Landneminn - 01.12.1949, Page 24

Landneminn - 01.12.1949, Page 24
Það rigndi ekki þegar Nói smíðaði örkina ... Fyrir kringum 4000 árum síðan, bjó í Mesópótamíu maður, að nafni Nói. Hinir skriftlærðu skýra svo frá, að Nói hafi fengið vitrun um, að þjóð lians yrði fyrir flóði miklu. Nói byrjar strax að smíða örkina jafnframt því, að hann aðvaraði l'ólk og ráð- lagði því, að tryggja öryggi sitt gegn hinni aðsteðjandi hættu. En fólk trúði ekki Nóa, og tók ekkert tillit til aðvarana hans, enda var Mesópótamía ákaflega þurr- lend og j)ví ólrúlegt að til vatnavaxta kæmi |>ar i laudi. Og fólkið lifði áhyggjulaust sem fyrr. Það át og drakk og var ánægt með sitt, meðan Nói erfiðaði þolinmóður við byggingu arkarinnar. Að lokum var örkin f ullsmíðuð. Gleðileg jól! SeT ÞA KOM REGNIÐ Og flóðgáttir himinsins opnuðust og regnið streymdi niður í 40 daga og 40 nætur . . Állir þekkja framhaldið. Af öllum mönnum varð eng um lífs auðið öðrum en Nóa og fjölskyldu hans. Þessi saga sannar yður, að viðeigandi ráðstafanir verður að gera gegn aðsteðjandi hættu, en einfaldasta og ódýr- asta ráðið er að TRYGGJA allar eigur sínar, og þá að sjálfsögðu Á+)UR en voðinn hendir yður. Almennar iryggingar h. f. Austurstræti 10 . Reykjavik . Sími 7700 og komandi farsœlt dr Verkamannafélagið DAGSBRtJN

x

Landneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.