Laugardagsblaðið - 14.05.1955, Síða 8

Laugardagsblaðið - 14.05.1955, Síða 8
Riutjóri og óbyrgðannaSur: ÁRNI BJARNARSÖN, Akureyri. Kemur út á laugardögum Ver'ó' kr. 10 ó órsfjórð. í lausasölu kr. 1. PrentsmiSja prentaði. Björns Jónssonar h.f. HjwíÉgir hOrii Kirl Kíistjánsson alþm. Á sextíu ára afmæli Karls Kristjánssonar alþm. síðastliðinn þriðjudag var gestkvæmt á heim- ili hans allan daginn frá morgni og langt fram á nótt. Var veitt af hinni mestu rausn og mikill söng- ur og gleðskapur yfir borðum. Fjöldi Húsvíkinga og margir aðr- ir gestir heimsóttu hann og færðu honum að gjöf vandaða stunda- klukku og hafði Kristján Hall- dórsson á Stóru-Tjörnum smíðað kassann af hinum alkunna hag- leik sinum, Kaupfélag Þingeyinga gaf honum fagurt málverk eftir Gunnlaug Blöndal og Húsavíkur- bær stóra ljósmynd af Dettifos3Í. Auk þess bárust honum margar aðrar gjafir og fjöldi skeyta víðs vegar að. Agætur afli í Eyjafirði Undanfarið hefir verið góður afli í Eyjafirði og hafa fjölmarg- ir bæjarbúar fengið ágætis fisk á handfæri úti á Skjaldarvík og jafnvel innar í firðinum. Báfar, sem róið hafa frá Hrísey, Dalvík og Ólafsfirði fengu góðan afla á mánudag, þriðjudag og miðviku- dag, en s’ðan hefir ekkert verið róið vegna ótíðar. Heilsufar í bæ og uágrenni Samkvæmt upplýsingum, sem héraðslæknir hefir geflð blaðinu, er heilsufar sæmilegt í bænum og eini faraldurinn er hettusótt, en hennar hefir gætt talsvert í bæ og nágrenni að undanförnu. Influ- enza er lítilsháttar í bænum en talsverð í 6veitunum, og eitt og eitt tilfelli af kighósta, rauðum hundum og hlaupabólu- Páll H. Jónsson bóndi á Stóruvöllum lálinn. Að morgni hins 10. maí andað- ist að heimili sínu, Stóruvöllum í Bárðardal, hinn landskunni hér- aðshöfðingi, Páll H. Jónsson bóndi, 96 ára' að aldri. Verður hans nánar getið síðar hér í blaðinu. leihjéliigiil sjnir »lld fyrir MgreW«r« í mestn vihu Undanfarnar vikur hefir Leik- félag Akureyrar æft af kappi nýj- an leik, sem nefnist „Skóli fyrir skattgreiðendur“, og mun hann að öllu forfallalausu verða frum- aýndur í næstu viku. Þessi leikur gerist í syndarinn- ar borg París og fjallar að sögn á einkar skemmtilegan hátt um skattafram’.öl og venjulega ná- kvæmi á framtölum, og hvernig sé hægt að hagræða þeim á heppi legastan hátt. Með aðalhlutverk fara Jón Norðfjörð, Brynhildur Stein grímsdóttir og Júlíus Júlíusson frá Sigíuflrði- Leikstjóri er Jón Norðfjörð. Leikritinu er snúið á íslenzku af Páli Skúlasyni. liátíftaliöld kvenna^kdl- ans á Blöndud§i Kvennaskólinn á Blönduósi minnist 75 ára afmælis sins með hátíðahöldum um næstu helgi. Verður þar kynningarmót nem- enda, gamallra og ungra auk al- mennra hátíðahalda. Mótið hefst laugardaginn 21. maí með kvöldskemmtun í sam- komuhúsinu á Blönduósi, þá verð ur og opnuð sýning í barnaskóla þorpslns- Á sýningunni verður handavinna nemenda skólans, og auk þess ýmsir munir, sem unnir voru í skólanum í Ytri Ey. Einn- ig verður þar sýning á gömlum húnvetn?kum tóskap af ýmsu læi. Á sunnudaginn 22. maí verðui nemendakynning, sem hefst með guðsþjónustu í kvennaskólanum- Síðan verða ræðuhöld og söng- Shipuð þríjjjp manna nejfld til að annast rekstur sjúkrajlugs i Horðurlandi Á síðastliðnu sumri afhenti Slysavarnaíélag íslands slysa- varnadeildunum á Norðurlandi að gjöf, sjúkraflugvél þá, er það hafði starfrækt að undanförnu með Birni Pálssyni flugmanni, en þetta er 3ja sæta Austervél. Var henni flugið hingað norður og hefir hún síðan verið geymd í skýlinu á Melgerðismelum. Af ýmsum ástæðum hefir vélin ekki verið starfrækt fram að þessu hér nyrðra. En nýlega hafa slysa- varnadeildirnar, Rauða kross- deild Akureyrar og Flugráð út- nefnt 3 menn á Akureyri til að undirbúa og annast rekstur sjúkraflugs