Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Blaðsíða 1

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Blaðsíða 1
FRETTABREF ÆTTFRÆÐIFÉLAGSINS ISSN 1023-2672 2. tbl. 22. árg. - mars 2004 Meðal efnis íþessu blaði: Steinn Dofri œttfrœð- ingur (Jósafat Jónasson) Ragnar Ólafsson: Nokkrar minningar um Stein Dofra œttfrœðing Hreiðar Karlsson: Sagan af Guðnýju Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: Fáein orð með hugleið- ingum út affyrirspurn Halldórs Halldórssonar fv. formanns Ættfrœði- félagsins Páll Lýðsson: Frá Rögnvaldi á Sand- lœk og niðjum hans Skýrsla formanns og reikningar félagsins og fleira. I Vesturfarabréfunum leynist margur fróðleikurinn um lífshlaup manna og örlög. Hjónin Björn Jónasson frá Narfastöðum í Suður-Þingeyjarsýslu og Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir urðu vitni að undarlegum flutningi ungrar móður og sonar hennar vestur um haf árið 1884. Hreiðar Karlsson frændi Björns rakst á frásögnina í bréfum frá þeim hjónum og forvitni hans var vakin. Sjá grein bls. 14 http://www.vortex.is/aett

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.