Foreldrablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 20

Foreldrablaðið - 01.01.1960, Blaðsíða 20
vanmetin. I öðrum menningarlöndum, sem ég hef kynnzt, er ríkjandi betri skilningur á þessu vandamáli. Mannsröddin er og verður ávallt fullkomnasta hljóðfærið, þess vegna er okkur nauðsynlegt að vernda barns- röddina fyrir skemmdum og gera okk- ur grein fyrir því, hvað barnasöngur getur verið fagur, ef rétt er á haldið. Ef við leikum undir söng barna, þá látmn ekki útsetningu lagsins ráða tón- hæðinni. Ef við notum gítar við undir- leikinn, þá látum ekki kunnáttu okkar á fáum gripum ákveða tónhæðina. Þá er betra að sleppa hljóðfærummi og láta börnin syngja í hæfilegri tónhæð. Það er vandasamt að láta börn syngja vel, en ekki svo, að allir almennir kennarar og þeir, sem stjórna barna- söng, geti það ekki með sóma, ef þeir gera sér grein fyrir þeim staðreynd- um, sem ég hef skýrt hér að framan, og hafa einlægan vilja til þess að gera barninu vel: veita því það bezta, sem völ er á hverju sinni. Það er hlutverk okkar fullorðna fólksins. ^-K-K-K-K-K-K-K-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-K-k-K-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k Jáá anuun - i ó U cmwm Kennarinn segir, aS þáS sé óhollt aS liggja svona upp viS borSiS, en ég gleymi því stundum, þegar ég ætla aS vanda mig vóSa rnikiS aS skrifa. 18 FORELDRABLAÐIÖ

x

Foreldrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foreldrablaðið
https://timarit.is/publication/890

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.