Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 16

Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 16
Honum fél 1 illa, að á götunni og næstu liús- þökum hafði safnazt saman mikill mannfjöldi, scm hafðist ekki að, og starði forvitnislega á Ben-Tovit, sem var með vafið höfuð eins og Kona. „Sjáðu, þarna eru þeir með ræningjana. Bless- aður reyndu heldur að fylgjast með því.“ „Láttu mi,g í friði. Sérðu ekki, að ég er öllum kvölurn kvalinn?" svaraði Ben-Tovit gremjulega. En í orðum konu sinnar fann liann þó óljóst fyrirheit um það, að ef til vill fyndist einhver \örn gegn tannpínu sinni, svo að hann fór nið- ur af þakinu, heldur ólundarlega þó. Hann bar höfuðið hátt, hélt öðru auganu lokuðu og studdi lófanum að kinninni, svo að allur minnti höfuð- burðurinn á grátandi mann. Hann leit niður eft- ir götunni. Upp halla þröngrar götunnar flykktist óskipu- legur manngrúi, hálfhulinn reykmekki og hróp- andi án afláts. I miðjum flokknum fóru glæpa- mennirnir ok kiknuðu undir krossunuin, og yfir höfðum þeirra sveifluðust svipur rómver-ku her- mannanna, eins og svartir snákar. Einn rnann- anna, ljóshærður og síðhærður, í blóði drifnum kyrtli, féll um stein, sem kastað var fyrir fætur lians. Ópin kváðu við, og líkt marglitu vatni luktist manngrúinn utan um hinn fallna mann. Skyndilega kipptist Ben-Tovit við af stingandi sársauka. Það var eins og glóandi nál hefði verið stungið upp í munn hans og snúið jrar í tann- rótinni. Hann kveinaði við og hrökkláðist frá gangriðinu, gramur og fullkomlega kærulaus um það, senr fram fór. „Það senr þeir geta lnópað," sagði hann öf- undsamlega og sá í huganum, hvernig þeir gal- opnuðu munni'nn með sterklegum, heilum tönn- unum og hvernig hann myndi hafa hrópað, ef 'hann hefði verið lieill heilsu. Þetta jók á tann- pínu lians og hann skók sitt reifaða höfuð í sífellu og öskraði: „Moo, moo. . . .“ „Og hann á að hafa gefið blindum sýn,“ sagði kona lrans, jrar sem hún stóð við gangriðið, og hún kastaði litlum, fallegum steini að Jesú, Jrar sem hann staulaðist áfram, keyrður svipunr. „Auðvitað, auðvitað. Hann hefði víst ekki ver- ið í vandræðunr nreð að lækna þessa tannpínu líka,“ svaraði Ben-Tovit háðslega og bætti síð- an við, gramur og beiskur: „Allt það ryk, senr þeir hafa þyrlað upp, alveg eins og stórgripa- lrjörð. Það ætti að berja allt pakkið burtu. Við skulum koma inn, Sara.“ Konan lrafði haft rétt fyrir sér. Atburðurinn hafði ögn dreift lrugsununr Ben-Tovits, ef til vill liafði bafcsturinn lrjálpað, svo nrikið er víst, að honum tókst að sofna. Er lrann vaknaði var tannpínan að mestu búin að vera, aðeins vott- aði fyrir bólguþrota á hægri kjálka lians.. Kona lrans sagð: honum, að jrað sæist raunar ekkert á honunr, en Ben-Tovit lrrosti eins og sá, senr bet- ur veit, hann vissi hve hjartagóð konan lrarrs var og lrve ganran hún lrafði af að segja honunr hluti, senr lronunr nrundu falla vel í geð. Sanrúel sútari, granni Ben-Tovits, konr irrn, og Ben-Tovit fór nreð hann og sýndi honunr asn- ann og fékk í staðinn nrörg hrósyrði, bæði fyrir asnann og eins kaupsnilli sína. Að bæn lrinnar forvitnu Söru héldu Jreir síð- an út til Golgata að isjá hina krossfestu. Á leið- iirni jrangað rakti Ben-Tovit nákvæmlega, lrvern- ig hann hafði kennt til í kjálkanum kvöldið áð- ur og vaknað um nóttina með jressa ægilegu tánn- pínu. Til að lýsa þessu sem átakanlegast setti hann upp píslarsvip, lokaði augunum, skók lröf- uðið og veinaði, og Samúel gráskeggur kinkaði kolli nreð sanrúð. „Ó, það irlytur að hafa verið hræðilegt." Bcn-xovit Kunnj vionorri ðanrueis vet, og lrann eimurioK sogu stna og Dyrjaor á pvi, er fyrst varo vart SKemmuar r toirninnr, nu ryrir longu sroan. i->err voru moursoKknir 1 samræour, er pe,r Komu til Gorgaca. ioun, sem SKein ynr heimuin penrran hræonega ciag, var pegar seczt IraK vio næorrnar 1 rjarsKa, og 1 vesur rogaor á nijoutrr, purpuraruunr sKyaregn — og mnntcr á bioo. jUokk Krosscren oaru oijosc vtö perrrran oaK- grurrrr, og vro ræutr mnOKro_,suis ajarraor ryrrr hviiKræuuum, Krjupanar mannverum. Marrrrrjoiarnn var longu tvrstraour. Það fór kórnanur, og er pcrr norou rrt,Ó a rtrna Krossrestit mcrrrr, cok nert-rovrt ðamuer Viö rrona ser, og þerr gengu rteun á rerö nægum sKrerum. i ronurn var ovenju rett um rrraiio og var nttgie.kro að IjiiKa pisiarsogu srnnt. -nanrrrg gerrgu jje,r arram, og iieir-iovrL sectt ujjji pjainngarsVijj, skok rrof- uorö og vetnaör at irsL, err ðarrruei KniKaör koili Viö og vrö og járiKaör rrasogtt vrnar srn>, og ujjjj úr prongum, crjujjum rjanaKienum og ar rjar- lægurn, soisviorrurrr sieaum sterg nrn svarta nott. Þao var sem hun ViJdt leyna nrmrninn pvi, sem fram hatöi tarrö á jorðinnr þennan dag. fí. B. þýcldi. 16 LANDNEMINN

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.