Landneminn - 01.02.1948, Side 5

Landneminn - 01.02.1948, Side 5
Um síðu tízkuna og ymislegt fleira r —-------— VÍSIR AÐ KVLNN ADÁLKI ttndanfarið liafa kynsystur okkar 1 Vesturheinii barizt ósigursælli har- attu gegn síðu tízkunni. I1-f við Iiefðum ekki verið önnum ^afnar við að mótmæla ölfrumvarp- 'nu) hefðum við getað tekið þátt í l'eirra stríði með fataskömmtunina Sem aðalvopn, og hefði það efiaust 'eynzt hættulegra en hergögn þeirra, Seru aðallega voru spjöld, áletruð: oVið þurfum engu að leyna.“ Við ^'yfum okkur jafnvel að efa sann- ^eiksgildi raka þeirra. Okkur er næst a® halda, að þa’r séu engu óhjólbein- ()ttari eða fótleggjagrennri en aðrar Pjóðir. Hvort ástæðan fyrir ósigri l'eirra var sú, að fylgjendum síðu hzkunnar tókst að sanna á þær þessi ’ýti er okkur ókunnugt, en víst er, b®r og aðrar neyðast til að leyna euihverju af göllum eða kostum fót- ^eggja sinna í náinni framtíð. ★ í*egar við nú sættum okkur við ör- ^gin og höldum áfram endurbótum kvenlegs yndisþokka, skulum við ''ija upp fyrir okkur þau atriði, seni uýja tízkan á sameiginleg með l'eirri gömlu. t’egar við kaupum okkur nýjan kjól, verðum við að hafa það hug- ^ash að kjóllinn á ekki að passa á °kkur; — þverl á móti eigum við passa í kjólinn. Til Jiess að passa 1 kjólinn þurfum við að fá nákvæm- a' upplýsingar um hæð okkar, „The new look'1. (Tízkumynd úr New York Times 27. jan. s, 1.) þyngd og hvert hlutfall er milli mitt- is okkar og mjaðma, og bera þær síðan saman við skýrslur um rétta hæð, þyngd og hlutföll. Skýrslur þessar er auðvelt að ná í; erfiðara mun flestum reynast að ná í rétlu þyngdina og hlutföllin; til þess þarf miklar kúnslir kvölds og morgna og mikið aðgerðarleysi á matmálstím- um. Bezla ráðið til að passa í og eiga fallega kjóla, væri að mótmæla fataskömmtun og heimta matar- skömmtun. ★ Sérhver stúlka, er hefur hug á að komast langt í lífinu sem slík, þarf ekki aðeins að vera smekklega klædd, — einnig verður hún að leggja mikla rækt við hár sitt og hörund. Gott ráð til að losa andlit sitt við fílapensa og önnur óprýði má finna í ýmsum erlendum ldöð- um. Þau flytja reglulega frásögn um stúlkuna, sem öðlaðist fallega húð á þann einfalda hátt, að hún þvoði sér svikalaust í framan um hálfs- mánaðar skeið. Okkar takmarkaði sápuskammtur niundi ef til vill nægja til þessarar hálfsmánaðar til- raunar. En fyrirhöfninni er því mið- ur ekki lokið með sápuskammti okk- ar. Stúlkan hélt nefnilega áfram að þvo sér, því annars var henni hótað að hún yrði nákvæmlega jafn ljól og fyrr. Þegar við erum búnar með sápu- skammlinn eru þó ekki öll sund lok- uð. Til eru nefnilega (samkv. áður- nefndum blöðum) snyrtivörur sem ekki aðeins garanlera okkur fallegt úllit; þær gefa okkur einnig mögu- leika til trúlofana og giftinga í stór- um stíl. ★ Vanræksla á hári og höndum gel- ur þó valdið því, að þetta reynist ekki óbrigðult. Ekkerl er eins hollt LANDNEMINN 5

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.