Laugardagsblaðið - 14.05.1955, Side 3

Laugardagsblaðið - 14.05.1955, Side 3
Laugardagur 14 maí 1955 LATJCA RDA GSBLAÐIÐ 3 Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HVAMMSTANGA Hefir ó boðstólum flestar fóanlegar vörur- Tekur í umboðssölu flestar íslenzkar afurðir. Hefir afgreiðslu fyrir Skipaútgerð S.Í.S., Skipaútgerð ríkisins og Eimskipafélag íslands. Sérleyfisleið: Hvammstangi—Reykjavík. Afgreiðsla hjó Frímanni Frímannssyni, Hafn- arhúsinu. Umboð fyrir Viðtækjaverzlun ríkisins og Ullarverksmiðjuna Gefjun- Annast bifreiðatryggingar, brunatryggingar og sjótryggingar fyrir Samvinnutryggingar og líftryggingar fyrir Andvöku. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga HVAMMSTANGA Kdupfélag Shdgstrendinga Skagaströnd Nýkomin reiðhjól, karla og kvenna, vönduð en ódýr. Til fermingargjafa: Kvenannbandsúr, mjög vönduð. Kdupfélag Shogstrendingu Skagaströnd Skemmtilegor bækur: »Nð er hldtur nývahinn« gamansögur og kveðlingar úr nær öilum byggðalögum ó Norð- urlandi. Kostar aðeins kr. 12,00 og fæst í flestum bókaverzlunum en einnig mó panta hana beint fró forlaginu. Systurbók hennar, »Nú er ég hdtur nafni iéi« er nú víðast hvar uppseld, — en nokkur eintök eru enn til hjó for- laginu. —L Verð kr. 11,00. Búkaútg. Blossinn A k u r e y r i ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN býður yður öll fornritin, alls 39 bindi í fallegu skinnbandi með hinum framúr;;karandi greiðslu- skilmólum. Þér fóið allar bækurnar sendar heim til yðar gegn 100 króna mónaðarlegum afborgunum. — Skrifið aðalumboðsmanni okkar ó Norðurlandi, Árna Bjarnarsyni, Akureyri/ og hann mun gefa yður allar upplýsingar þegar í stað. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN h.f.

x

Laugardagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.