Landneminn - 01.02.1948, Blaðsíða 15

Landneminn - 01.02.1948, Blaðsíða 15
Á Dynamo-leikvanginum — Vyacheslav Solovyov, miðfrum- herji í liði sovétflotans spyrmr að marki. Grikkjum jtekkuist knattleikir og fornmenn t Islandi lékn knattleik. Knötturinn var úr ýmsunt efnum, jafnvel mannshöfuð, og voru leikreglur fáar, enda kom ósjaldan fyrir að leikurinn sner- ist upp í hópdráp. Þegar rnenn lögðu niður manndráp sem atvinnugrein breyttist leikurinn smám saman í samræmi við tíðarandann í jrað horf, sem nú er algengast í Evrópu. Knattspyrnan hefur verið mikið stunduð á Englandi og Norðurlöndum og nú liafa Rússar itætzt í hóp þeirra jtjóða, sem skara þar fram úr. Ameríkumenn leika mjög lítið þá knattspyrnu. sem við þekkjum. Hún er ekki nógu mikil »,stjörnu“-íþrótt né nógu hasarderuð tii að full- nægja kröfum almennings þar. Þeir hafa tekið upp eldra form af knattleiknum, jiar sem lífinu er meira teflt í tvísýnu. Mér ligaur við að segja, að knattspvrnan geti haít félagslega (jafnvel socialaý, þýðingu, sér- Knattspyrnukeppni í Florens á Ítalíu í lok 16. aldar. staklega fyrir unglinga. Þar læra Jreir að hlíta settum reglum og taka tillit til félaga sinna. Það gildir jrað sarna í leiknum og í samfélagi manna, að allt stendur og fellur með samvinnunni. Sam- leikurinn í knattspyrnunni er það sem gefur henni fyrst og fremst gildi, og sá leikmaður, sem öslar áfrarn í blindni án tillits til félaga sinna, misskilur eðli leiksins og verður flokknum einskis nýtur, í knattspyrnunni hafa verið fundin upp mörg kerfi til að leika eftir, margar leikaðferðir (tak- tik), og er leitazt við að nota þá aðferð sem lík- legust er til að gefa áransur, og þurfa leikmenn ])\í að kynna sér aðferðir mótherja fyrir leik og notfæra sér veilur þeirra í sjálfum leiknum. Þetta má segja, að sé ]>að andlega við knatt- spyrnuna. Það er geysilegur munur á leik ýmissa þjóða jíótt allir hlíti sömu leikreglum. Það ér t. d. mikill munur á leikaðferðum Englendinga og Skota, jaótt ekki megi milli, sjá, er jaessar þjóð- ir leiða saman hesta sína. Enn meiri munur er á leik Rússa og Englendinga eða Rússa og Svía. Karakter þjóðanna kemur fram í leik þeirra. Þetta sem hér er skrifað hefur ekki þann til- gang að gefa forskrift í því hvernig leika eigi knattspyrnu, aðeins rabb um íþróttina. Þeir, sent vilja kynna sér liana, geta horft á hana eða lesið einhverja af þeim fjölda bóka, sem um hana liafa verið skrifaðar, og nokkrar þeirra ltafa verið ])ýddar á íslenzku. LANDNEMINN 15

x

Landneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.