Unga Ísland - 15.05.1911, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 15.05.1911, Blaðsíða 8
UN'GA iSLAND 40 Janúarblaðið spyrja rnargir kaupendur um enn, þótt skýrt væri frá því þegar í l.tbl., að það hefði fallið úr. Nú kem- ur tvöfalt blað — eða tvö blöð í maí — og er þá talan eins og á að vera. Afgreiðsla blaðsins er aðallega í Hafn- arfirði — hiá ritstjóra. — Til hægðarauka fyrir ferðamenn tekur þó hr. Nils Anderson — á prentsmiðju D. Östlunds - við blaðgjöldum, nýjum pöntunum ofl., afgreiðir Iansablöö, erkaup- endur vantar o. s. frv. TvÖ biöð (tvöfal ) koma nú af U. ísl.; eins og áðnr var h itið, og _r þá uhninn upp afmr halli sá, er varð af því, að janúarblaðiö féll úr. Framvegis keniur svo eitt blað á mánuði, eins og áður hefir verið, svo þau verða 12 all . En síðasta tbl. verður »jólabók«, eins og áður hefir verið getið. „Suðurheimskauisförin” og »Kerfið mitt« fer nú að koma í blaðinu á ný, og fylgja margar myndir. Frímerki. Ýmsir hafa sent »Unga íslandi« brúkuð frímerki sem borgun og reiknað verð þeirra samkvæmt verðskrá, er stóð f 12. tbl. f. á.; aðrir hafa spurt um verð á brúkuðum frím. o. s. frv. — Til þess, er það að segja, að eg vil síður taka brúkuð frímerki sem borgtm, þar eð eg fæst ekkert við þessháttar verslun (fyrv. útgefandi verslaði með frím.) En þau, sem mér eru send, borga eg samkvæmt verðskrá þeirri, er stendur i þessu tbl. Það verð fæ eg sjálfur, er eg sei nrín frímerki. En pess ber vel að gœta, að frítnerkin séu heil og hrein og ekki offeitt stimpluð. Mvndin verður að vera hrein og skýr. Full- ur þriðiungur þeirra frímerkja, sem eg hefi fengið upp i blaðgjöldin, hefir verið ógjaldgeng vara, skemd og skitm. Obrúkuð frímerki tek eg sem fuilgilda borgun fyr.r blaðið. 11. V. yfir JuímevliV. Ákv.- verð A ! m e n n Þjónusta Eltlri ísland í gildi Chr. IX. Fredr. VIII. Eldr ísl. í gildi Chr. IX Fr. VIII. 1 Vsl 3 2 1 1 iVi 1V2Í 4 4 17* 4 7 25 1 1 5 6 1 '/* 5 'V 4 12 - *h '6/ /4 4 4 2 6 2 5 2 2 10 'AU 7 ■ c8/ 4 8A 5 10 4 4 15 5 5 iö 9 25 6 7 30 20 10 20 3 18 4 4 10 17 8 25 20 20 12 12 40 10 40 1? 12 50 50 52 30 25 55 45 30 25 100 120 75 65 55 200 140 120 500 400 370 ,5Skinfaxi“ mánaðarblað ungmennafélaga Islands kemur út í Hafnarfirði og kostar 1 krónu árg. Fyrirf/amborgun t. d. lj2 árg. Útgefandi: Sambandssíjórn U. />i. F. /. Ritstjórn: Helgi Valtýsson og Guðm, Hjaltason, II. árg. nýl. byrjaður. Nýir kaupendur fá 1. árg. fyrir 50 aura ókeypis sendan. »Skin- faxi« er ómissandi öllum ungmenna- félögum og yfirleitt öllum æskulýð. Pantanir og blaðgjöld sendist Afgr. Skinfaxa Hafnarftrði. Prentsm. D. Östlunds.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.