Landneminn - 01.02.1948, Blaðsíða 11

Landneminn - 01.02.1948, Blaðsíða 11
Þessi nnga stúlka, Maya Vovchek-Blakitnaya yfirgaf menntaskólann til að gerast loftskeyta- inaður skæruliðasveitar. Hún hefur nú byrjað námið ú ný, og leggur stund á málfræði við háskólann í Kiev. 18. á„'•ei'^ræ®’ngur að nafni Shatsky, sem fyrstur setti í gang hinar nýju st 1941, þeg_.r þýzki herinn var í nokkurra kílómetra fjarlægð. Þessi ungi vélfræðingur gekk í njósnarasveit skæruliðanna árið 1941. llann stjórnar núna stórri verksmiðju í Ukrairm, og leggur frani krafta sína til uppbyggingarstarfsins í Sovét- rikj unum.

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.