Alþýðublaðið - 22.01.1924, Page 3

Alþýðublaðið - 22.01.1924, Page 3
AL3ÞÍÐUBLA á Frá Þjzkalandi, T alsímanotendur eru beÖDir að leiðrétta basaar preDtvillur í nýju símaskránDÍ: Á bls. 46 stendur: 160 Brynja, verzl., Laugaveg 24, en á að vera: 1160 — — —>— Á bls. 115 stendur: 884 Slökkviliðsstöðip, en á að vera: 884 Sjómannastofan. Á bls. 11 stendur: Blaðaslœyti. Gjaldið er x/2 ey:rir, en á að vera: -- — >2% — Bæknr og rit, send Álþýðablaðlnu. Guðmundur Friðjónsson:~KxéUÍ- glæðnr, sex sögur. Reykjavík. Bókaverzlun Sigurðar Kristjáns- sonar. 1923. — Höfundurinn tekur ekki fyrir það í formálan- um fyrir þessari síðustu bók sinni, að hann >nemi ekki ný lönd i þessum sögum«, enda er og ekki svo. Et stórt er á litið, má komast svo að orðum, að þær séu eins og hinar smásög- urnar hans, sem hafa verið að koma út undanfarin ár. I>að er líka alveg eðlilegt. Skáldið er nú hnigið á etra aldur, Iíkam- lega og andlega, og einkenni hans um máiíar, efniameðferð og efnisval þegar orðin rótgróin. í>ar með er ekki sagt, að þau séu neitt farin að sölna. Þau geta vfsast um nokkra hrfð enn borið blóm og ávöxtu, og með- an er nokkurs að njóta, þótt eiginlegt nýnæml verði ekki lengur á borð borið. Til upp- bótar er aftur þetta: Fegurð og hreinlelki í máli Guðmundar Frið- jónssonar þarf ekki að kvíða ellibliknun. Hann hefír löngu unnið af þsim þau örlög. Næturlæknir í nótt (22. jan.) Jón Hj. Sigurðsson, Laugavegi 40. Sími 179. Aldurhniginn þýzkur prentaii í Altenburg (S. A,) í Þýzkalandl skrifar ritstjóra Alþýðublaðsins 26. dez. f. á. meðal annars á þessa leið: >Bar&ttan miili atvinnurekenda og verkamanna mun standa yfir lengi enn, áður en roði af nýj- um degi. Sem stendur eru horf- ur hér í Þýzkalandi svo slæmár. að líklega dregur bráðlega til harðlegrar baráttu. Hér í Alten- burg hata um 200 prentarar og setjarar af 250, sem hér hafa aðsetur, verið atvinnulausir sfðau í júlí í sumar, og er ekki útlit fyrir, að úr því batni á nálægum tíma. Það stafar af þvf, að kaup- geta alls almennings er mjög þorrin. En ekki þetta eltt, heid- ur og alt ©£ hátt verðíag á öll- um nauðsynjavörum er orsök neyðarinnar. Að því, er mig áhrærir, sem nú er 75 ára að aldri, vinn ég að vfsu enn, en með styttum vinnutíma íyrir minkað tímakaup. Ég hafi því mjög orðið að draga við mig. — Svo að þér sjáið betur, hversu báglega er f raun og veru ástatt í þýzka ríkinu nú, Edgar Bioa Burrougha: Sonur Tarzana, XVI. KAFLI. Dagarnir liðu skjótt hjá Meriem á nýja heimilinu. I fyrstu vildi hún um fram alt halda inn i skóginn og leita að Kórak. Bwana, eins og hún nefndi húsbóndann, aftraði þess, að hún færi strax, með þvi að senda menn til þorps Kovudoos til þess að grenslast um, hvar karl- inn hefði fundið stúlkuna, og hvort hann vissi um, hvemig á henni stæði. Bwana lagði rikt á við formann fararinnar að spyrja Kovudoo um, hvort hann kannað- ist nokkuð við þann, sem stúlkan nefndi Kórak. Skyldi höfuðsmaðurinn leita vandlega, ef nokkur fótur væri fyrir sögu þessari. Bwana var vís um, að Kórak væri hara imynduð vera, er byggði heila stúllcunnar. Hann hólt, að raunir hennar hefðu truflað minni hennar, en þegar hann kyntist henni betur 0g sá, að framferði hennar henti á alt annað en það, að hún væri biluð á geðinu, braut hann heilann mjög um sögu hennar, sem kom honum i stökustu vandræði. Kona hvita mannsins, sem Meriem hafði skirt „My Dear,“ eins og hún hafði heyrt Bwana nefna hana i fyrsta sinn, var eigi að eins ant um þessa ungu skógar- dis vegna einstæðingsskapar hennar, heldur tók hún við hana ástfóstri vegna sakleysis hennar 0g gæða. Og Meriem þótti brátt vænt um þessa ágætu konu. Mánuður leið, áður en sendiboðarnir komu aftur, — mánuður, sem hafði gert að minsta kosti hálf-mentaða manneskju úr litlu stúlkunni viltu. Meriem lærði enskuna fljótt, þvi að þau hjónin töluöu ekki arabisku við hana. Þau vildu láta hana læra ensku og byrjuðu strax á þvi verki. Saga höfuðsmannsins gerði Meriem þungt i skapi um stund, þvi að þorp Kovudoos hafði verið mannlaust, 0g hvemig sem hann leitaði fann hann ekki svertingja i sköginum Hann hafði um tima slegið tjöldum hjá þorpinu og leitað þaðan i nágrenninu að Kórak, en það bar heldur engan árangur. Hann hafði hvorki séð apa eða apamann. Meriem vildi fyrst leggja sjálf af stað og leita Kóraks, en B>vana aftraði henni. Hann ætlaði sjálfur að fara, sagði hann, eins fijótt og hann gæti, 0g loksins lót Meriem undan, en mánuðir liðu, sem hún þvi nær á hverri klukkustundu talabi úm að finna Kórak. Hún var nú -sextán ára, en hefði vel getað verið nitján ára. Hún var frið sínum, dökkhærð, litfríð, fjörleg og lipur i hreyflngum. Hún bjó nú yfir harmi sinum í hljóði og mintist ekki á hann. Hún þráði Kórak stöðugt, og margt varb til þess ab minna hana A hann. Meriem talaði nú ensku ágætlega og skrifaði hana og las hana lika. Einu sinni talaði „My Dear“ við hana á frönsku, og henni til undrunar svaraði Meriem á sama máli, — hægt að visu 0g hikandi, en þó á ágætri „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur", „Dýr Tarzansí* Hver saga kostar að eins 3 kr„ — 4 kr. á betri p ppír. Se.Ddar gegn póstkröfu um alt land. Látiö ekki dragast aö ná í bækurnar, því að bráðlega hækka þær I verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögurnar. — Fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.