex.is Næstir félagsfundur verður haldinn í Ættfræðifélaginu • fímmtudaginn 22. maí 2003, kl. 20:30 í húsi Þjóðskjalasafnsins að Laugavegi 162, 3. h., Rvk. Dagskrá: 1. Erindi: Guðmundur S. Jóhannsson ættfræðingur heldur erindi sem hann kallar: Helstu heimildir sein fyllt geta í skörð kirkjubóka. Guðmundur er einn af fremstu ættfræðingum landsins og er félögum í Ættfræðifélaginu að góðu kunnur fyrir frábært verk sitt um Ættir Austur-Húnvetninga. 2. Kaffi , ■ ■ m: jtkr. 500 3. Fyrirspurnir, umræður og önnur mál.

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.