Landneminn - 01.12.1949, Side 19

Landneminn - 01.12.1949, Side 19
f FYLKINGARFRÉTTIR j 8. þing ÆskuIýSsfylkingatinnar 8. þing Æskulýðs- fylkingarinnar var sett hinn 19. nóv. s.l. í skiðaskála Æsku- lýíbfylkingarinnar í Reykjavík. Þingið var sett kl. 8 síð'deg- is, al’ Guðlaugi E. Jónssyni, fráfarandi forseta Æ.F. Er kjör- bréf fulltrúa höfðu verið athuguð’ voru kosnir starfsmenn þingsins. Forseti Sigurfiur Gufigeirsson, forseti Æ. F. þingsins vai kjórinn Sigurður Guðgeirs- son, úr Reykjavík, 1. varaforseti Erlendur Guð'munds- son, ú'r Reykjavík og 2. varaforseti Gísli Þ. Sigurðs- son, úr Vestmannaeyjnm. Rilarar: Guðmundur Jónas- son, Reykjavík, Snorri Jónsson, Akureyri og ísak Ön\ Hrina;sson, Reykjavík. Fréttafulltrúi þingsins var kjör- inn Sigurður Jónsson, úr Vestmannaeyjum. Að þessum störfum loknum var þingfundi frestað til kl. 2 daginn eftir. Hófst nú samsæti sem Æ.F.R. hélt fyrir fnlltrú- ana, félaga og gesti. Var fyrst sameiginleg kaffi- drykkja og skemmtu menn sér nndir borðum með' lieyrði þessa atlmgasemd, leit hann á svetð sit: oí>' hrópaði upo: „Guð minn góður, það er satt. Hér er það í slíðrunum, alves ehis o.g begar ég í'ór að heiman.“ Félagi rninn lý,=ti því yfir, að ég hefði vei’ð honum slærnur förunautur; ég hefði stofnað' þehn í hættu og varið mig einan gegn fólki, sem hefði kunnað að vinna okkur tjón. l'n ég lvsti því yfir, að hann hefði verð mér m:klu verri förunautur, því hann hefði aldrei veitt mér lið undir þvílíkum kringumstæðum. I.áiuin þann dærna um mál okkar, scm stendur utan við þau og hefur enera persónuleera hagsnmna að gæta í sambandi við ævintýri okkar. fjöldasöng, auk þess sem nokkrir félagar sungu gam- anvísur og léku undir á gítar, og Helgi Hóseasson sagði frá ferð sinni til Ungverjalands s.l. sumar, en þangað fór hann sem fulltrúi Æskulýðsfylkingarinnar á alþjóðaæskulýðsmót, sem Alþjóðasamband lýðræðis- sinnaðrar æsku efndi til. Að lokum vai dans og al- mennur gleðskainn fram eftir nóttu. Daginn eftii hófst svo þingfundur aftur á Þérsgötu 1. Voru þar mættir milli 50 og 60 fulltrúar frá 9 deildum, en ein deild gat engan fulltrúa sent. Eggert Þorbjarnarson flutti þinginu kveðju Sósíalistaflokks- ins og hvatti fulltrúana til dirfsku og áræðni í bar- áttunni, svo að við mættum fylkja æskunni undir merki sósíalismans á íslandi. Að ræðu Eggerts lokinni var lekið til óspilltra málanna við þingstörfin. Hagsmuna- mál æskulýðsins voru ítarlega rædd og ályktanir gerð- ar um þau, og hafa flestar þeirra nú þegar verið birtar almenningi. Landneminn og útgáfa hans var mikið rædd og til- lögur samþykktar þar að lútandi. Um ski])ulagsmál og starfsemi Æ. F. var einnig mikið rætt. í því máli var ályktun gerð sem miðar að því að gera Æskulýðsfylk- inguna hæfari til að hagnýta þá möguleika sem hún nú hefur til að verða fjöldafélagsskapur æskunnar i landinu í baráttu hennar fyrir betri framlíð og sósíal- isma á lslandi. Er þar fyrst að nefna verulega aukin og skipulögð fræðsla um þjóðfélagsmál, um skipulag það sem við nú búum við, og einnig það sem koma skal, sósíalismann. Einnig er gert ráð fyrir að félags- forminu verði nokkuð breytt í léttara horf. meiri á- herzla lögð á skemmtilegt félagslíf, og að Æskulýðs- fylkingin taki að nokkru leyti að sér að sjá æskunni fyrir hollum og góðum skemmlunum. Þinginu lauk síðla aðfaranælur fimmludags, og er langlengsla þing sem Æ.F. hefur haldið. Síðasta verk- efni þingsins var kosning sambandsstjórnar fvrir næsta kjörtímabil. Stjórnin er skipuð þessum mönnum: Sig- urður Guðgeirsson, forseti; Guðmundur J. Guðmunds- son. varaforseti; Guðmundur Jónassou. gialdkeri; Páll Bergþórsson, ritari. Meðstjórnendur: Bjarni Benedikts- son. Guðlaugur Jónsson og Jónas Árnason. LANDNEMINN 19

x

Landneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.