Unga Ísland - 15.05.1911, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 15.05.1911, Blaðsíða 4
36 UNGA ÍSLAND þá laug — þvoðu ai sér allan vikusvit- aan og óhreinindin frá hvirfii til ilja. Þeir vóru menn hreinlátir og heilsugóðir mjög. Nú á dögum mun víst allmargt barnið og unglingurinn sem aldrei kemurí »laug» — nema á jólunum! Lítið Jnð nú á myndina og lœrið af henni! — Allir krakkarnir á heimilinu þvegnir á hverju laugardagskvöldi! — Þá er nú heldur en ekki busl og bægslagang- ur •' balanum! háls og brjóst — á hverjum morgni, og venjið ykkur á að sofa fyrir opnum glugga. — Þá verði þið hraust og heilsugóð! „Qrðabelgurinn.” IV. Skíðahlaupið. Mangi litli í Keldu kom heim frá því að reka ærnar að morgni hins 10. fcbrúar Laugardagskvöld. Biðjið nú mömmu ykkar að »lauga« ykkur eins oft, og hún hefir tækifæri til þess — - þó þa* sé nú ekki á hverju laugardagskvöldi. Hún getur byrjað með volgu vatni og vanið ykkur smám saman við að hafa það kaldara og kaldara. — Kalt vatn og hreint loft eru bestu með- ulin, sem til eru. Þau liefir Guð gefið okkur. Og þau kosta ekki neitt! Byrjið nú á því í sumar að þvo ykk- ur úr köldu — að minsta kosti andlit árið 19 . . Það var nokkuð mikill snjór, og mjög gott skíðafæri. Mangi flýtti sér að verka af sér snjóinn, og fór síðan inn í haðstofu. »Hver kom sunnan með brekkunni áð- an?« spurði Mangi mömmu sína, um leið og hann kom inn. »Það var hann Jónas litli í Seli,« svar- aði móðir hans. »Hann kom með þetta bréf til þín.« »Bréf til mín? Hver ætti svo sem að

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.