hér. í nefndinni eru: Gísli Ólafsson, frá Rnuða kross- inum, Árni Bjarnarson, frá slysavarnadeildunum og Kristinn Jónsson, frá Flugráði- ur, þar sem karlakór Bólstaðar- hlíðarhrepps og Karlakórinn Hún ar á Blönduósi syngja. Um kvöldlð verður sameigin- legt borðhald í leikfimishúsi skól- ans- Formaður skólanefndar Run ólfur Björnsson á Kornsá mun flytja þar ræðu. Landbúnaðarráð i herra, fræðslumálastjóri og náms stjóri húsmæðraskólanna munu j að forfallalausu sækja hátíðina í ( boði skólans. Norðurleið h.f. annast ferðir fyrir þá nemendur og gesti, sem hug hafa á að sækja há'.íðlna. Stórhríð um allt Norðurland Að undanförnu hefir verið hin mesta kuldatíð hér Norðanlands og frost margar nætur. En þó keyrði um þverbak aðfaranó't fimmtudagsins, en þá gerði norð- vestan stórhriðarveður víða um Vestur-, Norður- og Austurland- í Eyjafirði og á Akureyri svo og Þingeyjarsýslum varð víða mikil snjókoma, og einnig í Austur- Húnavatnssýslu, en minni í Skagafirífi. Hér í bænum gerði sums staðar meters djúpa skafla, svo fólksbílar komust ekki leiðar sinnar um sumar göturnar. Frost varð og víðast frá 2—7 stig. — Allan fimmtudaginn var hér hið versta veður en batnaði í gær. Ekki rnunu þó hafa orðið veruleg- ar tafir fyrir bíla á suðurleiðinni, og á fimmtudagskvöldið kom langferðabíll að sunnan. Var snjólítið á veginum víðast, nema í Langadal, en þar var færi mjög þungt- Mikinn snjó gerði á! Vaðlaheiði og var illfært þar yfir á fimmtudaginn og í gær. Ekki urðu verulegar tafir á ferðum miólkurbíla hingað til bæjarins. ANNÁLL 19. ALDAR, samstæður, 1.—4. blndi, fæst nú hjá okkur. Örfá eintök. Verð kr. 350.00. Bókaverzlunin Edda h.f.. —-Dagbók vikunnar — Kirkjan. Messað í Akureyrarkirkju kL 2 n. k. Bunnudag. (Hinn almenni bænadagur.) Sálmar: 374, 376, 378, 1. - (P.S.) Nœturvörður laugardag og sunnudag, 14. og 15. maí, er í S^örnu Apóteki, sími 1718, annars alla næstu viku í Akureyrar Apóteki, sími 1032. Nœturlœknar. Laugardag og sunnudag, 14. og 15. maí: Frosti Sigurjónsson, Helgamagra- rtræti 17, sími 1492. Mánudag 16. maí Bjarni Rafnar, Skólastíg 11, sími 2262. Þriðjudag 17. maí Frosti Sigurjónsson. Miðvikudag 18. maí Bjami Rafnar. Fimmtudrg 19. maí Pttur Jónsson, Hamarstíg 14, sími 1432. Föstudag 20. maí Frosti Sigurjónsson. Skógrœktarfélag Akureyrar tilkynnir, að framvegis verði gróður- sett á vegum félagsins á þriðjudags- r fimmtudagskvöldum. Lagt verður ‘ stað öll kvöldin á sama t.ma, kl. 7.3( frá Hótcl KEA. Félagið heitir á bæjai búa að styrkja starf.ð með þátttöku gróðursetningu og flutningi tjálfboði liða. Þátttakendur eru beðnir að gaf sig fram við Tryggva Þorsteinsso (sími 1281). Skógrœktarfélag Eyfirðinga, og Ungmennasamband Eyjafjar®2 hafa gert áætlanir um gróðursetninga ferðir í vor eins og að undanförnu. ^ fyrsta ferðin fyrirhuguð í dag, 14- 1112 en þá átti að gróðursetja í Kjarn: skógi. Af þeirri ferð mun þó ekl verða sökum snjóa og illviðris. N®: mun því verða gróðursett 21. mai /aðlareit. Þátttaka frá Akureyri c deildum í Eyjafirði, Hrafnagils-, Sau bæjar- og Öngul staðahreppum. Viní hefst kl. 4 s.ðdegis. Smósagnasöfn Einars Krisliánssonar frá Hermundarfelli: Septemberdagar og Undir högg að sækja fást hjá bóksölum. Bækurnar má einnig panta fr« Bókaverzl. Eddu, Akureyri, — Ve.ð kr. 46.00, bóðar bækurn- ar óbundnar. NAN-O-THE plastveggdúkurinn er kominn aftur. MAN—O—TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápulút og sóda án þess að láta á sjá. MAN—0—TILE, 3 litir, hvífur, bleikur og grænn. MAN—O—TILE er límt með ATLAS-lími, rakaþétt. /

x

Laugardagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Laugardagsblaðið
https://timarit.is/publication/889

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.