Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 17

Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 17
 _____J Sendið ráðningamar til LANDNEMANS, Þórsgötu 1, Reykjavík, og merkið um- slagið G E T T U N 0. ÞÁ ER NÚ LANDNEMINN knminn út. Þá fæ ég tækifævi til að [takka ykkur öll tilskrifin. Ég geymi öll bréfin ykkar og það er nú orðinn álitlegur búnki og merkilegt safn ritbanda. Eg les hvert bréf tvisvar sinnum og mest þykir mér gaman þegar bréfritarinn segir frá einbverju markverðu úr átthög- únum eða hann gefur okkur í ritstjórninni góðar bendingar um ýmislegt í sambandi við útgáfu blaðsins. — Skrifið enn nteira af skemmtilegum bréfum; fyrirfram þakkir. Nú er árið að líða. Ekki hafa samt aliir áskrifendur Lund- nemans gert skil fyrir yfirstandandi árgang og hefur það valdið þvi að blaðið á í greiðsluvandræðum gagnvart prentsmiðju og Iirentmyndagerð nú itm áramótin. Þið, sem enn eigið ógoldið áskriftargjaldið fyrir 1949, eruð vinsamlega beðin að greiða það hið fyrsta til þess að blaðið verði ekki stöðvað. VERÐLAUNAGETKAUN 6. TBL., 3. ÁRG. Af 77 þátttak- endum sendu 16 rétta lausn og eru nöfn þeirra þessi: Jón Guðjónsson, Dysjum v. HaSnarfjörð; Kristján Hákonar- son, Rvik; Kristín Thorlacius, Rvik; Einar Helgason. Rvik; Guðmundur G. Magnússon, Rvík; Árni Hafstað, Rvík; Einar Eggertsson, Akureyri; Kristín Gunnars, Rvík; Ólafur Jensson, Rvík; Guðjón Jónsson, Rvík; Bolli Sigurhansson, Rvik; Davíð Stefánsson, Rvík; Guðmundur Hannesson, Akureyri; Ólafur Jcns- son, Rvík; Fjóla IJelgadóttir, Rvik; Magnús Jóhannsson, Rvík. Dregið hefur verið milli þeirra, sem réttar lausnir sendu, og verðlaunin að þessu sinni hlaut Ólajur Jensson, Baugsreg 33, Rvík, og getur hunn vitjað verðlaunanna í skrifstofu LAND- NEMANS, Þórsgötu 1. Rétt lausn á þessari þraut er sú, að númerið á bláu strætis- vagnamiðanum var 4678, en númerið á þeim rauða var 8761 og því suminan 13442. SKÁKÞRAUTIN. 8 lesendur sendu lausn á skákþraut síðasta blaðs: hvitur lék bisktip af D7 á H3 en eftir þann leik er svartur óverjandi mát, hvað svo sem hatin gerir. — í skákþraut þessa tölublaðs á hvítur að máta i öðrum leik. — Lesendur eru beðnir afsökunar á línubrengli í útskýringu á siðustu skákþraut. Verðlaunagetraun: ORÐ ALEIKUR. 1 þessa reiti eigið þið að skrifa einhver fjögur íslenzk fjögurra stafa orð og láta hvern staf í einn reit. Fyrsta orðið í fjóra efstu reit- ina o. s. frv. Orðin eiga að vera nafnorð í nefnifalli eintölu hvk., og þau eiga að vera þeim eiginleikum búin að lesa megi tvö þeirra einnig milli horna. Að síðustu er það líka skilyrði, að þá stafi sem þið notið til að mynda þessi fjögur orð geti þið notað til að mynda fimmta orðið, sjö stafa orð, sem minn- ir óþyrmilega á atburðina 30. marz s.l. Nota má a fyrir á, o fyrir ó og i fyrir í. Lausnir skulu hafa borizt fyrir 20. jan. 1950. ÍSLENZKA GÁTAN. 11 leseiidur sendu rétta ráðningu á íslenzku gátunni: ketillinn. Næsta gáta er svona: GAGNJ RÆÐINGAÞRAUTIN. Fimm lesendur, setn sendti lausn voru sammála um að vísan væri eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. — Nú skal teikna tvær örvar, sem ekki stefna í sötnu átt, og eru gefin til þess aðeins þrjú strik. Einn er stunginn iðulega óteljandi mörgum flein, dýpstu sár hann samt ei vega, sjást ei heldur örin nein. LANDNEMINN 17

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.